Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 57 SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða.  kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is Í anda „God's must be crazy“ myndana. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 16. Vit 400 Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414 Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára Vit 408  Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 417 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 418 Frumsýn ing Frumsýning Pétur Pan-2 Sýnd. kl. 2. Ísl.tal. Vit 358. Skrímsli hf. Sýnd. kl. 2. Ísl.tal. Vit 338.  DV  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 406 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 407. DV RadíóX Líkar þér illa við köngulær ? Þeim líkar ek kert vel við þ ig heldur! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sexý og Single Yfir 35.000 MANNS Yfir 10.000 MANNS 2 FYRIR EINN - síðustu sýningar Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8.30 og Powersýning kl. 11.30. Bi. 14. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 16.  SV.MBL  HK.DV Þú hefur aldrei upplifað aðra eins mynd! Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust Ísland. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“ SV Mbl Powersýning kl. 11.30. ÞESS VAR minnst í Hollywood í vik- unni að 40 ár eru liðin frá því kvik- myndastjarnan Marilyn Monroe lést, 36 ára að aldri. Um 400 aðdáendur Monroe frá ýmsum löndum komu saman í kapellunni þar sem útför leik- konunnar fór fram. Sumar konur báru platínulitar hárkollur, aðrir voru í bolum með myndum af Monroe eða báru húðflúr sem tengdust leikkon- unni, og lögðu myndir, bréf og blaða- úrklippur á gröf hennar. „Hún bjó yfir ótrúlegum hæfileik- um. Hún var nánast munaðarlaus í æsku en braust til frægðar og frama á eigin verðleikum,“ sagði Greg Schrei- ner, formaður Minningarfélags Mari- lyn, hóps sem undanfarin 20 ár hefur komið saman á dánardægri leikkonunnar. Marilyn Monroe, sem hét réttu nafni Norma Jean Ba- ker, fannst látin á heimili sínu að morgni 5. ágúst 1962 og virtist hafa tekið of mikið af svefnlyfjum. Réttarlæknir úr- skurðaði að um sjálfsmorð hefði verið að ræða. Leikkonunnar var minnst víða um heim með ýmsum hætti í vikunni. Í Þýskalandi voru myndir hennar sýndar í sjónvarpi í gær og ljósmyndir sem Bert Stern tók af henni skömmu fyrir dauða hennar voru víða birtar í blöðum og tímarit- um. Þá var sérstök sýning á myndum af Monroe sett upp í Djurgaarden í Stokkhólmi. 40. ártíðar Marilyn Monroe minnst Brakandi seðlar (Hard Cash) Spennumynd Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Leik- stjórn Predrag Antonijevic. Aðalhlutverk Christian Slater, Val Kilmer, Daryl Hann- ah, Balthazar Getty. ÞEGAR stóð til að skella þessari í bíó vestanhafs átti hún að heita Run For The Money. En einhverra hluta vegna – trúlega yfirgengilega nei- kvæðra prufusýninga – var horfið frá því að frumsýna hana í kvik- myndahúsum og það þrátt fyrir að hún skarti Christi- an Slater og Val Kilmer í aðalhlut- verkum! Segir það okkur eitthvað um stöðu þessara vandræðapésa í henni Hollywood? Eru menn þar á bæ loksins búnir að fá sig fullsadda af eilífum stælum þeirra og stærilát- um? Má vera, en þessi mynd, Hard Cash, er nú ekkert alvond þótt ekki hafi hún hlotið náð fyrir auga banda- rískra bíóstjóra. Það er Tarantino- ískur bragur yfir henni ásamt greini- legri löngun til að sýna útsjónarsemi og hnyttni Davids Mamets. Hvorugt tekst vitanlega og myndin er á heild- ina litið klárt klúður. Hún er þó síður en svo leiðinleg og má vel hafa af henni gaman, með jákvæðu hugar- fari og ef engin önnur afþreying er í boði. En þótt Slater og Kilmer skili sínu þá má vel greina óöryggiskennd þeirra. Eins og þeir séu allan tímann að velta fyrir sér hvers vegna í ósköpunum þeim tókst að klúðra ferlinum svona, að vera að leika í annarri eins mynd. Myndbönd Svik og græðgi Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.