Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 17
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 17 Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt. Sokkabuxur með gegnsæjum aðhaldsbuxum og tám ÍÞRÓTTA- OG ólympíusamband Ís- lands hefur fengið minnispening um vestur-íslenska íshokkíliðið Fálkana að gjöf vegna stuðnings sambandsins við alþjóðlegt íshokkí- mót í Kanada, sem var tileinkað Fálkunum. Alþjóðlegt íshokkímót fyrir 17 ára og yngri fór fram í Manitoba um liðin áramót og var það til- einkað fyrstu Ólympíumeisturunum í greininni. Fálkarnir fengu fyrstu gullverðlaunin, en þeir kepptu fyrir hönd Kanada árið 1920. Allir leik- menn liðsins utan einn voru af ann- arri kynslóð Íslendinga í Winnipeg og þegar óskað var eftir stuðningi ÍSÍ við mótið um áramótin sendi sambandið stóran bikar til keppn- innar. Sem þakklætisvott fyrir það gáfu mótshaldarar ÍSÍ innrammaða verðlaunapeninga, gull, silfur og brons, og sérstakan minnispening um Fálkana. Eiður Guðnason sendi- herra, aðalræðismaður í Winnipeg, afhenti Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ, gjöfina fyrir hönd mótshaldara. Morgunblaðið/Golli Eiður Guðnason sendiherra, aðalræðismaður í Winnipeg, afhenti Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ, gjöfina í gær. ÍSÍ fær minnispening um Fálkana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.