Morgunblaðið - 06.12.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.2002, Blaðsíða 27
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 27 OD DI H F J 09 45 74.900 kr. stgr. Kæli- og frystiskápur KG 31V421 Nýr glæsilegur skápur. 190 l kælir, 90 l frystir. H x b x d = 175 x 60 x 64 sm. 79.900 kr. stgr. Eldavél HL 54024 Ný stórglæsileg eldavél. Keramíkhelluborð, fjórar hellur, fjölvirkur ofn, létthreinsun, sökkhnappar, stangarhandfang. Gæðagripur sem sómi er að. 69.900 kr. stgr. Bakstursofn HB 28055 Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi. Sannkallaður gæðaofn frá Siemens. 12.900 kr. stgr. Þráðlaus sími Gigaset 4010 Classic Númerabirtir. DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði. Siemens færir þér draumasímann. 66.900 kr. stgr. Helluborð ET 72554 Keramíkhelluborð með snertihnöppum. Stílhreinn gæðagripur frá Siemens. 56.900 kr. stgr. Þvottavél WXB 1060BY Frábær rafeindastýrð þvottavél á kostakjörum. 1000 sn./mín. 9.900 kr. stgr. Ryksuga VS 51B22 Kraftmikil 1400 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. 59.900 kr. stgr. Uppþvottavél SE 34234 Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, þrjú hitastig. Umboðsmenn um land allt. Jólatilboð! Herradeild Akureyri, sími 462 3599. Frakkar Stuttir og síðir ullarfrakkar NEMENDUR, kennarar og starfs- fólk Oddeyrarskóla minntust við at- höfn á sal skólans, fullveldis Íslands og þá var einnig fjallað um fánann. Svanhildur Daníelsdóttir aðstoð- arskólastjóri sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem fullveldisdagsins væri minnst í skólanum, en til stæði að gera slíkt að árlegum atburði. Tveir nemendur í 9. bekk, Andri Ívarsson og Íris Ósk Gísladóttir, lásu upp, en þau klæddust þjóðbún- ingum í tilefni dagsins. Þá sungu allir saman ættjarðarlag við undir- leik Eydísar Úlfarsdóttur fiðluleik- ara og að lokum bauð skólinn öllum til samsætis þar sem boðið var upp á kakó með rjóma og grautar- lummur upp á gamla mátann. Elstu nemendurnir tóku að sér að þjóna til borðs og fórst það vel úr hendi. „Þessi samkoma mæltist mjög vel fyrir,“ sagði Svanhildur og taldi nauðsynlegt að minnast fullveld- isdagsins í grunnskólum landsins. „Hann má ekki gleymast.“ Eftir dagskrá á sal var nemendum skólans boðið upp á kakó og með því. Morgunblaðið/Kristján Íris Ósk Gísladóttir og Andri Ívarsson, nemendur í 9. bekk Oddeyrarskóla, sáu um upplestur í tengslum við fullveldisdaginn. Fullveldisins minnst „VIÐ viljum frekar gróðursetja tré en höggva þau,“ sagði Jóhann Thorarensen starfsmaður Fram- kvæmdamiðstöðvar Akureyr- arbæjar, sem var ásamt samstarfs- fólki sínu að gróðursetja blágreni meðfram Hlíðarbrautinni í blíðunni í gær. Alls voru gróðursett rúmlega 60 tré, blágreni og fura. Veðrið hentaði vel til verksins og jarðveg- urinn eins mjúkur og að sumarlagi. Það er ekki á hverju ári sem starfs- menn bæjarins vinna við gróður- setningu á þessum árstíma. Morgunblaðið/Kristján Gróðursett í blíðunni Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opnunartími í desember Mán.-fös. kl. 10-18 Lau. 7. des. kl. 10-16 Lau. 14. des. kl. 10-18 Lau. 21. des. kl. 10-18 Þorláksmessa kl. 10-20 Aðfangadagur kl. 10-12 Lokað sunnudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.