Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 53 DAGBÓK Árnað heilla LJÓÐABROT SLÉTTUBÖND Drengir slyngir aka ár, auðnir, dyngjur, hjalla. Strengir syngja, bylgju-blár blikar hringur fjalla. Bungur greiðar, urðir og eyði-leiðir breiðar, tungur, heiðar, velli, vog vökur reiðin skeiðar. Gleymi drunga, hylur haf himinn bungu fagur. Streymi tungu ykkar af orða slunginn bragur. Hallgrímur Jónasson Mynd, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí sl. í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu af Verði Leví Traustasyni þau Tinna Arnórsdóttir og Sig- varður Halldóruson. Heim- ili þeirra er á Silfurgötu 11, Ísafirði. 60 ÁRA afmæli. Ámorgun, miðviku- daginn 5. júní, verður sex- tugur Sigurður Björnsson, læknir. Sigurður og Rakel Valdimarsdóttir taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 17–20 á Kjarvals- stöðum. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. f4 b5 10. f5 Bc4 11. O-O-O Be7 12. Kb1 O-O 13. h3 a5 14. g4 Bxf1 15. Hhxf1 b4 16. Rd5 Rxd5 17. Dxd5 Dc7 18. g5 a4 19. Rd2 Hfc8 20. Dd3 Bf8 21. Hc1 Hab8 22. Hfd1 Dc6 23. h4 Hb5 24. Rf1 Db7 25. Ka1 Ha5 26. c4 bxc3 27. Hxc3 Hxc3 28. Dxc3 Hb5 29. Dc2 a3 30. bxa3 d5 31. a4 Ha5 32. exd5 Hxd5 33. Rd2 Da6 34. Rb3 Hxd1+ 35. Dxd1 Dxa4 36. Dd5 g6 37. fxg6 hxg6 Staðan kom upp í elítuflokki á minningarmótinu um Capablanca sem lauk fyrir skömmu. Lazaro Bruzon (2569) hafði hvítt gegn Reynaldo Vera (2537). 38. h5! gxh5 39. g6 Bg7 40. Dxf7+ Kh8 41. De8+ Bf8 42. Bh6 og svartur gafst upp. Skák þessi var úrslita- SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. skák mótsins og með sigrin- um tryggði Bruzon sér óskipt efsta sæti mótsins. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Lazaro Bruzon (2569) 6 vinninga af 9 mögu- legum. 2. Lenier Dominguez (2601) 5½ v. 3.-4. Jesus Nogueiras (2534) og Rey- naldo Vera (2537) 5 v. 5. Walther Arencibia (2542) 4½ v. 6.-8. Hannes Hlífar Stefánsson (2598), Alonso Zapata (2541) og Igor-Alex- andre Nataf (2567) 4 v. 9.-10. Ivan Morovic (2556) og Art- ur Kogan (2540) 3½ v. 2. um- ferð Stigamóts Taflfélags- ins Hellis fer fram í kvöld, 4. júní, kl. 19.30 í félagsheimili þess að Álfabakka 14a. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÍSLENSKU landsliðin æfðu af kappi alla helgina fyrir komandi átök á Ítalíu, þar sem Evrópumótið hefst inn- an tveggja vikna. Eitt af fjöl- mörgum verkefnum helgar- innar var að spila fjóra spaða á þessar hendur: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♠ 108 ♥ G852 ♦ K32 ♣ÁD52 Suður ♠ ÁKG974 ♥ K6 ♦ ÁG106 ♣3 Vestur Norður Austur Suður – – Pass 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil í þremur litum hjálpa sagnhafa, en vestur er í banastuði og kemur út með laufgosann. Hvernig myndi lesandinn spila? Steinar Jónsson var í sæti sagnhafa gegn Jóni Baldurs- syni í vestur og Þorláki Jónssyni í austur. Steinar tók á laufás og svínaði spaða- tíu. Svíningin misheppnaðist og Jón spilaði spaða um hæl. Steinar átti slaginn á áttu blinds og notaði innkomuna til að svína tígulgosa, en var aftur óheppinn: Norður ♠ 108 ♥ G852 ♦ K32 ♣ÁD52 Vestur Austur ♠ D6 ♠ 532 ♥ Á109 ♥ D743 ♦ D94 ♦ 875 ♣KG1096 ♣874 Suður ♠ ÁKG974 ♥ K6 ♦ ÁG106 ♣3 Jón fékk á drottninguna og spilaði tígli hlutlaust til baka. Steinar tók síðasta tromp varnarinnar, fór svo inn í borð á tígulkóng og reyndi síðasta möguleikann – spilaði hjarta á kónginn. En Jón átti líka ásinn þar og Steinar fór einn niður. Leið Steinars er sennilega sú besta, þótt ekki bæri hún árangur. Hann stendur við samninginn ef eitt lykilspil af þremur liggur rétt, og ræður auðveldlega við drottningu fjórðu í austur bæði í trompi og tígli. En annar möguleiki væri þó að toppa spaðann með þeirri áætlun að spila vörninni inn á drottninguna þriðju og fá hjálp í staðinn í öðrum lit. Mörg afbrigði gætu komið upp eftir þá byrjun, sem oft leiða til þess að sagnhafi verði að finna tíguldrottn- inguna í endastöðunni. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake TVÍBURAR Afmælisbörn dagsins: Þú ert fljót(ur) að hugsa og hefur afburða tungu- málahæfileika. Þú getur heillað aðra með orðum. Einhverra hluta vegna vekur þú iðulega athygli. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Spenna og ringulreið heima fyrir knýr þig til að ræða op- inskátt við ættingja og vini. Mundu að sumir kunna ekki að meta hispursleysi þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú nýtur þess að eyða pen- ingum núna. Sem betur fer eru allar viðskiptagjörðir af hinu góða í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú býrð yfir mikilli orku og metnaði í dag. Þig langar að tala við aðra og láta þá vita um skoðun þína á einhverju, kannski framtíðarkaupum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vegna afstöðu stjarnanna ættir þú að vera ákaflega orkumikil(l) í dag. Þú ættir að skreppa í líkamsræktina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Leyfðu félagsþörfinni að fá útrás núna. Þetta er ekki tími sem er best varið til einveru, þvert á móti, þú hefur þörf fyrir félagsskap annarra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er sama hvað þú tekur þér fyrir hendur nú, háttsettu fólki finnst mikið til þín koma. Nýttu tækifærið og komdu þínum málum að. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Afstaða stjarnanna færir þér heppni og ákjósanlegar kringumstæður. Sigrar eru á næsta leiti svo þú skalt ekki gefa þig í afstöðu þinni til ým- issa málefna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er kominn tími til að þú setjist niður með tiltekinni manneskju og þið ræðið hver er ábyrgur fyrir hverju. Þú ert með á hreinu hvert hlut- verk þitt á að vera og þú ert ófeimin(n) við að segja frá því. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er ekki ólíklegt að vanda- mál komi upp í nánum sam- böndum þínum við aðra. Reyndu að hemja skap þitt og forðast rifrildi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð hugmyndir um hvernig þú getur bætt stöðu þína í vinnunni. Þó svo að þú trúir því ekki er einhver tilbú- in(n) að hlusta á það sem þú hefur fram að færa – svo út með það! Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sjálfstraust þitt er mikið þessa dagana þar sem þér gengur vel í vinnunni og enn betur í einkalífinu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú skalt gera plön um að bjóða vinum eða fjölskyldu í heimsókn síðar í vikunni. Reyndu að skemmta þér með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning og ráðgjöf verður á eftirtöldum stöðum: miðvikudag: fimmtudag: föstudag: Snyrtiv.deild Snyrtiv.deild Libia Hagkaup Spöng Hagkaup Skeifu Göngugötu Mjódd Við kynnum GOSH snyrtivörur og gefum glæsilega svarta hliðartösku þegar keypt er fyrir kr. 2.500,- VESTURBÆJAR YOGASTÖÐ YOGA þriðjudaga og fimmtudaga þriðjudaga og fimmtudaga þriðjudaga YOGATÍMAR: Karlar og konur verið velkomin í yoga í júní! 10.30-11.30 17.25-18.25 18.35-20.05 Seljavegi 2, 101 Reykjavík sími: 511-2777 anna@yogawest.is Með morgunkaffinu Batteríin í vasareikninum mínum kláruðust, svo ég neyddist til að reikna í huganum í prófinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Alheimstvímenning- urinn um næstu helgi Hinn geysivinsæli alheimství- menningur Heimssambandsins (WBF) verður haldinn föstudags- kvöldið 7. júní kl. 19:00 og laugar- daginn 8. júni kl. 14:00. Um er að ræða tvær sjálfstæðar keppnir, þannig að þátttakendur geta valið að spila annan daginn eða báða. Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Útreikningurinn fer fram á Netinu og verður fróðlegt að sjá hvar efstu Íslendingarnir lenda að þessu sinni. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 860-1003 (Matthías) og er hægt að sjá meira um þetta mót á eftirfar- andi netslóð: http://www.world- bridge.org/. Sumarbrids Sl. fimmtudagskvöld var spilaður eins kvölds Howell-tvímenningur undir stjórn Sigurbjörns Haralds- sonar, og urðu þessi pör efst: Guðrún Jóhannesd. - Kristj. Steingr. 197 Erla Sigurjónsd. - Sigfús Þórðars. 186 Soffía Daníelsd. - Óli Björn Gunnarss. 176 Þorsteinn Joens. - Þorvaldur Pálmas. 172 Föstudagskvöldinu 31. maí stýrði Hrafnhildur Ýr Matthíasdóttir. Mæting var góð, 20 pör, og var spilaður Mitchell-tvímenningur, meðalskor 216. Efstu pör: NS Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. 268 Alfreð Kristjánss. - Ragnar Örn Jónss. 233 Guðlaugur Bessas. - Hafþór Kristjánss. 228 Ómar Olgeirss. - Stefán Jónss. 227 AV Vilhjálmur Sig. jr. - Hermann Láruss. 253 Gísli Steingrímss. - Sig. Steingrímss. 250 Árni Hanness. - Bragi Bjarnas. 227 Sig. Björgvinss. - Magnús Magnúss. 224 Að loknum tvímenningi var spiluð Monrad-sveitakeppni. Metþátttaka varð, átta sveitir skráðu sig til leiks og varð skipan efstu sveita þessi: Lokastaðan: 1. Villi jr. (Hermann Lárusson, Ómar Ol- geirsson, Stefán Jónsson) 55 2. Baldur Bjartmarsson (Arnar Arngríms- son, Friðrik Jónsson, Eyþór Hauksson) 54 3. Hermann Friðriksson (Ingólfur Þór Hlynsson, Hafþór Kristjánsson, Guðlaugur Bessason) 48 4. Árni Hannesson (Oddur Hannesson, Bragi Bjarnason, Magnús Magnússon) 44 Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðju- dögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 28. maí. Þá urðu úrslit þessi: Þórarinn Árnas. - Sigtryggur Ellertss. 114 Kristján Jónss. - Sverrir Gunnarss. 96 Árni Bjarnas. - Þorvarður Guðmundss. 93 Ásgeir Sölvas. - Einar Sveinss. 84 31. maí Guðm. Guðmundss. - Stefán Pálss. 142 Jón Sævaldss. - Hermann Valsteinss. 132 Sævar Magnús. - Jón Pálmas. 123 Sveinn Jenss. - Jóna Kristinsd. 120 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.