Morgunblaðið - 21.05.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 21.05.2002, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002 45 Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Hillary Swank Sýnd kl. 9.30. B.i.12. Vit 376 Sýnd kl. 5, 8 og kl. 10, POWERSÝNING. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Mbl DV Sýnd kl. 8. Vit 337. Kvikmyndir.com 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4 og 6. Vit 379. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 377. B.i 16 ára Hasartryllir ársins ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m  kvikmyndir.is Símar: 515 1735 og 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk. fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22. Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar. Utankjörsta›askrifstofa Sjálfstæ›isflokksins Sjálfstæ›isfólk! Láti› okkur vita um stu›ningsmenn sem ekki ver›a heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 10. 1/2kvikmyndir.is 1/2RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur! fi . f ! Sánd Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Reiðskólinn Hrauni 2002 Reiðskóli fyrir 10-15 ára Upplýsingar í síma 897 1992 Skoðið vefsíðu reiðskólans www.vortex.is/reidskoli/ Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi þar sem hestamennskan hefst LEIKARINN Willem Dafoe, sem fer með hlutverk hins miður gæfu- lega Græna púka í kvikmyndinni um Köngulóarmanninn, lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að sér fyndist nú ekki mikið koma til karlmennsku kollega síns Tobey Maguire, sem leikur Köngulóna sjálfa. Dafoe sagði Tobey hafa kvartað sáran eftir tökur á hverju einasta bardagaatriði sem þeir tókust á í, og að hann hefði leikið helminginn af áhættuatriðum sínum á móti tvíför- um Tobeys þar sem Köngulóarmað- urinn sjáfur var ekki í nógu góðu formi. Dafoe hefur með þessari yfirlýs- ingu trúlega verið að svara ummæl- um Maguires, en hann sagði Dafoe hafa meitt sig frekar illilega í bar- dagasenum þeirra. „Hann er nú meiri væluskjóðan,“ svaraði Dafoe þessum ummælum mótleikara síns. „Köngulóarmaður- inn þarf að hafa ýmsa líkamlega yf- irburði sem Tobey náði alls ekki að þjálfa sig upp í. Ég þurfti ekki á nærri því jafn mörgum áhættuleik- urum að halda,“ sagði karlmennið Dafoe að lokum. „Könguló- armaðurinn er skræfa“ Willem Dafoe hræðist ekki köngulær. ÚTGÁFA skólablaða er orðinn fastur liður hjá nemendafélögum flestra framhaldsskóla landsins. Blöðunum er ætlað að taka púls- inn á böllum, uppákomum, skoð- unum, tísku, slúðri og öllu sem við kemur félagslífi nemenda. Einnig prýða þau oftar en ekki ít- arleg viðtöl við þekkta ein- staklinga, gamla nemendur eða annað fólk sem ritstjórninni finnst eiga erindi til nemanda. Morgunblaðið ákvað að slá á þráðinn til ritstjóra þriggja þess- arra blaða, Kroniku, Maskínu og V-68, og heyra hvað þeir hefðu að segja um tilgang, vinnslu og efni afurða sinna. Kynlífskönnunin stóð uppúr Óðinn Árnason er ritstjóri Kroniku, skólablaðs Fjölbrauta- skólans við Ármúla, sem nú var gefið út í annað sinn í núverandi mynd. Óðinn segir skólablöð fram- haldsskólanna gefa góða innsýn í félagslíf nemendanna. Í ár bauðst nemendum á fjöl- miðla- og upplýsingatæknibraut að fá greinaskrif í blaðið metin til eininga í áfanga í fjölmiðlafræði sem kenndur er í skólanum. „Þetta heppnaðist að mínu mati mjög vel og ég vona að þessu verði haldið áfram á næsta ári,“ sagði Óðinn. Ritsjórn Kroniku stóð fyrir könnun á kynlífi nemenda skól- ans, en Óðinn segir hana standa upp úr annars fjölbreyttu efni blaðsins, ásamt vali á helstu „gellum“ framhaldsskólanna. Óðinn sagðist ekki verða var við mikla samkeppni milli fram- haldsskólanna hvað skólablöðin varðar. „Ætli samkeppnin sé ekki að- allega á milli Versló og MR,“ sagði hann að lokum. Samkeppnin er engin Björn Berg Gunnarsson sat að þessu sinni við stjórnvölinn í rit- stjórn Verslunarskólablaðsins, sem var það 68. í röðinni. Aðspurður segist Björn ekki finna fyrir neinni samkeppni milli skólanna hvað skólablöðin varðar. „Það reyna bara allir að gera sitt besta í sínu horni, við erum ekki mikið að bera okkur saman við aðra,“ segir Björn. „Ritnefndirnar eru líka að gera svo ólíka hluti. Ef við tökum til dæmis MR-blaðið þá er það mjög ólíkt okkar blaði í alla staði.“ Björn segir ljósmyndir blaðsins bera það uppi að þessu sinni. „Við fengum í lið með okkur ótrúlega færan ljósmyndara, Baldur að nafni. Hann var með fullt af fínum hugmyndum og myndirnar í blaðinu eru stórkost- legar,“ segir Björn. „Við erum einnig með fjöldann allan af góðum greinum og við- tölum, sem öll eru vel mynd- skreytt, til dæmis við Tvíhöfða og Eyþór Arnalds.“ Björn segir það einkenna blað- ið að Verslingar vinna að öllu sem viðkemur því. „Við gerum allar auglýsing- arnar sjálf og svo settu strákar sem útskrifuðust í fyrra blaðið upp,“ segir Björn að endingu. Iðnskólinn farinn að rísa Árni Hafsteinsson er ritstjóri annars tölublaðs Maskínu, en svo nefnist skólablað Iðnskólans í Reykjavík. „Áður hafa verið gefin út skólablöð hér sem voru einungis fyrir nemendur innan veggja skólans. Þetta blað er meira fyrir almenning og við erum mest að reyna stíla inn á nemendur í 10. bekk sem eru á leið í framhalds- skóla á næsta ári,“ upplýsir Árni um Maskínu. „Þetta er sent út í tæplega átta þúsund eintökum út um allan bæ og er að mínu mati mjög góð kynning fyrir skólann.“ Árni segir blaðið vera í stórum dráttum kynningu á því iðnnámi sem skólinn býður uppá en það er ein af stefnum skólafélags Iðn- skólans. „Það vantar iðnaðarmenn í þjóðfélagið,“ upplýsir Árni „Það hefur lengi verið svolítið menntasnobb á Íslandi og Iðn- skólinn var dalandi skóli en er nú farinn að rísa aftur og því tilvalið að kynna það sem skólinn hefur uppá að bjóða.“ Árni segir skólablöðin vera andlit hvers skóla og finnst að allir framhaldsskólar ættu að gefa út blað. „Þetta er bara svo frábær mið- ill,“ segir Árni að lokum. Skólablöð framhaldsskólanna Kronika, skólablað Fjölbrauta- skólans við Ármúla. V-68, Verslunarskólablaðið. Maskína, skólablað Iðnskólans í Reykjavík. Frábær miðill! birta@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.