Morgunblaðið - 10.08.2002, Page 46
46 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Jákvæð
manneskja með áhuga á að þroska og mennta
yngstu kynslóðina óskast til að gæta 3 barna,
7—9 ára, frá kl. 14.00—18.00.
Upplýsingar í símum 552 4162 og 896 3690.
Starfsfólk óskast
Vegna mikilla anna og vinsælda óskum við
eftir nema á 3. ári og sveini í hlutastarf sem
gætu byrjað strax. Upplýsingar gefur Vigdís
í símum 567 0007 og 691 4603
Blaðbera
vantar
• Skerjafjörður
Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
ⓦ
vantar
á Arnarnes
Vaktstjóri
Grænan kost vantar hörkuduglegan og
ákveðinn starfskraft sem vaktstjóra í sal.
Vaktavinna.
Tekið er á móti umsóknum fyrir hádegi.
Meðmæli æskileg.
Skólavörðustíg 8,
sími 552 2607.
Menntaskólinn á Egilsstöðum
700 Egilsstöðum, sími 471 2500
Laus störf
við Menntaskólann á Egilsstöðum:
1) Starf húsfreyju/húsbónda heimavistar skólans.
Viðkomandi þarf að hefja störf eigi síðar en
25. ágúst nk.
2) Starf umsjónarmanns tölvukerfis skólans.
Hálft stöðugildi en möguleiki á heillri stöðu
með kennslu.
3) Stundakennsla á haustönn í stærðfræði
1. árs (STÆ 103, 202).
4) Stundakennsla á haustönn í lífrænni
efnafræði (EFN 313).
5) Stundakennsla á haustönn í eðlisfræði
(EÐL 103).
6) Stundakennsla á haustönn í upplýsinga-
tækni- og fjölmiðlagreinum.
Laun samkvæmt kjarasamningi milli við-
komandi stéttarfélaga og fjármálaráðu-
neytis.
Umsóknir um ofangreind störf, ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf, sendist
skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum,
sem einnig veitir nánari upplýsingar í símum
471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@me.is.
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst 2002.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf.
verður haldinn á Flughótelinu í Keflavík mánu-
daginn 26. ágúst kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Eignarhaldsfélags
Suðurnesja hf.
KENNSLA
Fundur
Allir starfsmenn Álftamýrarskóla eru boðaðir
til fundar fimmtudaginn 15. ágúst kl. 9.00.
Skólastjórnendur.
Söngskólinn í Reykjavík
• Unglingadeild 14-16 ára
• Grunndeild byrjendur, 16 ára og eldri
• Almenn deild
• Söngkennaradeild
Upplýsingar daglega frá kl. 13-17 á
skrifstofu skólans í síma 552-7366
Skólastjóri
Einnig stendur yfir innritun í
• Undirbúningsnám
• Kvöldnámskeið fyrir alla aldurshópa
INNTÖKUPRÓF Skólavist2002-2003
www.songskolinn.is
songskolinn@songskolinn.is
TIL LEIGU
Verslunarpláss
Mjög gott húsnæði á einum besta stað við
Laugaveg 39. Laust strax.
Upplýsingar í síma 864 4040 eða 865 8018.
Einbýlishús til leigu
Einbýlishús til leigu frá 1. sept. 2002 í eitt ár.
Er á fallegum stað í Mosfellsbæ.
3—4 svefnherbergi.
Áhugasamir hafi samband í síma 868 9533.
TILKYNNINGAR
Bókaveislan sló rækilega
í gegn. Verður endurtekin aðeins
þessa helgi. 50% afsláttur af
öllum bókum, aðeins þessa helgi.
Gvendur dúllari, ennþá góður.
Fornbókaverslun, Kolaportinu.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
11. ágúst sunnudagur:
Drumbsdalavegur milli
Vigdísarvalla og Krýsuvíkur
með Umhverfis- og útivistar-
félagi Hafnarfjarðar. Farar-
stjóri Jónatan Garðarsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með
viðkomu í Mörkinni 6 og austan
við kirkjugarðinn í Hafnarfirði.
3—4 klst. ganga. Verð kr. 1.500/
1.800.
Laugavegur 16.—19. ágúst
(hraðganga).
Perlur Vestur-Skaftafells-
sýslu 16.—19. ágúst.
Fimmvörðuháls 23.—25. ágúst.
Óvissuferð 6.—8. september.
Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is,
textavarp RUV bls. 619.
11. ágúst Hafnarfjall —
gengið á þrjá tinda. Brottför
kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 2.100/
2.400. Fararstjóri Jenný Jó-
hannsen.
11. ágúst Straumfjörður á
Mýrum. Brottför kl. 10.30 frá
BSÍ. Verð kr. 2.100/2.400. Farar-
stjóri Steinar Frímannsson.
14. ágúst Meðalfell í Kjós.
Útivistarræktin. Brottför kl. 18.30
frá skrifstofu Útivistar. Ekkert
þátttökugjald.
15.—18. ágúst. Sveinstindur
— Skælingar. Trússferð. Farar-
stjóri Oddur Friðriksson.
UPPSELT.
16.—18. ágúst. Básar á Goða-
landi. Helgarferð í Bása.
16.—19. ágúst. Sveinstindur
— Skælingar. Trússferð. Farar-
stjóri Kristján Helgason. ÖRFÁ
SÆTI LAUS.
17. ágúst. Mýrdalur — Sól-
heimaheiði. Fararstjóri Sigurð-
ur Hjálmarsson. Verð kr. 2.900/
3.300. Í þessa dagsferð þarf
að skrá sig á skrifstofu Úti-
vistar í síma 562 1000.
17.—18. ágúst. Fimmvörðu-
háls. Fararstjóri Arnar Berg-
mann. UPPSELT.ATVINNA
mbl.is
„ÞAÐ VORU 17 laxar dregnir í
morgun og 27 í gær. Það er rífandi
gangur í þessu og áin er komin í 800
laxa. Tölurnar breytast hratt þessar
vikurnar. Það er mikill lax um alla á
og fiskur enn að ganga,“ sagði Ingvi
Hrafn Jónsson, leigutaki Langár, í
samtali í gærdag.
Þess má geta, að Ingvi Hrafn er
að brydda upp á nýjung dagana 17.–
19. ágúst, en þá setur hann upp
„bekk“ í Fluguveiðiskóla Langár,
sem hingað til hefur aðeins verið
starfræktur snemma í júní, fyrir
veiðitíma. Í þetta sinn sitja nemend-
ur Fluguveiðiskólans að á fullri af
laxi.
Fréttir úr ýmsum áttum
Veiði hefur verið að glæðast í
Vatnsá við Vík síðustu daga. Í gær
voru komnir 14 laxar á land, þar af 8
stykki frá 5. ágúst. 17 sjóbirtingar
höfðu veiðst á sama tíma, en það er
nokkuð gott miðað við að hann
gengur yfirleitt seint í ána. Síðasta
holl í Vatnsá var með 9 fiska, 4 laxa,
2 birtinga og 3 bleikjur sem voru
allt að 3 pund.
Fyrir fáum dögum voru komnir
133 laxar úr Soginu, sem telst alveg
„lala“, eins og Edda Dungal hjá
SVFR orðaði það. Ásgarður hafði
gefið 56 laxa, Alviðra 35 laxa, Bílds-
fell 31 stykki og Syðri-Brú 11 laxa.
Síðan má búast við að einhverjir
laxar hafi veiðst á Tannastaðatanga,
Þrastarlundi og Torfastöðum.
Bleikjuveiði hefur verið mjög góð
í Soginu, sérstaklega í Bíldsfelli, þar
sem nýlega mátti lesa 220 bókaðar
bleikjur. Ásgarður, bæði laxa- og
silungasvæðin, hefur einnig verið
drjúgur í bleikjuveiðinni.
Þá er hér nýleg tala úr Korpu,
127 laxar voru komnir þar á land um
miðja vikuna og menn sæmilega
sáttir við það.
Hítará, þ.e.a.s. aðalsvæði hennar,
er nýlega farið yfir 300 laxa sem er
mjög gott í þeirri verstöð.
Þverá og Laxá í
Kjós í fjóra stafi
Þverá/Kjarrá hafa losað þúsund
laxa, á fimmtudagskvöld voru
komnir 1.064 laxar á land og veiði
góð. Dálítið dró úr um tíma vegna
gruggs og flóðs, en síðan hresstist
veiðin vel. Enn er lax að ganga.
Þá er ljóst að Laxá í Kjós er að
losa þúsundið einnig, ef ekki í dag,
þá á morgun.
Langá komin
í 800 laxa
Prýðisveiði hefur verið í Reykjadalsá í Reykjadal síðan lax fór að ganga
í ána upp úr miðjum júlí. Hér er lax þreyttur í ánni.
ERU
ÞEIR AÐ
FÁ’ANN?