Morgunblaðið - 22.12.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 22.12.2002, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 B 9 Bridsfélag Hreyfils Bræðurnir Heimir og Gísli Tryggvasynir sigruðu í jólarúbert- unni sem var eins kvölds keppni með þátttöku 20 sveita. Bræðurnir fengu 74 yfir með- alskor en næstu pör urðu þessi: Einar Gunnarss. – Ágúst Benediktss. 43 Rúnar Gunnarss. – Jón Ingþórss. 24 Birgir Kjartanss. – Árni Kristjánss. 16 Ómar Óskarss. – Hlynur Vigfúss. 16 Í verðlaun voru hamborgar- hryggir og fleira góðgæti. Nú taka bílstjórarnir sér frí til 13. janúar nk. en þá verður aðaltví- menningnum fram haldið. Þátturinn sendir bílstjórunum sérstakar jólakveðjur og þakkar samstarfið á liðnu ári og velvild í garð umsjónarmanns. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Keppni í jólaeinmenningi B.S. lauk fimmtudaginn 19. desember sl. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Gísli Þórarinsson 56 2. Magnús Guðmundsson 46 3. Guðm. Þ. Hafst./Birgir Pálss. 35 4. Þröstur Árnason 32 5. Anton S. Hartmannsson 28 6.–8. Sturla Þórðarson 27 6.–8. Brynjólfur Gestsson 27 6.–8. Björn Snorrason 27 B.S. vill þakka Hróa Hetti, Mjólkurbúi Flóamanna, Nóatúni og Pizzu 67 fyrir stuðning þeirra við mótið. Eftir áramótin hefst spila- mennska aftur með eins kvölds tví- menningi 2. janúar, og síðan hefst Aðalsveitakeppnin 9. janúar. Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður spilað í Þingborg 18. og 19. janúar nk. Skráningu taka við Garðar í síma 862 1860 og Þröstur í síma 899 5466 eða tölvupósti throstur@bakki.com. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Það var glatt á hjalla hjá eldri borgurum í Gullsmáranum á dögunum. Fyrst var stutt spilamennska, þá verðlauna- afhending fyrir sveitakeppni og loks súkkulaðisamsæti með snittum og rjómapönnsum. Myndin er af sveitunum sem urðu jafnar í 2.–3. sæti í sveitakeppninni. Talið frá vinstri: Hinrik Lárusson, Páll Guðmundsson, Filip Hösk- uldsson, Haukur Bjarnason, Unnur Jónsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Jónas Jónsson og Sigurpáll Árnason. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Góðir skór Skóbúðin Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15. Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opið til kl. 18 alla daga nema sun. til jóla, Þorláksmessu 10-20, aðfangadag 10-12. Samkvæmisefni gífurlegt úrval BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Skemmtilegar jólagjafir Andlitsfarði • Förðunarhandbækur Gerfiaugnhár • Trúðanef • Hárkollur Gerfitennur • Glimmergel • o.m.fl.! Sendum samdægurs í póstkröfu Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974 www.nowfoods.com

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.