Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.08.2002, Blaðsíða 37
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 37 Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI Hylling frá Kimbastöðum er í mikilli uppsveiflu þessa dagana og greini- legt að þarna er Sigurður kominn með kandídat til góðra afreka. Daníel Ingi Smárason og Tyson frá Búlandi gera það ekki endasleppt og nú sigruðu þeir í fjórgangi og íslenskri tvíkeppni. Eyrarbakka en Hulda Geirsdóttir sigraði í fjórgangi á Mjölni frá Hofi. Fullt hús hjá Karenu Líndal Karen Líndal Marteinsdóttir sýndi og sannaði vel á þessu móti að velgengni hennar er langt í frá bund- inn snillingnum Manna frá Vestri- Leirárgörðum sem hún hefur unnið góð afrek á allt frá því hún keppti í barnaflokki. Gerði hún sér lítið fyrir og sigraði í öllum greinum ung- mennaflokks og eftir einkunnum að dæma var þar um að ræða nokkuð örugga sigra á öllum vígstöðvum. Í unglingaflokki komu margir við sögu í verðlaunasætum sem er út af fyrir sig ánægjulegt og sýnir vel að þar eru margir mjög frambærilegir keppendur sem geta flestir hverjir blandað sér í baráttuna um toppsæt- in. Oddur flottur hjá Söru En í barnaflokki var það Sara Sig- urbjörnsdóttir sem vann glæsta sigra í bæði tölti og fjórgangi á hin- um margreynda Oddi frá Blönduósi en Sara hafði hestaskipti við föður sinn og nú er það spurning hvort sú stutta skilar Oddi aftur svo vel sem hann fór hjá henni. Eins og áður sagði tókst Suður- landsmótið með miklum ágætum að þessu sinni og var mótsstjórinn Steinunn Gunnarsdóttir hin kátasta að móti loknu en sagði þó eitt skyggja örlítið á sem væru miklar af- skráningar sem getur valdið erfið- leikum við framkvæmd mótsins. 250 metra skeið 1. Sigurður Sigurðars., Herði, á Fölva frá Hafsteinsstöðum, 23,40 sek. 2. Logi Laxdal, Andvara, á Fiðringi frá Stóru-Ásgeirsá, 23,90 sek. 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Óðni frá Búðardal, 24,00 sek. 4. 24,50 sek. 5. Daníel I. Smárason, Sörla, á Skruggu, 25,00 sek. 100 metra flugskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Óðni frá Búðardal, 7,84 sek. 2. Logi Laxdal, Andvara, á Stör frá Saltvík, 8,02 sek. 3. Jóhann Valdimarsson, Gusti, á Óðni frá Efstadal, 8,40 sek. 4. Sigurður Sigurðars., Herði, á Fölva frá Hafsteinsstöðum, 8,40 sek. 5. Sigurjón Ö. Björnss., Snæfellingi, á Glámi frá Ingólfshvoli, 8,47 sek. 2. flokkur Tölt 1. María Þórarinsdóttir, Loga, á Stubbi frá Eyrarbakka, 6,57/7,08 2. Róbert G. Einarsson, Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 6,10/6,46 3. Ásta B. Benediktsdóttir, Herði, á Snót frá Akureyri, 6,03/6,37 4. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, á Mjölni frá Hofi, 5,70/6,24 5. Diljá Óladóttir, Herði, á Klökk frá Kiðafelli, 5,80/6,13 Fjórgangur 1. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, á Mjölni frá Hofi, 5,33/6,12 2. Róbert G. Einarsson, Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 5,57/6,03 3. María Þórarinsdóttir, Loga, á Hegra frá Fellskoti, 5,83/5,85 4. Hannes Sigurjónsson, á Tangó frá Hvestu, 5,53/5,70 5. Valgeir Þ. Sigurðsson, Sörla, á Fjólu frá Hrólfsstöðum, 5,33/3,51 Ungmenni/tölt 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Tindi frá Vallanesi, 6,77/7,16 2. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Kópi frá Kílhrauni, 6,47/6,95 3. Berglind R. Guðmundsd., Gusti, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,57/ 6,93 4. Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Meiri-Tungu, 6,60/6,89 5. Sylvía Sigurbjörnsd., Fáki, á Hyllingu frá Vakurstöðum, 6,60/6,75 Fjórgangur 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Tindi frá Vallanesi, 2. Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Meiri-Tungu, 6,43/6,73 3. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Kópi frá Kílhrauni, 6,33/6,67 4. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Kópi frá Voðmúlastöðum, 6,13/6,47 5. Sylvía Sigurbjörnsd., Fáki, á Sporði frá Höskuldsstöðum, 6,17/6,46 Fimmgangur 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Glaðni frá Laxárdal, 6,47/6,76 2. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Lind, 5,90/6,06 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Drift frá Ytra-Dalsgerði, 5,50/5,91 4. Kristján Magnússon, Herði, á Skolla frá Hindisvík, 5,40/5,57 5. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Hyl, 6,27/0,00 Gæðingaskeið 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Glaðni frá Laxárdal, 8,00 2. Kristján Magnússon, Herði, á Eldi frá Vallanesi, 7,55 3. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Óttu frá Svignaskarði, 7,46 4. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Hyl, 6,21 5. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Magna frá Búlandi, 5,58 Unglingar Tölt 1. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,80/7,36 2. Anna Bianchi, Fáki, á Natan frá Hnausum, 6,57/7,07 3. Hermann R. Unnarson, Mána, á Braga frá Þúfu, 6,37/6,70 4. Rósa B. Þorvaldsdóttir, Sörla, á Byl frá Kleifum, 6,20/6,58 5. Halla M. Þórðardóttir, Andvara, á Regínu frá Flugumýri, 6,13/6,50 6. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Háfeta frá Þingsnesi, 6,53/6,45 Fjórgangur 1. Anna F. Bianchi, Fáki, á Natan frá Hnausum, 6,23/6,63 2. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,30/6,53 3. Rósa B. Þorvaldsdóttir, Sörla, á Byl frá Kleifum, 6,23/6,33 4. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hróki frá Enni, 6,00/6,32 5. Elín H. Sigurðardóttir, Geysi, á Sæla frá Holtsmúla, 6,20/6,25 6. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,43/6,10 Fimmgangur 1. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á Elju frá Reykjavík, 5,03/5,88 2. Ragnhildur Haraldsdóttir, Herði, á Nagla frá Árbæ, 4,83/5,85 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnarhóli, 5,93/5,74 4. Valdimar Bergstað, Fáki, á Draupni frá Sauðárkróki, 5,37/5,50 5. Rósa B. Þorvaldsdóttir, Sörla, á Heklu frá Gunnarsholti, 4,90/4,44 Börn Tölt 1. Sara Sigurbjörnsdottir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,03/7,78 2. Rakel N. Kristinsdóttir, Geysi, á Vígari frá Skarði, 6,40/6,51 3. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon frá Sauðárkróki, 6,47/6,51 4. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Gyrði frá Skarði, 6,20/6,43 5. Viktoría Sigurðard., Mána, á Skafli frá Norður-Hvammi, 5,97/6,36 6. Jóhanna Jónsdóttir, Herði, á Darra frá Akureyri, 6,63/3,43 Fjórgangur 1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,63/7,13 2. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauki frá Akurgerði, 6,17/6,60 3. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Þráni frá Sigtúni, 6,20/6,48 4. Rakel N. Kristinsdóttir, Geysi, á Vígari frá Skarði, 6,07/6,40 5. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svarti frá Síðu, 6,13/6,30 6. Inga B. Gísladóttir, Geysi, á Úlfi frá Hjaltastöðum, 5,83/6,17 VEKRINGURINN kunni Kormák- ur frá Kjarnholtum I hefur nú verið seldur til Danmerkur ásamt hryss- unni Neyslu frá Gili sem einnig hef- ur gert það gott á skeiðbrautum landsins. Skeiðjöfurinn mikli Logi Laxdal er seljandi Kormáks en Gísli Hafliði Guðmundsson, Georg Krist- insson og Sigurjón Gylfason eru seljendur Neyslu. Kaupandi beggja hrossanna er Stefan Langvad sem er kunnur í Íslandshestamennsk- unni í Danmörku og meðal annars formaður Dansk Islandshesteføren- ing. Kormákur sem er fæddur 1995 er undan Svarti frá Unalæk og Gló- kollu frá Kjarnholtum. Hann á best- an tíma í 250 metra skeiði 22,20 sek. og 7,70 sek. í 100 metra flugskeiði og hefur verið mjög sigursæll á þessu ári og vann meðal annars í 250 metrunum á nýafstöðnu lands- móti.. Neysla sem fædd er 1992 er undan Spegli frá Tröð og Nótt frá Gili. Hún á bestan tíma 13,68 sek. í 150 metra skeiði en Logi Laxdal hefur einnig verið með hana und- anfarin ár. Orðrómur um að Þormóður rammi frá Svaðastöðum, sem er methafi í 150 metrunum og í eigu Loga og Haraldar Briem, sé á leið úr landi er ekki réttur að sögn Loga. Íhugar kaup á Núma Þá er þess að geta að Sigurbjörn Bárðarson er að hugleiða að kaupa gæðatöltarann Núma frá Miðsitju en hann keppti á honum á Suður- landsmótinu um síðustu helgi eins og fram kemur hér á hestasíðunni. Sagði Sigurbjörn málið á frumstigi en ef af verður gæti hann orðið kandídat hans fyrir HM-úrtöku á næsta ári. Honum hafi líkað vel við hestinn á Suðurlandsmótinu. Sig- urður V. Ragnarsson eigandi Núma staðfesti að hann væri til sölu og vel gæti svo farið að þeir Sigurbjörn gerðu með sér viðskipti. Kormákur og Neysla á leið til Danmerkur BISKUP Íslands, herra Karl Sig- urbjörnsson, heimsækir Laufá- sprestakall og messar þar í kirkj- unum nk. sunnudag, 1. september. Guðsþjónusturnar verða sem hér segir: Laufáskirkja kl. 10.30. Greni- víkurkirkja kl. 14. Svalbarðskirkja kl. 16.30. Fólk er hvatt til að fjölmenna í messurnar og taka með sér börnin, því biskup talar sérstaklega til barnanna og færir þeim gjöf. Sóknarprestur. Åke Karlsson gestur í Veginum DAGANA 30. og 31. ágúst nk. verð- ur Åke Karlson gestur í Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Åke veitir söfnuði í Gautaborg forstöðu en er jafnframt kennari í biblíuskólanum hjá Livets Ord í Sví- þjóð. Åke er líflegur og skemmti- legur kennari, þetta er hans fimmta heimsókn til Íslands. Dagskráin er eftirfarandi: Föstu- dagur samkoma kl. 20:00. Laug- ardagur kennsla frá kl. 10:00 til 16:00 og samkoma kl. 20:00. Dag- skráin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Morgunblaðið/Rúnar Þór Svalbarðskirkja. Biskup heimsækir Laufásprestakall Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Háteigskirkja. Kvöldbænir kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Hádegistíð kl. 12. Tíðagjörð þar sem textar Biblíunnar eru sungnir og íhugaðir í bæn og lofgjörð til Drottins. Helstu þættir þessa helgi- halds kynntir og æfðir í upphafi stund- arinnar, sem tekur u.þ.b. 20 mínútur. Verið hjartanlega velkomin. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu eftir stundina. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyr- irbænaefnum í kirkjunni í síma 567- 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar verða í sumar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Við hittumst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir, með eða án barnanna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Foreldramorgnar á fimmtudögum kl. 10–12. Þorlákskirkja. Barna- og foreldra- morgnar í dag kl. 10–12. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 bænahópar í heimahúsum. Upplýsing- ar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Orð guðs rætt og mikil lofgjörð. Allt ungt fólk velkomið. Kristniboðssalurinn. Samkoma í kvöld kl. 20.30. „Ég þekki þrengingu þína“ er yfirskrift samkomunnar. Lárus Hall- dórsson talar. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomn- ir. Safnaðarstarf Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Salsaskálar frá Brúðargjafalistar Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Hnífapör og matarstell frá KIRKJUSTARF MENNINGARMÁL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.