Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 69 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 8. Vit 485Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Vit 487 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! KRINGLA ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI KRINGLA AKUREYRI KEFLAVÍK RadíóX Y F I R 5 1 . 0 0 0 G E S T I R Sýnd kl. 4 og 6. Vit 461 Sýnd kl. 4. Ísl tal Vit 448 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKIÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. Vit 474 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10 KEFLAVÍK . a Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www.betrabak.is Heilsunnar vegna Jólagjöf ÞETTA haust hafa tíu hljóðvers- plötur Megasar verið endur- útgefnar á hljómdisk, með rífleg- um skammti af aukalögum. Óhætt er að segja að útgáfan sé hin vandaðasta og eru plöturnar Megas, Millilending, Fram og aft- ur blindgötuna, Á bleikum nátt- kjólum, Nú er ég klæddur og kominn á ról, Drög að sjálfs- morði, Í góðri trú, Höfuðlausnir og Loftmynd allar komnar út en einnig platan Englaryk í tíma- glasi sem er endurútgáfa á Bláum draumum, plötunni sem hann gerði ásamt Bubba Morth- ens árið 1988. Einnig er nýkom- in vegleg safnplata, Megas 1972–2002, þar sem ferillinn er spannaður á tveimur diskum, en auk þess geymir sá þriðji lög úr ýmsum áttum, mörg hver óút- gefin. Til að fagna þessu ætlar Megas að halda útgáfutónleika í kvöld í Austurbæ, Snorrabraut, og hefj- ast þeir kl. 21. Á tónleikunum mun hann að sjálfsögðu renna sér í gegnum þekktustu lög sín og þeir sem verða honum til full- tingis eru þeir Gunnar Hrafnsson, Guðmundur Pét- ursson, Einar Valur Scheving, Mike Pollock, Magnús Kjart- ansson, Björgvin Gíslason, Lárus Grímsson, Hilmar Örn Hilm- arsson, Jens Hansson, Haraldur Þorsteinsson, Pjetur Stefánsson, Valgeir Sigurðsson, Óttar Felix Hauksson og fleiri. Forsala aðgöngumiða er hafin í verslunum Skífunnar og Japis. Megas með viðhafnartónleika í Austurbæ Megas allur Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Megas lítur yfr þriggja áratuga feril í Austurbæ í kvöld. RENEE Zellweg- er hefur gagn- rýnt Sir Elton John fyrir að segja að hún sé of grönn. Hún segir að fólk hafi í kjöl- farið haldið að hún þjáist af át- röskun. „Elton segir þetta og millj- ónir lesa það. Og ég get ekki svarað þessum milljónum og útskýrt núver- andi aðstæður í lífi mínu,“ sagði hún í viðtali við bandaríska sjónvarps- þáttinn Access Hollywood. Leik- konan sagði að þáttaka hennar í kvikmyndinni Cold Mountain með Nicole Kidman sé ein ástæða þess hversu grönn hún er. „Ég er búin að hlaupa upp og niður fjöll í Transylv- aníu í sex mánuði, gegna hlutverki smalans, bera hluti, byggja girð- ingar og fara á hestbak. Svo fékk ég líka matareitrun vegna þess að ég var nógu vitlaus til að borða kjúk- lingasalat sem var búið að vera á borðinu í átta tíma,“ sagði hún. Þannig að það eru greinilega eðlileg- ar ástæður fyrir holdafari Zellweger. FÓLK Ífréttum Renee Zellweger
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.