Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Standa sig í stykkinu/ Walk the Talk  Þessi mynd er engum öðrum lík. Fetar merkilegt einstigi milli húmors og andstyggðar. Gamansaga um hinn endanlega „ætlarsér“ eða „wannabe“. Strákurinn sem allt snýst um/ All Over the Guy  Lúmskt fyndin og sér- staklega vel leikin rómantísk gam- anmynd um ástir karla og kvenna. Mæli sérstaklega með henni. Níundi viðtalstíminn/Session 9  Framan af og þegar „best“ lætur nær þessi fagmannlega unni og vel leikni spennutryllir fágætri ónotakennd í ætti við Seven. Skilorðseftirlitsmaðurinn/ The Parole Officer ½ Temmilega fyndin gam- anmynd en státar af besta gam- anleikara Breta, Steve Coogan. Arf- taki Sellers? Enski landsliðseinvaldurinn Mike Bassett/Mike Bassett England Manager ½ Fyrir þá með HM- fráhvarfseinkenni á kvöldin er þessi besta meðalið. Drepfyndin grín- heimild um „heimspekingana“ sem „stýrt“ hafa enska landsliðinu síð- ustu árin. Valentínusardagur hellisbúans/ The Caveman’s Valentine  Ágætis glæpatryllir með Samuel Jackson í aðalhlutverki, þar sem endurspeglun á innri veröld geðsjúkrar aðalpersónu er fléttuð inn í úrlausn glæpamáls. Stríð Foyles/ Foyles War  Afar vel gerð sakamálmynd sem bregður upp trúverðugri mynd af rósturssömum tímum síðari heimsstyrjaldar. Leikur er fram- úrskarandi. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guð- mundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson Í TROLÖSA, nýjustu mynd norsku leikkonunnar og kvik- myndagerðarkonunnar Liv Ull- man, sem kemur út á leigumynd- bandi í dag, fær fyrrverandi unnusti hennar og barnsfaðir, kunnasti kvikmyndagerðarmaður Norðurlanda, Svíinn Ingmar Berg- man, tækifæri til að takast á við drauga úr fortíð sinni. Myndin er gerð eftir nýju hand- riti eftir Bergman sem hann að einhverju leyti byggði á eigin lífs- reynslu, minningum sem enn virð- ast sækja á hann, minningum frá misheppnuðum ástarsamböndum, vonbrigðum og brostnum vonum. Það hefur þó vafist nokkuð fyrir mönnum hvar mörk sannleikans liggja, hvað gerðist í alvöru og hvað Bergman sækir í frjótt ímyndunarafl sitt. En víst er að ástarsambandið sem segir frá í myndinni, er keimlíkt því er átti sér stað 1949 og hann lýsir svo átakanlega í endurminningabók sinni, Töfralampanum. Hvað sem öðru líður þá á sagan sér allavega stað á heimaslóðum Bergmans, eynni Fårö, og er sögð af öldnum rithöfundi, Bergman að nafni. Rithöfundurinn er greinilega þjáður. Það er eitthvað sem hann á óuppgert úr fortíð sinni. Eitthvað sem hann segir í sögu af ungum kvikmyndagerðarmanni sem heitir David og ástarsambandi hans við eiginkonu besta vinar síns. Hljómar kannski svolítið flókið en það er einmitt þessi stúdía Ull- man og Bergman á skil- unum milli sannleika og skáldskapar sem þykir svo einkar áhugaverð og hefur unnið Trolösa fjölda verðlauna og for- mælenda, bæði heima og heiman. Myndin var valin besta norræna mynd ársins á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck 2000, var í að- alkeppninni um Gull- pálmann í Cannes árið 2000 og var tilnefnd til Evrópsku kvikmynda- verðlaunanna sama árið. Hin norska Liv Ull- man hefur leikið í tugum kvikmynda á ríflega fjörutíu ára ferli. Hún leikstýrði sinni fyrstu mynd, Sofie, fyrir áratug og er Trolösa hennar fimmta leikstjórnarverk- efni. Trolösa skartar nokkr- um af annáluðustu leik- urum Svía, þ. á m. Lenu Endre, Erland Josephson, Krister Henriksson og Thomas Hanzon en Endre fékk einmitt sænska Óskarinn, Guldbaggen, árið 2001, fyrir frammistöðu sína. Þess má að lokum geta að áralangt sam- starf Ullman og Berg- man er enn í fullum gangi því um þessar mundir vinnur Berg- man að gerð framhalds- ins af hinni margverð- launuðu Scener ur ett äktenskap frá 1973 þar sem Ullman og Erland Josephson munu endurtaka hlut- verk Johan og Marianne. Er Bergman Bergman? Trolösa kemur út á myndbandi í dag                                                           !"   !" #    !" #  $%&'( !#'  )  * #   !"   !" #  #    !"   !" #   )   )    !" +', & #  - - +   +   - - +   - - - - +   - - +   - +   - +   +                             !"# $%  &# '(((   #    !$#   )        skarpi@mbl.is Bergman, til hægri, ásamt leikstjóra Tro- lösa, Liv Ullman, til vinstri, og aðalleikkon- unni Lenu Endre. Reuters Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 377. Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit 382. Sýnd kl. 8 Sýnd í lúxus kl. 6 og 9. B. i. 16. Vit 380. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX STUART TOWNSEND AALIYAH Frá Anne Rice, höfundi Interview with a Vampire, kemur þessi magn- aða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar sein- asta mynd. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti This time there are no interviews kvikmyndir.is J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd Kl. 3.45, 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl JOHN Q. Sýnd kl. 6. Hér er hinn nýkrýndi Óskarsverðlaunahafi Denzel Was- hington kominn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föður sem tekur málin í sínar hendur þegar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. MULLHOLLAND DRIVE Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 5.45 og 8.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Treystu mér Sýnd kl. 9. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. 1/2 Kvikmynd- ir.is  Sánd  RadioX / i - ir.i i Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Costner og Kathy Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnátt- úrulegum trylli í anda THE SIXTH SENSE. ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Þ iðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Þ riðjudagsTi lboð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsT ilboð 2 FYRIR 1 Ó.H.T Rás2 SK RadioX SV. MBL . . i . SÖNGLEIKURINN Thoroughly Modern Millie hreppti sex Tony-verðlaun, þar á meðal sem besti söngleikurinn og fyr- ir bestan leik leik- konu í söngleik, síð- astliðið sunnu- dagskvöld á 56. Tony-verðlaunahá- tíðinni, sem er uppskeruhátíð leik- húsfólks í Bandaríkj- unum. Gamanleik- ritið The Goat eftir Edward Albee, sem fjallar um það hvað ástin er óútreiknanleg, hlaut verðlaun sem besta leikritið. Þau leikrit sem sópuðu til sín flestum verðlaunum voru verkin Fortune’s Fool og Private Lives. Hátíðinni var sjónvarpað um Bandaríkin frá Radio City Music Hall og á henni koma gjarnan fram rísandi stjörnur á Broadway. Leikkonan Sutton Foster hlaut verðlaun sem besta leikkonan í söngleik en Harriet Harris sem besta leikkona í aukahlutverki. Þær leika báðar í söngleiknum Thor- oughly Modern Millie, hefðbundn- um söngleik sem byggður er á kvik- mynd Julie Andrews frá árinu 1967. Þá hreppti söngleikurinn verð- laun fyrir bestu dansana, sem Rob Ashford samdi, bestu búningana (Martin Pakledinaz) og hljómsveit- arstjórn (Doug Besterman og Ralph Burns). Söngleikurinn Urinetown, sem er satíra og fjallar um lífið í borg þar sem allir verða að borga fyrir að fá að fara á klósettið, hlaut þrenn mik- ilsverð verðlaun, fyrir leikstjórn söngleiks (John Rando), besta hand- ritið (Greg Kotis) og bestu tónlist- ina (Kotis og Mark Hollmann). Tony-verðlaunin afhent í 56. sinn Millie er ennþá móðins Reuters John Lithgow, Lindsay Duncan, Sutton Foster og Alan Bates hampa hér Tony-verðlaunum fyr- ir bestan leik í leikriti og söngleik. Leikararnir Liam Neeson og Nat- asha Richardson mæta til hinnar árlegu Tony-verðlaunahátíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.