Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 47
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 47 NÝLEGA kom út hjá Almenna bókafélaginu bókin Tvístirni – Saga Svanhvítar Egilsdóttur um söngpró- fessorinn Svanhvíti Egilsdóttur, rit- uð af Guðrúnu Egilson. Ég var svo lánsöm að kynnast þessari óvenjulegu konu þegar hún stóð á hátindi kennsluferils síns í Vínarborg og tókst með okkur vin- átta sem varð æ heilli eftir því sem árin liðu. Ég hafði pata af því að þessi bók væri í bígerð og verð að játa að ég hafði miklar efasemdir um að mögulegt væri að ná fram per- sónu Svanhvítar þannig að öllu yrði haldið til haga, því hún var sérdeilis margskiptur persónuleiki og átti til svo ótal margar og ólíkar hliðar. Því varð gleði mín mikil þegar ég við lestur bókarinnar fann Svanhvíti alla, ef svo má segja, hrífandi, glæsi- lega, barnslega einlæga, hvassa og óárennilega en umfram allt listakon- una frábæru sem miðlaði svo ríku- lega af gnægtarbrunni sínum til okk- ar sem til hennar leituðu. Í stuttu máli hefur Guðrúnu Eg- ilson tekist frábærlega að koma per- sónu Svanhvítar til skila og bókin er mjög læsileg. Mest þykir mér þó um vert hve mikill mannkærleikur og einlægni er í frásögn hennar, en það voru einmitt eiginleikar sem Svan- hvít átti í svo ríkum mæli. Fyrir allt áhugafólk um tónlist er þessi bók afar fróðleg og sem ævi- saga er hún óvenjulega viðburðarík, enda var ævi Svanhvítar ævintýri líkust. Ég hvet alla sem eru forvitnir um manneskjur og listir að lesa þessa bók og ég vil þakka Guðrúnu Egilson fyrir að vinna verk sitt svo vel að við sem best þekktum Svanhvíti finnum hér enga lausa enda. Óvenjulega viðburðarík ævisaga Eftir Þuríði Baldursdóttur Höfundur er söngkennari við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. „Guðrúnu Egilson hef- ur tekist frá- bærlega að koma per- sónu Svanhvítar til skila.“ 125/250 kg 200/400 kg 500/1000 kg 1 fasa víratalíur: MJÖG HAGSTÆTT VERÐ ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.