Morgunblaðið - 04.06.2002, Side 46

Morgunblaðið - 04.06.2002, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Lausar kennarastöður Við Framhaldsskólann á Húsavík eru lausar til umsóknar: Staða sérkennara eða þroskaþjálfa. Staða þýskukennara 1/2 staða. Launakjör samkv. kjarasamningum KÍ og ríkis- ins. Ekki er nauðsyn að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2002 og nánari upplýsingar veita Guðmundur Birkir Þorkels- son, skólameistari, og Gunnar Baldursson, að- stoðarskólameistari, í síma 464 1344. Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða flugvirkja til starfa í viðhaldsstöð félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Starfið: Öll störf sem að starfsgreininni lúta og heyra undir viðhaldsdeildina. Hæfniskröfur: Sveinspróf í flugvirkjun er skilyrði ásamt réttinum og reynslu af Fokker 50. Fagmennska, áhugi og metnaður til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni áskilið ásamt góðum samskiptahæfileikum. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir berist skrifstofu Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli eigi síðar en 10. júní nk. Ráðning verður sem fyrst. Farið með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Flugvirkjar ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Til leigu íbúð í Barcelóna. Einnig hús á Menorca í Mahon. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Embættið veitist frá 1. ágúst 2002 til fimm ára. Forstjóri skal hafa háskólamenntun og þekkingu á verksviði stofnunarinnar. Forstjóri fer með stjórn stofnunarinnar, mótar stefnu í störfum hennar og ber ábyrgð á fjár- hagslegum rekstri hennar. Nýr forstjóri mun taka þátt í vinnu starfshóps um undirbúning stofnunarinnar frá 1. ágúst til 31. desember 2002. Umhverfisstofnun verður stofnuð þann 1. janúar 2003 og tekur yfir hlutverk Hollustuverndar ríkisins, Náttúruverndar ríkisins, Veiðistjóraembættisins, Hreindýraráðs og Dýraverndarráðs. Launakjör eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknar til greina. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um stöðuna. Umsóknir merktar „Umhverfisstofnun“, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf skulu berast Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers eigi síðar en 21. júní nk. Frekari upplýsingar veita Ari Eyberg og Baldur G. Jónsson. Netföng: ari.eyberg@is.pwcglobal.com og baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com Forstjóri Umhverfisstofnunar Embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, samkvæmt 2. grein laga um Umhverfisstofnun, nr. 90/2002 er laust til umsóknar. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5301 • www.pwcglobal.com/is ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.