Morgunblaðið - 14.11.2002, Page 46
DAGBÓK
46 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Kur-
oshio Maru No.11 og
Mánafoss koma í dag.
Akureyrin og Dettifoss
koma og fara í dag.
Helgafell fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Sel-
foss fór til Reykjavíkur í
gær.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9–12
baðþjónusta og opin
handavinnustofa, kl. 9–
12.30 bókband og öskju-
gerð, kl. 9.45–10 helgi-
stund, kl. 10.15 leikfimi,
kl. 11 boccia, kl. 13–16.30
opin smíða- og handa-
vinnustofa.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8–
16 hárgreiðsla, kl. 8.30–
14.30 böðun, kl. 9–9.45
leikfimi, kl. 9–12 mynd-
list, kl. 9–16 handavinna,
kl. 9–17 fótaaðgerð, kl. 13
bókband, kl. 14–15 dans.
Eldri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Félagsstarfið opið
mánu- og fimmtudaga.
Mánud.: kl. 16 leikfimi.
Fimmtud.: kl. 13 tré-
skurður, kl. 14 bókasafn-
ið, kl. 15–16 bókaspjall,
kl. 17–19 æfing kór eldri
borgara í Damos. Laug-
ard.: kl. 10–12 bókband,
línudans kl. 11.
Félagsstarfið Dalbraut
27. Kl. 8–16 opin handa-
vinnustofan, kl. 9–12
íkonagerð, kl. 10–13,
verslunin opin, kl. 13–16
spilað.
Félagsstarfið Dalbraut
18–20. Kl. 8–16 opin
handavinnustofan, kl. 9–
12 íkonagerð, kl. 10–13
opin verslunin, kl. 13–16
spilað, kl. 9.30 dans-
kennsla.
Félagsstarfið Furugerði
1. Kl. 9, aðstoð við böðun,
smíðar og útskurður,
leirmunagerð og alm.
handavinna, kl. 13.30
boccia. Á morgun, föstu-
dag, messa kl. 14.
Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson, Furugerð-
iskórinn syngur undir
stjórn Ingunnar
Guðmundsdóttur.
Félagsstarfið, Hæð-
argarði 31. Kl. 9–12 böð-
un, kl. 9–16.30 gler-
skurður, kl. 10 leikfimi,
hárgreiðslustofan opin
kl. 9–14, kl. 15.15 línu-
dans o.fl., kl. 15.15 dans-
kennsla.
Félagsstarfið, Lönguhlíð
3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fóta-
aðgerð, kl. 10 hársnyrt-
ing, kl. 10.30 guðsþjón-
usta sr. Kristín
Pálsdóttir. Kl. 13 föndur
og handavinna.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Félagið hefur
opnað heimasíðu
www.feb.is. Kaffistofan
er lokuð vegna breytinga
í Glæsibæ. Fimmtudag-
ur: Brids kl. 13. Fram-
sögn kl. 16.15. Brids fyrir
byrjendur kl. 19.30.
Árshátíð FEB verður
haldin í Ásgarði,
Glæsibæ, föstudaginn 15.
nóvember. Húsið opnað
kl. 18, borðhald hefst kl.
19. Silfurlínan er opin á
mánu- og miðvikudögum
kl. 10–12. Skrifstofa fé-
lagsins er í Faxafeni 12,
s. 588 2111. Félagsstarfið
er í Ásgarði, Glæsibæ.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Félagsvist á
Álftanesi kl. 19. 30. Rútu-
ferðir samkvæmt venju,
kl. 13 leikfimi karla,
bútasaumur, málun og
keramik, kl. 17 spænska
fyrir byrjendur.
Fimmtud. 21. nóv. Fé-
lagsvist í Holtsbúð kl. 19
í umsjá Rotary.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli,
Flatahrauni 3. Púttað í
Hraunseli kl.10, bingó kl.
13.30, glerskurður kl. 13.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 10.30 helgistund, frá
hádegi vinnustofur og
spilasalur opinn. Föstu-
daginn 22. nóvember kl.
16 verður opnuð mynd-
listarsýning Árna Sig-
hvatssonar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.05 og kl. 9.55 leik-
fimi, handavinnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9.30–15, kl.
9.30 keramik og leir-
mótun, kl. 13 ramma-
vefnaður, gler og postu-
línsmálun, kl. 15 enska,
kl. 17 myndlist, kl. 16. 15
og kl. 17.15 kínversk leik-
fimi, kl. 20 gömlu dans-
arnir, kl. 21 línudans.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Kl. 9.15 postulínsmálun,
kl. 10 ganga, kl. 13 brids,
kl. 13–16 handa-
vinnustofan opin, leið-
beinandi á staðnum.
Hraunbær 105. Kl. 9
handavinna og keramik,
kl. 10 boccia, kl. 11 leik-
fimi, kl. 14 félagsvist.
Hvassaleiti 56–58. Kl. 9
böðun og bútasaumur, kl.
10 boccia, kl.13 handa-
vinna, 13.30 félagsvist.
Fótaaðgerð, hársnyrting.
Allir velkomnir.
Korpúlfarnir, eldri borg-
arar í Grafarvogi.
Fimmtud.: kl. 10, aðra
hverja viku púttað á
Korpúlfsstöðum, hina
vikuna keila í Keilu í
Mjódd. Vatnsleikfimi í
Grafarvogslaug á
þriðjud. kl. 9.45 og
föstud. kl. 9.30. Uppl. í s.
5454 500.
Norðurbrún 1. Kl. 9–
16.45 opin vinnustofa og
tréskurður, kl. 13–16.45
leir, kl. 10–11 ganga, kl.
14–15 jóga.
Vesturgata 7. Kl. 9–16
fótaaðgerðir, og hár-
greiðsla, kl. 9.15–12 að-
stoð við böðun, kl. 9.15–
15.30 alm. handavinna,
kl. 10–11 boccia, kl.13–16
kóræfing og mósaik.
Vitatorg. Kl. 8.45 smíði,
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.30
glerskurður, körfugerð
og morgunstund, kl. 10
fótaaðgerðir og boccia,
kl. 13 handmennt og spil-
að. Félagsvist í kvöld kl.
20.
ÍAK, Íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi. Leikfimi
kl. 11.15 í Digra-
neskirkju.
Félag áhugamanna um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimi í Bláa salnum kl. 11.
Háteigskirkja, eldri
borgarar. Kl. 14 í Setr-
inu, samverustund „vina-
fundur“, fólk hjálpast að
við að vekja upp gamlar
og góðar minningar, sr.
Tómas og Þórdís þjón-
ustufulltrúi sjá um
stundina.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58–60. 14. nóv. bæna-
stund kl. 17. Allar konur
velkomnar.
Gullsmárabrids. Eldri
borgarar spila brids í
Gullsmára 13 mánu- og
fimmtudaga. Skráning
kl. 12.45 spil hefst kl. 13.
Minningarkort
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565-5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Landssamtökin
Þroskahjálp.
Minningarsjóður Jó-
hanns Guðmundssonar
læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588-9390.
Minningarsjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspítalans.
Tekið er við minning-
argjöfum á skrifst.
hjúkrunarforstjóra í
síma 560-1300 alla virka
daga milli kl. 8 og 16. Ut-
an dagvinnutíma er tekið
á móti minningargjöfum
á deild 11-E í síma 560-
1225.
Hrafnkelssjóður (stofn-
að 1931) minningarkort
afgreidd í símum 551-
4156 og 864-0427.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags Ís-
lands, s. 561-4307/fax
561-4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, s. 557-
3333 og Sigurlaugu Hall-
dórsdóttur, s. 552-2526.
Minningarkort Minning-
arsjóðs hjónanna Sigríð-
ar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum í
Mýrdal við Byggðasafnið
í Skógum fást á eft-
irtöldum stöðum: Í
Byggðasafninu hjá Þórði
Tómassyni, s. 487-8842, í
Mýrdal hjá Eyþóri Ólafs-
syni, Skeiðflöt, s. 487-
1299, í Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551-1814 og hjá
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, s. 557-4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara, Selfossi,
eru afgreidd á skrifstof-
unni Grænumörk 5, mið-
vikudaga kl. 13–15.
Einnig hjá Guðmundi
Geir í Grænumörk 5, sími
482-1134, og verslunni
Írisi í Miðgarði.
Í dag er fimmtudagur 14. október,
317. dagur ársins 2002. Briktíus-
messa. Orð dagsins: Drottinn,
leið mig eftir réttlæti þínu sakir
óvina minna, gjör sléttan
veg þinn fyrir mér.
(Sálm. 4, 9.)
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 óhraust, 8 urg, 9 blóð-
sugan, 10 greinir, 11
sigar, 13 hími, 15 kerru,
18 böðlast, 21 of lítið, 22
upplýsa, 23 fisks, 24 að-
stoðar.
LÓÐRÉTT:
2 bætir við, 3 blundar, 4
eyddur, 5 heldur, 6 ölv-
un, 7 á höfði, 12 elska,
14 títt, 15 draugur, 16
hagnist, 17 álftar, 18
ilmur, 19 gamli, 20
muldur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gjóta, 4 sunna, 7 júlís, 8 afræð, 9 ugg, 11
taða, 13 áður, 14 karps, 15 þaka, 17 afar, 20 hik, 22
gildi, 23 örlát, 24 aðild, 25 dunar.
Lóðrétt: 1 grjót, 2 óglöð, 3 ausu, 4 stag, 5 nýrað, 6
auður, 10 gerpi, 12 aka, 13 ása, 15 þagna, 16 kalli, 18
fælin, 19 rætur, 20 hind, 21 köld.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Víkverji skrifar...
VÍKVERJI hefur satt að segjaekki verið til fyrirmyndar í
umferðinni á þessu ári. Hann fékk
sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi í
vor og síðan fylgdi önnur sekt í
kjölfarið fyrir að vera á óskoðuðum
bíl. Það munaði minnstu að fyrra
málið færi fyrir dóm, en dömurnar
hjá sektarinnheimtu lögreglunnar í
Reykjavík björguðu Víkverja frá
því með einu símtali. Ekki upp í
dómhús til að toga í spotta, heldur
í Víkverja sjálfan sem hafði stein-
gleymt að borga. Hann borgaði á
stundinni og er kominn með fjóra
punkta í ökuferilsskrá. Hvernig
sem hann reynir að rifja upp
hvernig það atvikaðist að hann ók
yfir á rauðu fær hann engan botn í
málið. Tekin var mynd af honum
að morgni dags einn sólríkan maí-
dag og allt stemmdi – nema hvað
Víkverji man ekkert hvaða ljós log-
aði. Hann man það helst að hann
var mikið að hlusta á David Bowie
í bílnum á þessu tímabili. Þetta er
náttúrlega svo vítavert að það er
vart hafandi eftir. Aðgæsluleysi
var þetta og auðvitað almennur fá-
vitaháttur en ekki einbeittur brota-
vilji. Það er rétt að benda á að það
er einmitt með þessum hætti sem
svo mörg slys verða. Ekki síst á
hinum alræmdu gatnamótum
Miklubrautar og Kringlumýrar-
brautar, þar sem þetta gerðist ein-
mitt. Hversu mikið sem menn geta
fett fingur út í þessar eftirlits-
myndavélar verður ekki framhjá
því litið að þær geta gert gagn og
látið menn læra af reynslunni án
þess að valda slysi.
x x x
SÁLFRÆÐINGUR nokkur, semók á stúlku fyrir 10 árum, lýsti
því á skyndihjálparþingi Rauða
krossins fyrir nokkrum vikum
hvaða áhrif það hefði haft á sig að
slasa barnið. Sú lýsing var ekki fal-
leg en ógleymanleg öllum sem á
hlýddu. Hann var að flýta sér eitt-
hvað á bílnum og skyndilega kom
högg og barnið lá á regnblautri
götunni. Hann viðurkenndi ekki
þörfina hjá sér fyrir einhvers kon-
ar áfallahjálp, enda sjálfur sálfræð-
ingur. Það var reyndar vitleysa,
sagði hann, því auðvitað var hann
ekkert sterkari en aðrir þótt hann
væri sálfræðingur. Það gæti hent
hvern sem er að verða fyrir bíl eða
aka á einhvern. Víkverji varð
reyndar einu sinni fyrir bíl þegar
hann var sex ára. Hann hljóp út á
gangbraut og stangaði jeppa sem
ók framhjá á 60 km hraða. Þetta
var fyrir tíma hraðahindrana. Vík-
verji slapp með brotna tönn og
lófastórt mar í andliti en ólýsanleg-
ar voru þær kvalir sem bílstjórinn
leið, skiljanlega. Víkverji viður-
kennir að það stafar alltaf af hon-
um ákveðin hætta í hvert skipti
sem hann sest undir stýri. Gildir
einu hversu nákvæmlega hann
fylgir umferðarlögunum. Hann
gæti slasað einhvern sem ekki ger-
ir það og það vill hann ekki. Hann
getur ekki afstýrt þessari hættu
nema hætta að keyra, en minnkað
hana talsvert með skilyrðislausri
aðgæslu. Og honum er alveg sama
þótt það sé flautað á hann á stöðv-
unarskyldu, þar sem er ekki „sjá-
anleg“ umferð. Sömuleiðis þótt
hann aki „bara“ á 90 km úti á veg-
um og næsti bíll á eftir byrji að
blikka ljósunum og reka á eftir
silakeppnum. Það hefur líka lengi
verið vandamál hjá Víkverja að
halda sér vakandi við akstur úti á
vegum. Það tók nokkurn tíma að
venja sig á að leggja úti í kanti og
fá sér kríu um leið og syfjan gerir
vart við sig, en það borgar sig.
Textaleysi
KONA hafði samband við
Velvakanda og vildi koma á
framfæri kvörtun vegna
textaleysis á Bíórásinni.
Spyr hún hvort ekki sé
hægt að þýða myndirnar,
því það sé fullt af fólki sem
ekki skilji ensku og eigi erf-
itt með að fylgjast með.
Geirmundarball
ER ekki einhver dansstað-
ur með stórt dansgólf sem
vill halda Geirmundarball?
Það er enginn sem kemur
fólki jafnhratt út á dans-
gólfið og hann. Það fá allir
fiðring í fæturna og fólk
getur ekki hamið sig þegar
Geirmundur er annars veg-
ar.
Sigríður.
Tapað/fundið
Gleraugu
töpuðust
SVÖRT kvengleraugu í
Calvin Klein-gleraugna-
hulstri töpuðust í lok októ-
ber, líklegast á Laugarvatni
við Esso-bensínstöðina.
Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma
697 9229 eða 565 6236.
GSM-sími týndist
GRÁHVÍTUR Nokia 3330
týndist 26. okt. líklega við
Select á Bústaðavegi eða í
leigubíl upp í Árbæ. Fund-
arlaun. Upplýsingar í síma
866 5644.
Frakki týndist
FLAUELSFRAKKI, ljós-
brúnn, týndist á Sólon að-
faranótt sunnudagsins.
Skilvís finnandi hafi sam-
band í síma 869 9749.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15.
Netfang velvakandi@mbl.is
FÓLKINU, sem vinsæl-
asti ráðherra ríkisstjórn-
arinnar rétti skel til að
lepja dauðann úr, fer nú
sífjölgandi. Sauðsvartur
almúginn er ekki til
neins annars betur nýtur
en að greiða m.a. niður
skuldir ríkissjóðs. Það
virðist vera stefna og
ásetningur fjár-
málaráðherra að hlífa
breiðu bökunum við
íþyngjandi álögum en
veikari og bognari bök
annarra borgara, eða
komlega samstiga í því
að traðka sem mest á lít-
ilmagnanum. Auðsætt er
að þeir eru hvorki fylgj-
andi jöfnuði né réttlæti
heldur forréttindum svo-
kallaðra betri borgara
og annarra burgeisa.
Það er ekki að kynja
að Margaret Thatcher,
sú gamla afturhaldsrófa
og kaldrifjaði kapítalisti,
hrósi ríkisstjórn Davíðs
Oddssonar uppí hástert.
Halldór Þorsteinsson,
Rauðalæk 7.
réttara sagt annars
flokks borgara, eru hins
vegar að hans dómi
hreint ekki of góð til
þess að bera þær flestar
ef ekki allar. Háleitar
eru hugsjónir þínar og
mikil er þín manngæska,
Geir Haarde, eða hitt þó
heldur.
Raunalegt er til þess
að vita hversu alvarlegri
blindu, já siðblindu,
stuðningsmenn þínir eru
slegnir. Þeir virðast því
miður vera þér full-
Að lepja dauðann úr skel
e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6.
Bc4 Bg7 7. O-O O-O 8.
He1 a6 9. h3 b6 10. Rd5
Bb7 11. Rxf6+ Bxf6 12.
Bh6 Bg7 13. Dd2 Dc8 14.
Rf5 Bf6
Staðan kom upp í Áskor-
endaflokki Mjólkurskák-
mótsins sem fram fór á
Hótel Selfossi. Jan Votava
(2517) hafði hvítt gegn
Þorsteini Þorsteinssyni
(2297). 15. Rxe7+! og
svartur gafst upp enda
verður hann mát eftir
15...Bxe7 16. Dd4.
Markaðsstjóri RÚV hef-
ur á undanförnum mánuð-
um átt erfitt uppdráttar á
skáksviðinu en él styttir
upp um síðir og mun bar-
áttujaxlinn sterki án efa
spýta nú í lófanna og mæta
galvaskur til leiks á nýju
ári.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.