Morgunblaðið - 10.08.2002, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.08.2002, Qupperneq 39
Guðspjall dagsins: Farí- sei og tollheimtumaður. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjónusta kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Guðmundur Sigurðsson settur inn í embætti organista í Bústaðakirkju. Kór Bú- staðakirkju og einsöngvarar fagna nýjum organista með fjölbreyttum söng. Kirkju- kaffi eftir messu. Fjölmennum og bjóðum nýjan organista velkominn til starfa. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensásirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Bjarman. Orgelleikari Hörð- ur Áskelsson kantor og hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Tveir drengir verða fermdir: Axel Davíð Ing- ólfsson og Hallgrímur Markússon. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Morgunbænir með hugvekju kl. 11:00. Lena Rós Matthíasdóttir guðfræð- ingur annast bænagjörðina. Kaffisopi eftir stundina. Vegna sumarleyfa verður skrif- stofa kirkjunnar lokuð frá 21. júlí–2. sept- ember. Sóknarprestur verður í sumarleyfi til 20. ágúst. Sr. Pálmi Matthíasson, sókn- arprestur Bústaðakirkju, þjónar Langholts- söfnuði á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðs- þjónustur í nágrannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir sönginn. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir guðfræðingur. Verið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 20:30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta – ferming kl. 11:00 Fermdur verð- ur Mímir Másson. Fermingarskóli Fríkirkj- unnar hefst að lokinni messu kl. 11:00. Farið verður yfir dagskrá fermingarskólans. Fermingarbörnin mæta síðan daglega kl. 9:30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Við reiknum með að kennslustund dagsins ljúki rétt fyrir kl. 13:00. Ásamt fræðslu för- um við í heimsóknir á nokkra staði. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00 í umsjá Margrétar Ólafar, Guðna Más og sr. Þórs Haukssonar og unglinga í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Guðs- þjónustan er byggð upp á fjörugum söngv- um, bænahaldi og öðru skemmtilegu efni, t.d. kemur brúðan Kalli í heimsókn og segir frá ævintýrum sínum í Vatnaskógi. Lesin verður skemmtileg og spennandi saga. Eft- ir stundina í kirkjunni verður farið niður í safnaðarheimilið þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos gegn vægu gjaldi. Munið bara að það eru allir velkomn- ir, ungir sem aldnir. Vonumst til að sjá ykk- ur í sumarskapi. Prestarnir. SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆ: Messa kl. 13:30. Organisti Ingimar Pálsson. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni þjón- ar. Organisti Guðný Einarsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir í söng. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Íris Kristjánsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks verður ekki messað í kirkjunni í ágústmánuði og er fólki bent á guðsþjón- ustur í öðrum kirkjum í Kópavogi. Kirkjan er opin á hefðbundnum tímum og getur fólk leitað eftir upplýsingum eða aðstoð kirkju- varðar eða átt rólega stund í kirkjunni. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar. AA félagi flytur vitnisburð.. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir tónlist. Altarisganga. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Bryndís Svavarsdóttir mun leiða Guðsþjónustuna en predikun flytur Þor- steinn Halldórsson. Predikunin ber titilinn: „Hvers vegna féll kommúnisminn?“, enda hefur Biblían frá mörgu að segja í því efni sem öðru. Barna- og unglingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Veit- ingar í boði að lokinni guðsþjónustu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund, kl. 20 hjálpræðissamkoma, maj- órarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00: „Styðjið hvert annað“. Upphafsorð: Páll Hreinsson. Kjartan Jónsson talar. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Krists- kirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til september fellur messan á mið- vikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Síð- asta guðsþjónusta sr. Báru Friðriksdóttur verður haldin á sunnudagskvöldið kl. 20:00. ATH. breyttan messutíma. Léttir og sumarlegir sálmar. Molasopi og spjall yfir í safnaðarheimilinu á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. VÍDALÍNSKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Meðlimir úr kór kirkjunnar leiða al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Haf- steinsson og Nanna Guðrún djákni þjóna við athöfnina. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 11. ágúst kl. 20, stuðst verð- ur við lesformið. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. í stóra sal Kirkjulundar. Ræðuefni: Hvernig samfélagi lifum við í? Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Umræður og kaffiveitingar eftir messu. Morgunbænir í Kapellu vonarinnar kl. 10 árd. alla þriðjudaga og fimmtudaga. Sjá vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffi- sopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sóknarprestur. STÓRA- NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjónusta og skírn verður á Ólafsvöllum 11. ágúst kl. 14:00. Messað á Stóra-Núpi klukkan 15:30 og hugmyndin er að nýta hesta- réttina. Sóknarfólkið hvatt til að koma ríð- andi til kirkju. Minni á fyrirhugaðan kirkju- garðsslátt 14. ágúst á Ólafsvöllum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Leirárkirkja: Messa kl. 11.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borg- arneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Sr. Brynjólfur Gíslason messar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 20:30. Prestur: Sr. Svavar A. Jónsson. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson, félagar úr kór Akureyr- arkirkju syngja. GLERÁRPRESTAKALL: ATH. kvöldmessa verður í Lögmannshlíðarkirkju kl. 21. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn samkoma. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenilundur: Guðs- þjónusta sunnudagskvöldið 11. ágúst kl. 20. ATH. breyttan messutíma. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 16:00. Fermd verður Árný Ösp Daðadóttir, Dælengi 6, Selfossi. Félagar úr Söngkór Hraungerðisprestakalls syngja. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Útiguðsþjón- usta við Snæfellsskála sunnudaginn 11. ágúst kl. 14:00. Sóknarprestur Valþjófsstaðarprestakalls, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar við athöfnina. Þátttakendur eru hvattir til þess að taka með sér nesti og taka þátt í sameiginlegu kaffi að guðsþjónustu lokinni. Að lokinni guðsþjónustu mun Þórey Gylfa- dóttir, skálavörður í Snæfellsskála, veita upplýsingar um Snæfellssvæðið, m.a. um gönguleiðir og útsýnisstaði. Allir velkomnir. Sóknarnefnd og sóknar- prestur Valþjófsstaðarsóknar. STÓRA-BORG Í GRÍMSNESI: Fermingar- messa í dag kl. 11. Fermd verða: Helga Guðmundsdóttir, Klausturhólum, og Jó- hann Guðmundsson, Klausturhólum. (Lúk. 18.) Morgunblaðið/Sverrir Hafnarfjarðarkirkja og Tónlistarskóli Hafnarfjarðar. ...í vinnunni N O N N I O G M A N N I I Y D D A / sia .is / N M 0 6 8 2 1 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 39 Paramót sumarbrids í dag kl. 13 Í dag kl. 13 verður Paramót sum- arbrids 2002 þar sem spilað verður um silfurstig og nafnbótina Para- meistarar sumarbrids 2002. Úrslit í sumarbrids Fimmtudagskvöldið 1. ágúst mættu 17 pör til leiks í tvímenning- inn. Þessir spilarar náðu bestum ár- angri: Mitchell – (Miðl. 216): NS Ásmundur Pálss.- Guðm. P. Arnars. ........257 Björgvin M. Kristinss. - Daníel M. Sig. ....239 Birkir Jónss. - Sævin Bjarnason ...............226 AV Hermann Friðrikss. - Garðar Hilmarss. ..253 Erla Sigurjónsd. - Sigfús Þórðars. ............242 Guðlaugur Sveinss. - Sveinn R. Eiríkss. ..241 Að kvöldi föstudagsins 2. ágúst skráðu 18 pör sig til leiks. Lokastaða efstu para varð þessi: Mitchell – (Miðl. 216): NS Björgvin M. Kristinss. - Daníel M. Sig. ....251 Birkir Jónsson - Gylfi Baldursson ............249 Jakob Haraldsson - Björn Árnason ..........232 AV María Haraldsd. - Sævin Bjarnason......... 244 Hjördís Sigurjónsd. - Kristján Blöndal ....239 Vilhj. Sigurðss. jr - Hermann Láruss. ......228 Á frídegi verslunarmanna, 5. ágúst, mættu 18 pör sem er mun betri aðsókn en undanfarin ár, trú- lega hjálpaði rigningin til... Efstu pör: NS Jóna Magnúsd. - Jóhanna Sigurjónsd. .....250 Gylfi Baldurss. - Birkir Jónss. ...................236 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. ...232 AV Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 250 Aron Þorfinnss. - Hermann Láruss. .........241 Eggert Bergss. - Friðrik Jónss. ................234 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu pör mættu í Gjábakkann annan ágúst sl. og var því spilaður Mitchell á 10 borðum. Lokastaða efstu para í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 276 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 252 Eysteinn Einarss. - Þórður Jörundss. 233 Hæsta skor í A/V: Guðný Hálfdánard. - Guðm. Þórðarson 231 Helga Haraldsd. - Sigurjón Sigurjónss. 229 Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson 226 Meðalskorin var 216. Bikarkeppni BSÍ 2002. Fjórum leikjum af átta er nú lokið í 3. umferð og hafa þeir flestir unnist með nokkrum mun, en úrslitin urðu þessi: Orkuveita Reykjavíkur - Halldóra Magnúsdóttir .....................144- 97 Kristján Örn Kristjánsson - Högni Friðþjófsson ...........................102- 84 Þórólfur Jónasson - Fagrabrekka ......................................151- 64 Þröstur Árnason - Ragnheiður Nielsen ...........................22-108 Fyrirliðar eru hvattir til að skila inn úrslitum strax að leik loknum. Síðasti spiladagur er sunnudagur- inn 18. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.