Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 47
Ársfundur 2002
Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar boðar til
ársfundar miðvikudaginn 19. júní 2002,
kl. 12.00 í Egilsbúð, Neskaupstað.
Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt
samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur eiga
rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti
og eru þeir hvattir til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir
setningu fundarins.
Fjarðabyggð, 30. maí 2002,
stjórn Lífeyrissjóðs
Neskaupstaðar.
Lífeyrissjóður starfsmanna
Húsavíkurbæjar
Ársfundur 2002
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavík-
urbæjar verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu
á Ketilsbraut 7—9, Húsavík, þriðjudaginn
25. júní nk. kl. 16:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt
samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og
viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu
með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir
til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir
setningu fundarins.
Húsavík, 30. maí 2002.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna
Húsavíkurbæjar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
KENNSLA
Innritun fyrir haustönn
2002
Við skólann eru starfræktar:
Stúdentsbrautir
Starfsnámsbrautir
Almenn námsbraut
Á heimavist eru öll herbergi með sjónvarpi
og baði.
Innritun eldri nemenda 6.—7. júní.
Innritun nýnema 10.—11. júní.
Umsóknum skal fylgja staðfest ljósrit af gunn-
skólaprófi, eða námsferli úr öðrum framhalds-
skólum. Nánari upplýsingar um námsframboð
og inntökuskilyrði í síma 464 1344 og á heima-
síðu skólans: www.fsh.is . Netfang skólans er:
fsh@fsh.is .
FB - ÞAR SEM
F J Ö L B R E Y T N I N
ER Í FYRIRRÚMI
Námsbrautir til stúdentsprófs
Félagsfræðabraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Upplýsinga- og tæknibraut
Starfsnámsbrautir
Grunnnám raf iðna
Grunnnám tréiðna
Handíðabraut
Húsasmíðabraut
Íþróttabraut
Listnámsbraut
Rafvirk jabraut
Sjúkral iðabraut
Snyrt ibraut
Uppeldisbraut
Viðskiptabraut
Almenn braut
Starfsbraut
Unnt er að bæta námi við þessar brautir og ljúka
stúdentsprófi sem veitir tiltekin réttindi til háskólanáms.
Innritun er hafin !
Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fb. is.
Verið velkomin í FB!
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Austurbergi 5 * 111 Reykjavík
Sími: 570 5600 *Fax: 567 0389
Netfang: fb@fb.is * Veffang: www.fb.is
TIL SÖLU
Tréiðnaðarvélar til sölu
Eftirfarandi vélar eru til sýnis og sölu á Gagn-
heiði 47, Selfossi, á milli 14 og 17 þriðjudag-
inn 4. júní:
Tæki Undirtegund
48 kw rafstöð Brf 250
5 kw rafstöð Honda GS 5500 Honda
Gubisch kílvél, 5 tjakka 237
Kalesso glussapressa
Elektra Beckum geirskurðarsög KGS 300
Hurðapressa 1.3 x 2.5 Semi
Plötusög lóðrétt Hols her
Plötusög 682 Panhags
Þyktarslípivél 110 mm SCM CL
Sporvél Maka STV 71
SCM Fræsari m. toppsleða SCM T 130 P
Framdrif Varomat ELU
Bútasög Stomab RS 85
Bútasög Devalt 1600 S
MVM brýnsluvél
Spónsog, blásari og sog
Mark skrúfuloftpressa RF 108 VD
Maggi bútasög Junior 640
SCM afréttari og þyktarhefill FS 410
Partner steinsög K 3500
Lindey víprasleði, réttskeið
Marmara- og flísasög M 1000
Stow 36" gólfslípivél 176432
SCM plötusög SI 16 E
Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma
664 4434.
SUMAR- OG ORLOFSHÚS
Sumarbústaður
við Þingvallavatn
Bústaðurinn er um 30 fm og er í landi Miðfells
á góðum stað stutt frá vatninu. Bústaðnum
hefur verið vel viðhaldið í gegnum tíðina, m.a.
nýlega klæddur að utan, nýleg verönd að hluta,
nýlegir gluggar. Lóðin er eignarlóð, ræktuð.
Bústaðnum fylgir allt innbú, til afhendingar
strax. Hagstætt verð.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Eignamiðlun Suðurnesja,
Hafnargötu 17, Keflavík.
Sími 421 1700, fax 421 1790.
TILKYNNINGAR
Deildarfundir KEA
verða haldnir með eftirfarandi hætti:
Akureyrardeild, miðvikudaginn 5. júní á Hótel
KEA kl. 20.00.
Út-Eyjafjarðardeild, fimmtudaginn 6. júní
í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl. 20.30.
Vestur-Eyjafjarðardeild, mánudaginn
10. júní í Þelamerkurskóla kl. 20.30.
Austur-Eyjafjarðardeild, þriðjudaginn
11. júní í Freyvangi kl. 20.30.
Þingeyjardeild miðvikudaginn 12. júní kl. 20.30.
Staðsetning nánar auglýst síðar.
Upplýsingar á heimasíðu KEA www.kea.is .
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag Íslands,
stofnað 1918,
Garðastræti 8, Reykjavík
Oddbjörg Sigfúsdóttir (Laila
frá Fellabæ) verður að störfum
hjá félaginu föstudaginn 7. júní.
Nokkrir tímar lausir.
Vinsamlega ath. Skrifstofan
verður opin frá kl. 9—13 mán.—
fim. í júní.
Upplýsingar og bókanir í síma
551 8130. Netfang srfi@isholf.is .
Fax 561 8130.
SRFÍ.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir,
Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla
Alexandersdóttir, og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum uppá
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
KENNSLA
■ www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
Miðvikudagur 5. júní. Skóg-
ræktarferð í Heiðmörk. Hin
árlega kvöldferð í Heiðmörk til
að snyrta reit FÍ þar. Við ætlum
að gera landið okkar fallegra.
Fararstjóri er Eiríkur Þormóðs-
son. Brottför frá BSÍ kl. 19:30 og
komið við í Mörkinni 6. Allir vel-
komnir. Esjudagur Spron og FÍ á
sunnudag. Munið www.fi.is og
bls. 619 í textavarpi Ruv.
Súgfirðingar!
Hittumst í Heiðmörk á morgun, miðvikud. 5/6
kl. 18.00. Dreifum áburði og þiggjum grilluð
grjúpán við sumarbústað Jóa Didda á eftir.
Stjórn Súgfirðingafélagsins.
Ps. Hægast er að rata á reitinn með því að aka austur Suðurlandsveg
og beygja inn í Heiðmörk rétt vestan við Silungapoll.
Aðalfundur
Þörungaverksmiðjunnar hf.
verður haldinn í kaffistofu Þörungaverksmiðj-
unnar hf. fimmtudaginn 13. júní 2002 og hefst
kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
16. gr. samþykkta félagsins.
2. Önnur mál sem löglega eru uppborin.
Framkvæmdastjóri. mbl.is
ATVINNA