Morgunblaðið - 31.12.2002, Page 40

Morgunblaðið - 31.12.2002, Page 40
KENNSLA Þú getur hætt að reykja ef þú vilt það! Reyklaus að eilífu 2003. Guðjón Bergmann heldur aðeins eitt námskeið dagana 7., 9. og 14. janúar 2003 á Grand Hóteli. Skráning á www.gbergmann.is og í síma 690 1818. S M Á A U G L Ý S I N G A RI KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund kl. 14.00 á nýárs- dag. Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Gamlársdagur Hátíðarsamkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, kl. 16:00. Frjálsir vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Nýársdag kl. 16.00 Hátíðarsamkoma. Umsjón majórarnir Elsabert Daníelsdótt- ir og Inger Dahl. Fimmtudag 2. jan. kl. 16.00. Nýársfagnaður fyrir börn og alla fjölskylduna. Umsjón majór Inger Dahl og Björn Thomas. Allir hjartanlega velkomnir. Brauðsbrotning í dag kl. 14.00. Áramótafagnaður í Krossinum á nýársnótt. Hefst kl. 1 eftir mið- nætti með veglegri flugeldasýn- ingu. Nýársdagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Bænaganga Laugardaginn 4. jan. '03 verður gengin sameiginleg bænaganga niður Laugaveginn frá Hlemmi. Göngunni lýkur með bænastund á Austurvelli. Skyldumæting. Samkoma í Krossinum kl. 20.30. Sameiginleg samkoma í Fíla- delfíu, Hátúni 2, sunnudaginn 5. janúar kl. 16.30. ALFANÁMSKEIÐ Krossinn verður með Alfanám- skeið á nýju ári. Það hefst mið- vikudaginn 15. janúar kl. 19.00. Allar fúsar hendur vel þegn- ar. Hafið samband við Ólaf Sveinbjörnsson í síma 899 4081. Við óskum landsmönnum blessunar og varðveislu Guðs á nýju ári. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA MINNINGAR 40 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, teng- dafaðir, afi og langafi, GUNNLAUGUR J. BRIEM, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtu- daginn 2. janúar kl. 10.30. Þeir, sem vilja minnast hans, láti líknarfélög njóta þess. Zophanía E. Briem, Svanborg Briem, Bragi Ólafsson, Halldór G. Briem, Lída Bebis, Einar Jón Briem, Anna Jóna Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir vináttu og hlýhug við and- lát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MAGDALENU S. BRYNJÚLFSDÓTTUR frá Hvalgröfum. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Skjóli fyrir ljúfa umönnun. Óskum ykkur öllum árs og friðar. Sæmundur Björnsson, Brynjúlfur Sæmundsson, Ásta Ásdís Sæmundsdóttir tengdabörn, barnabörn, og langömmubörn. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför hjartkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MAGNÚSÍNU GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Erna Agnarsdóttir, Bjarni Ingólfsson, Helgi Agnarsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Anna Agnarsdóttir, Ólafur Gústafsson, Agla Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar, ÞORSTEINN HÁKONARSON, Brautarási 3, áður Skarphéðinsgötu 12, sem lést þriðjudaginn 24. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. janúar kl. 15. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Styrktarfélag vangefinna. Hörður Hákonarson, Ragnheiður Edda Hákonardóttir, Guðbjörg Karólína Hákonardóttir, Kristín Helga Hákonardóttir, Anna Margrét Hákonardóttir, Guðborg Hrefna Hákonardóttir, Jón Hákonarson, Guðrún Sigurrós Hákonardóttir. Útför ástkærs föður okkar, bróður, tengda- föður og afa, HARÐAR BIRGIS VIGFÚSSONAR kennara, Bogahlíð 14, Reykjavík, sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 20. desember fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 3. janúar kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Geðrækt. Harpa Rut Harðardóttir, Sigurður H. Einarsson, Ása Sigurlaug Harðardóttir, Pétur Thomsen, Þórhildur Vigfúsdóttir, Guðmundur Vigfússon, Agnes Vigfúsdóttir, Baldur Jón Vigfússon og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, HILDIGUNNUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Furulundi 15B, Akureyri, áður Keldulandi, Akrahreppi, Skagafirði, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 2. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Heimahlynninguna á Akureyri. Stefán Hrólfsson, Valgerður Stefánsdóttir, Jón M. Magnússon, Hildigunnur Rut Jónsdóttir, Birgir Rafn Ólason, Kolbrún Sif Jónsdóttir, Stefanía Hrönn Jónsdóttir, Sara María Birgisdóttir. FRÉTTIR SIGRÚN Árnadóttir, framkvæmda- stjóri Rauða kross Íslands, afhenti nýlega fulltrúum Sparisjóðsins, Flug- leiða-frakt og Íslandspósts viður- kenningarskjöl vegna söfnunar á er- lendri mynt sem nú er ljóst að skilar rúmum 16 milljónum króna til starfs Rauða krossins með ungu fólki. Söfnunin fór þannig fram að sér- staklega styrkt umslög voru send á hvert heimili á landinu og fólk beðið að setja afgangs mynt frá útlöndum í þau og skila þeim til Sparisjóðsins eða í pósthús. Flugleiðir-frakt fluttu féð til Bretlands þar sem því var komið í verð. Þó að safnað hafi verið síðast- liðið sumar hafa umslög enn verið að berast. Allt féð fer til að efla starf Rauða krossins með ungu fólki. Við afhend- inguna voru viðstaddir fulltrúar fyr- irtækjanna, Gísli Jafetsson frá Spari- sjóðnum, Róbert Tómasson frá Flugleiðum-frakt og Íris Björnsdóttir frá Íslandspósti. Á myndinni er Sig- rún Árnadóttir að afhenda þeim við- urkenningarskjöl Rauða krossins. Fyrirtækjum þakkað fyrir smámynt Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.