Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Jákvæð manneskja með áhuga á að þroska og mennta yngstu kynslóðina óskast til að gæta 3 barna, 7—9 ára, frá kl. 14.00—18.00. Upplýsingar í símum 552 4162 og 896 3690. Starfsfólk óskast Vegna mikilla anna og vinsælda óskum við eftir nema á 3. ári og sveini í hlutastarf sem gætu byrjað strax. Upplýsingar gefur Vigdís í símum 567 0007 og 691 4603 Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu ⓦ vantar á Arnarnes Vaktstjóri Grænan kost vantar hörkuduglegan og ákveðinn starfskraft sem vaktstjóra í sal. Vaktavinna. Tekið er á móti umsóknum fyrir hádegi. Meðmæli æskileg. Skólavörðustíg 8, sími 552 2607. Menntaskólinn á Egilsstöðum 700 Egilsstöðum, sími 471 2500 Laus störf við Menntaskólann á Egilsstöðum: 1) Starf húsfreyju/húsbónda heimavistar skólans. Viðkomandi þarf að hefja störf eigi síðar en 25. ágúst nk. 2) Starf umsjónarmanns tölvukerfis skólans. Hálft stöðugildi en möguleiki á heillri stöðu með kennslu. 3) Stundakennsla á haustönn í stærðfræði 1. árs (STÆ 103, 202). 4) Stundakennsla á haustönn í lífrænni efnafræði (EFN 313). 5) Stundakennsla á haustönn í eðlisfræði (EÐL 103). 6) Stundakennsla á haustönn í upplýsinga- tækni- og fjölmiðlagreinum. Laun samkvæmt kjarasamningi milli við- komandi stéttarfélaga og fjármálaráðu- neytis. Umsóknir um ofangreind störf, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í símum 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@me.is. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst 2002. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. verður haldinn á Flughótelinu í Keflavík mánu- daginn 26. ágúst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. KENNSLA Fundur Allir starfsmenn Álftamýrarskóla eru boðaðir til fundar fimmtudaginn 15. ágúst kl. 9.00. Skólastjórnendur. Söngskólinn í Reykjavík • Unglingadeild 14-16 ára • Grunndeild byrjendur, 16 ára og eldri • Almenn deild • Söngkennaradeild Upplýsingar daglega frá kl. 13-17 á skrifstofu skólans í síma 552-7366 Skólastjóri Einnig stendur yfir innritun í • Undirbúningsnám • Kvöldnámskeið fyrir alla aldurshópa INNTÖKUPRÓF Skólavist2002-2003 www.songskolinn.is songskolinn@songskolinn.is TIL LEIGU Verslunarpláss Mjög gott húsnæði á einum besta stað við Laugaveg 39. Laust strax. Upplýsingar í síma 864 4040 eða 865 8018. Einbýlishús til leigu Einbýlishús til leigu frá 1. sept. 2002 í eitt ár. Er á fallegum stað í Mosfellsbæ. 3—4 svefnherbergi. Áhugasamir hafi samband í síma 868 9533. TILKYNNINGAR   Bókaveislan sló rækilega í gegn. Verður endurtekin aðeins þessa helgi. 50% afsláttur af öllum bókum, aðeins þessa helgi. Gvendur dúllari, ennþá góður. Fornbókaverslun, Kolaportinu. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 11. ágúst sunnudagur: Drumbsdalavegur milli Vigdísarvalla og Krýsuvíkur með Umhverfis- og útivistar- félagi Hafnarfjarðar. Farar- stjóri Jónatan Garðarsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6 og austan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. 3—4 klst. ganga. Verð kr. 1.500/ 1.800. Laugavegur 16.—19. ágúst (hraðganga). Perlur Vestur-Skaftafells- sýslu 16.—19. ágúst. Fimmvörðuháls 23.—25. ágúst. Óvissuferð 6.—8. september. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. 11. ágúst Hafnarfjall — gengið á þrjá tinda. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 2.100/ 2.400. Fararstjóri Jenný Jó- hannsen. 11. ágúst Straumfjörður á Mýrum. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 2.100/2.400. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. 14. ágúst Meðalfell í Kjós. Útivistarræktin. Brottför kl. 18.30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 15.—18. ágúst. Sveinstindur — Skælingar. Trússferð. Farar- stjóri Oddur Friðriksson. UPPSELT. 16.—18. ágúst. Básar á Goða- landi. Helgarferð í Bása. 16.—19. ágúst. Sveinstindur — Skælingar. Trússferð. Farar- stjóri Kristján Helgason. ÖRFÁ SÆTI LAUS. 17. ágúst. Mýrdalur — Sól- heimaheiði. Fararstjóri Sigurð- ur Hjálmarsson. Verð kr. 2.900/ 3.300. Í þessa dagsferð þarf að skrá sig á skrifstofu Úti- vistar í síma 562 1000. 17.—18. ágúst. Fimmvörðu- háls. Fararstjóri Arnar Berg- mann. UPPSELT.ATVINNA mbl.is „ÞAÐ VORU 17 laxar dregnir í morgun og 27 í gær. Það er rífandi gangur í þessu og áin er komin í 800 laxa. Tölurnar breytast hratt þessar vikurnar. Það er mikill lax um alla á og fiskur enn að ganga,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson, leigutaki Langár, í samtali í gærdag. Þess má geta, að Ingvi Hrafn er að brydda upp á nýjung dagana 17.– 19. ágúst, en þá setur hann upp „bekk“ í Fluguveiðiskóla Langár, sem hingað til hefur aðeins verið starfræktur snemma í júní, fyrir veiðitíma. Í þetta sinn sitja nemend- ur Fluguveiðiskólans að á fullri af laxi. Fréttir úr ýmsum áttum Veiði hefur verið að glæðast í Vatnsá við Vík síðustu daga. Í gær voru komnir 14 laxar á land, þar af 8 stykki frá 5. ágúst. 17 sjóbirtingar höfðu veiðst á sama tíma, en það er nokkuð gott miðað við að hann gengur yfirleitt seint í ána. Síðasta holl í Vatnsá var með 9 fiska, 4 laxa, 2 birtinga og 3 bleikjur sem voru allt að 3 pund. Fyrir fáum dögum voru komnir 133 laxar úr Soginu, sem telst alveg „lala“, eins og Edda Dungal hjá SVFR orðaði það. Ásgarður hafði gefið 56 laxa, Alviðra 35 laxa, Bílds- fell 31 stykki og Syðri-Brú 11 laxa. Síðan má búast við að einhverjir laxar hafi veiðst á Tannastaðatanga, Þrastarlundi og Torfastöðum. Bleikjuveiði hefur verið mjög góð í Soginu, sérstaklega í Bíldsfelli, þar sem nýlega mátti lesa 220 bókaðar bleikjur. Ásgarður, bæði laxa- og silungasvæðin, hefur einnig verið drjúgur í bleikjuveiðinni. Þá er hér nýleg tala úr Korpu, 127 laxar voru komnir þar á land um miðja vikuna og menn sæmilega sáttir við það. Hítará, þ.e.a.s. aðalsvæði hennar, er nýlega farið yfir 300 laxa sem er mjög gott í þeirri verstöð. Þverá og Laxá í Kjós í fjóra stafi Þverá/Kjarrá hafa losað þúsund laxa, á fimmtudagskvöld voru komnir 1.064 laxar á land og veiði góð. Dálítið dró úr um tíma vegna gruggs og flóðs, en síðan hresstist veiðin vel. Enn er lax að ganga. Þá er ljóst að Laxá í Kjós er að losa þúsundið einnig, ef ekki í dag, þá á morgun. Langá komin í 800 laxa Prýðisveiði hefur verið í Reykjadalsá í Reykjadal síðan lax fór að ganga í ána upp úr miðjum júlí. Hér er lax þreyttur í ánni. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.