Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.08.2002, Blaðsíða 39
Guðspjall dagsins: Farí- sei og tollheimtumaður. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjónusta kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Guðmundur Sigurðsson settur inn í embætti organista í Bústaðakirkju. Kór Bú- staðakirkju og einsöngvarar fagna nýjum organista með fjölbreyttum söng. Kirkju- kaffi eftir messu. Fjölmennum og bjóðum nýjan organista velkominn til starfa. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensásirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Bjarman. Orgelleikari Hörð- ur Áskelsson kantor og hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Tveir drengir verða fermdir: Axel Davíð Ing- ólfsson og Hallgrímur Markússon. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Morgunbænir með hugvekju kl. 11:00. Lena Rós Matthíasdóttir guðfræð- ingur annast bænagjörðina. Kaffisopi eftir stundina. Vegna sumarleyfa verður skrif- stofa kirkjunnar lokuð frá 21. júlí–2. sept- ember. Sóknarprestur verður í sumarleyfi til 20. ágúst. Sr. Pálmi Matthíasson, sókn- arprestur Bústaðakirkju, þjónar Langholts- söfnuði á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðs- þjónustur í nágrannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir sönginn. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir guðfræðingur. Verið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 20:30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta – ferming kl. 11:00 Fermdur verð- ur Mímir Másson. Fermingarskóli Fríkirkj- unnar hefst að lokinni messu kl. 11:00. Farið verður yfir dagskrá fermingarskólans. Fermingarbörnin mæta síðan daglega kl. 9:30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Við reiknum með að kennslustund dagsins ljúki rétt fyrir kl. 13:00. Ásamt fræðslu för- um við í heimsóknir á nokkra staði. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00 í umsjá Margrétar Ólafar, Guðna Más og sr. Þórs Haukssonar og unglinga í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Guðs- þjónustan er byggð upp á fjörugum söngv- um, bænahaldi og öðru skemmtilegu efni, t.d. kemur brúðan Kalli í heimsókn og segir frá ævintýrum sínum í Vatnaskógi. Lesin verður skemmtileg og spennandi saga. Eft- ir stundina í kirkjunni verður farið niður í safnaðarheimilið þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos gegn vægu gjaldi. Munið bara að það eru allir velkomn- ir, ungir sem aldnir. Vonumst til að sjá ykk- ur í sumarskapi. Prestarnir. SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆ: Messa kl. 13:30. Organisti Ingimar Pálsson. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni þjón- ar. Organisti Guðný Einarsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir í söng. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Íris Kristjánsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks verður ekki messað í kirkjunni í ágústmánuði og er fólki bent á guðsþjón- ustur í öðrum kirkjum í Kópavogi. Kirkjan er opin á hefðbundnum tímum og getur fólk leitað eftir upplýsingum eða aðstoð kirkju- varðar eða átt rólega stund í kirkjunni. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar. AA félagi flytur vitnisburð.. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir tónlist. Altarisganga. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Bryndís Svavarsdóttir mun leiða Guðsþjónustuna en predikun flytur Þor- steinn Halldórsson. Predikunin ber titilinn: „Hvers vegna féll kommúnisminn?“, enda hefur Biblían frá mörgu að segja í því efni sem öðru. Barna- og unglingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Veit- ingar í boði að lokinni guðsþjónustu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund, kl. 20 hjálpræðissamkoma, maj- órarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00: „Styðjið hvert annað“. Upphafsorð: Páll Hreinsson. Kjartan Jónsson talar. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Krists- kirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til september fellur messan á mið- vikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Síð- asta guðsþjónusta sr. Báru Friðriksdóttur verður haldin á sunnudagskvöldið kl. 20:00. ATH. breyttan messutíma. Léttir og sumarlegir sálmar. Molasopi og spjall yfir í safnaðarheimilinu á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. VÍDALÍNSKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Meðlimir úr kór kirkjunnar leiða al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Haf- steinsson og Nanna Guðrún djákni þjóna við athöfnina. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 11. ágúst kl. 20, stuðst verð- ur við lesformið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. í stóra sal Kirkjulundar. Ræðuefni: Hvernig samfélagi lifum við í? Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Umræður og kaffiveitingar eftir messu. Morgunbænir í Kapellu vonarinnar kl. 10 árd. alla þriðjudaga og fimmtudaga. Sjá vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffi- sopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sóknarprestur. STÓRA- NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjónusta og skírn verður á Ólafsvöllum 11. ágúst kl. 14:00. Messað á Stóra-Núpi klukkan 15:30 og hugmyndin er að nýta hesta- réttina. Sóknarfólkið hvatt til að koma ríð- andi til kirkju. Minni á fyrirhugaðan kirkju- garðsslátt 14. ágúst á Ólafsvöllum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Leirárkirkja: Messa kl. 11.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borg- arneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Sr. Brynjólfur Gíslason messar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 20:30. Prestur: Sr. Svavar A. Jónsson. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson, félagar úr kór Akureyr- arkirkju syngja. GLERÁRPRESTAKALL: ATH. kvöldmessa verður í Lögmannshlíðarkirkju kl. 21. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn samkoma. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenilundur: Guðs- þjónusta sunnudagskvöldið 11. ágúst kl. 20. ATH. breyttan messutíma. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 16:00. Fermd verður Árný Ösp Daðadóttir, Dælengi 6, Selfossi. Félagar úr Söngkór Hraungerðisprestakalls syngja. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Útiguðsþjón- usta við Snæfellsskála sunnudaginn 11. ágúst kl. 14:00. Sóknarprestur Valþjófsstaðarprestakalls, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar við athöfnina. Þátttakendur eru hvattir til þess að taka með sér nesti og taka þátt í sameiginlegu kaffi að guðsþjónustu lokinni. Að lokinni guðsþjónustu mun Þórey Gylfa- dóttir, skálavörður í Snæfellsskála, veita upplýsingar um Snæfellssvæðið, m.a. um gönguleiðir og útsýnisstaði. Allir velkomnir. Sóknarnefnd og sóknar- prestur Valþjófsstaðarsóknar. STÓRA-BORG Í GRÍMSNESI: Fermingar- messa í dag kl. 11. Fermd verða: Helga Guðmundsdóttir, Klausturhólum, og Jó- hann Guðmundsson, Klausturhólum. (Lúk. 18.) Morgunblaðið/Sverrir Hafnarfjarðarkirkja og Tónlistarskóli Hafnarfjarðar. ...í vinnunni N O N N I O G M A N N I I Y D D A / sia .is / N M 0 6 8 2 1 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 39 Paramót sumarbrids í dag kl. 13 Í dag kl. 13 verður Paramót sum- arbrids 2002 þar sem spilað verður um silfurstig og nafnbótina Para- meistarar sumarbrids 2002. Úrslit í sumarbrids Fimmtudagskvöldið 1. ágúst mættu 17 pör til leiks í tvímenning- inn. Þessir spilarar náðu bestum ár- angri: Mitchell – (Miðl. 216): NS Ásmundur Pálss.- Guðm. P. Arnars. ........257 Björgvin M. Kristinss. - Daníel M. Sig. ....239 Birkir Jónss. - Sævin Bjarnason ...............226 AV Hermann Friðrikss. - Garðar Hilmarss. ..253 Erla Sigurjónsd. - Sigfús Þórðars. ............242 Guðlaugur Sveinss. - Sveinn R. Eiríkss. ..241 Að kvöldi föstudagsins 2. ágúst skráðu 18 pör sig til leiks. Lokastaða efstu para varð þessi: Mitchell – (Miðl. 216): NS Björgvin M. Kristinss. - Daníel M. Sig. ....251 Birkir Jónsson - Gylfi Baldursson ............249 Jakob Haraldsson - Björn Árnason ..........232 AV María Haraldsd. - Sævin Bjarnason......... 244 Hjördís Sigurjónsd. - Kristján Blöndal ....239 Vilhj. Sigurðss. jr - Hermann Láruss. ......228 Á frídegi verslunarmanna, 5. ágúst, mættu 18 pör sem er mun betri aðsókn en undanfarin ár, trú- lega hjálpaði rigningin til... Efstu pör: NS Jóna Magnúsd. - Jóhanna Sigurjónsd. .....250 Gylfi Baldurss. - Birkir Jónss. ...................236 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. ...232 AV Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 250 Aron Þorfinnss. - Hermann Láruss. .........241 Eggert Bergss. - Friðrik Jónss. ................234 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu pör mættu í Gjábakkann annan ágúst sl. og var því spilaður Mitchell á 10 borðum. Lokastaða efstu para í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 276 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 252 Eysteinn Einarss. - Þórður Jörundss. 233 Hæsta skor í A/V: Guðný Hálfdánard. - Guðm. Þórðarson 231 Helga Haraldsd. - Sigurjón Sigurjónss. 229 Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson 226 Meðalskorin var 216. Bikarkeppni BSÍ 2002. Fjórum leikjum af átta er nú lokið í 3. umferð og hafa þeir flestir unnist með nokkrum mun, en úrslitin urðu þessi: Orkuveita Reykjavíkur - Halldóra Magnúsdóttir .....................144- 97 Kristján Örn Kristjánsson - Högni Friðþjófsson ...........................102- 84 Þórólfur Jónasson - Fagrabrekka ......................................151- 64 Þröstur Árnason - Ragnheiður Nielsen ...........................22-108 Fyrirliðar eru hvattir til að skila inn úrslitum strax að leik loknum. Síðasti spiladagur er sunnudagur- inn 18. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.