Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af nýjum vörum Kápur og úlpur á glæsilegu hausttilboði Næst síðasti dagur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Samkvæmisjakkar Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Mikið úrval af ekta „J Ó L A V Ö R U M “ Ekki gleyma íslensku jólasveinunum. Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 R., s. 551 5992 Opið alla daga frá kl. 12-18. Laugavegi 84, sími 551 0756 Síðu kjólarnir frá Vera Mont eru komnir MUN færri nektardansarar hafa komið til landsins það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að meira en helmingssamdráttur verði milli ára. Það sem af er þessu ári hefur Vinnumálastofnun veitt 61 dansara tímabundið atvinnuleyfi. Um þetta leyti í fyrra hafði stofnunin veitt 195 leyfi til dansara. Nærtækasta skýringin á þessari fækkun er sú að fyrr á þessu ári sam- þykkti borgarstjórn Reykjavíkur að banna einkadans á veitingastöðum sem boðið hafa upp á nektardans, en í framhaldi af því hættu nokkrir staðir að bjóða upp á nektardans. Þessu til viðbótar hætti Vinnu- málastofnun á tímabili að veita at- vinnuleyfi til dansara eftir að fullyrð- ingar komu fram um að vændi væri stundað á þessum stöðum, en lögregl- an var með slíkt mál til rannsóknar. Í ársskýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að stofnunin samþykkti árið 2000 176 atvinnuleyfi til dansara. Í fyrra voru 208 leyfi samþykkt. Öll atvinnuleyfi sem Vinnumálastofnun fjallar um eru vegna dansara sem koma frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins. Fólk sem býr inn- an svæðisins þarf ekki að sækja um atvinnuleyfi. Þær tölur sem nefndar voru hér að ofan endurspegla því ekki heildarfjölda nektardansara sem hér hafa starfað. Færri nekt- ardansarar koma til landsins ÁTTA flugumferðarstjórar á vegum Íslensku friðargæslunnar fóru til Kosovo í gær til að taka við flugum- ferðarstjórn flugvallarins í Pristina úr höndum ítalska flughersins, sem hefur starfað þar á vegum alþjóða- liðs Atlantshafsbandalagsins (KFOR) undanfarin tvö ár. Samhliða þessu er unnið að því að skipuleggja fjölþjóðlegt samstarf, á vegum Atlantshafsbandalagsins, um rekstur flugvallarins þ.á m. öflun nauðsynlegra tækja og búnaðar. Stefnt er að því að þeirri vinnu ljúki eigi síðar en 1. desember 2002 og mun Ísland þá að auki taka við for- ystuhlutverki í yfirstjórn, flugum- ferðarstjórn og rekstri alþjóðaflug- vallarins í Pristina. Tilefni þessa verkefnis er beiðni framkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins um aðstoð við rekstur flugvallarins í Pristina og þjálfun innlendra starfsmanna, sem síðar munu taka við yfirstjórn flugvallar- ins undir stjórn Sameinuðu þjóð- anna. Gert er ráð fyrir því að starfs- tímabil flugumferðarstjóranna verði fyrst um sinn sex mánuðir en hugs- anlegt er að sá tími verði framlengd- ur, segir í frétt frá utanríkisráðu- neytinu. Flugumferðar- stjórar á leið til Kosovo TVÖ erlend fyrirtæki tóku þátt í út- boði Landsvirkjunar vegna endur- bóta á Þórisvatnsmiðlun. Auglýst var eftir tilboðum í hönnun, smíði og eftirlit með uppsetningu á þremur gúmmíyfirfallslokum. Tilboðin voru töluvert yfir kostnaðaráætlun Landsvirkjunar, sem hljóðaði upp á 85,3 milljónir króna. Norska fyrirtækið Dyrhof AS bauð lægst, eða 104,8 milljónir, sem er 22,8% yfir áætlun, og Bridgestone Industrial Ltd. í Englandi sendi tvö tilboð, annars vegar upp á 125,8 milljónir og hins vegar frávikstilboð upp á 109,4 milljónir. Landsvirkjun mun nú taka afstöðu til tilboðanna en verktími er áætlaður frá 1. nóvem- ber nk. til 30. september á næsta ári. Þórisvatnsmiðlun Öll tilboð vel yfir áætlun ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.