Morgunblaðið - 31.12.2002, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
JÓLAPAKKAMÓT Hellis var að
þessu sinni haldið í Borgarleikhúsinu
í samvinnu við Kringluna. Eins og í
fyrri skiptin sem mótið hefur verið
haldið var þátttakan mjög góð, en alls
tefldu 211 börn á grunnskólaaldri í
mótinu. Eins og áður er því greinilegt
að gífurlega gott starf hefur verið
unnið við kynningu mótsins og það
unnið sér fastan sess í skáklífinu.
Þátttaka í mótinu var ókeypis eins og
fyrri ár og verðlaun voru í boði Bóka-
búðar Máls og menningar og Eddu –
útgáfu hf. Ingvar Sverrisson, varafor-
maður Íþrótta- og tómstundaráðs
Reykjavíkur, setti mótið og lék fyrsta
leiknum. Ívar Sigurjónsson, mark-
aðsstjóri Kringlunnar, afhenti verð-
laun í mótslok á nýja sviði Borgarleik-
hússins, en viðstaddir verðlaunaaf-
hendinguna voru á fimmta hundrað
manns. Óvenjulegt er að sjá fulla
áhorfendabekki við verðlaunaafhend-
ingu á skákmóti, hvað þá að blístrað
og klappað sé fyrir öllum þeim fjöl-
mörgu sem hrepptu verðlaun. Keppt
var í fjórum flokkum. Verðlaunahaf-
ar:
Árgangar 1987–89:
1. Dagur Arngrímsson 5 v.
2. Hjörtur Ingvi Jóhannsson 4 v.
3. Arnar Sigurðsson 4 v.
4. Hafþór Gunnlaugsson 4 v.
5.–6. Benedikt Örn Bjarnason,
Helgi Jason Hafsteinsson 3½ v.
7.–14, Ólafur Evert Gunnarsson,
Atli Freyr Kristjánsson, Stefán Dan-
íel Jónsson, Dagur Kári Jónsson,
Sveinn Gauti Einarsson, Hafliði Haf-
liðason, Margrét Jóna Gestsdóttir,
Viktor Orri Valgarðsson 3 v.
15. Erlingur Atli Pálmarsson 2½ v.
16.–21. Júlíus Már Sigurðsson,
Ingimar Helgi Finnsson, Kristján
Guðmundur Birgisson, Arnar Páll
Gunnlaugsson, Víðir Smári Petersen,
Stefán Már Möller 2 v.
22. Elsa María Þorfinnsdóttir 1½
Alls voru 27 keppendur í þessum
flokki. Stúlknaverðlaun hlutu:
1. Margrét Jóna Gestsdóttir 3 v.
2. Elsa María Þorfinnsdóttir 1½ v.
3. Hrafnhildur Hafliðadóttir 1 v.
Árgangar 1990–91:
1. Sverrir Þorgeirsson 5
2. Ingvar Ásbjörnsson 5
3. Dofri Snorrason 4½
4.–11. Helgi Brynjarsson, Einar
Þormundarson, Gylfi Davíðsson,
Davíð Þór Jónsson, Eggert Freyr
Pétursson, Ólafur Hjaltason, Berg-
þór Frímann Sveinsson, Ívar Blöndal
Halldórsson 4 v.
12. Atli Guðjónsson 3½ v.
13.–28. Sigurður Kristinn Jóhann-
esson, Daði Ómarsson, Einar Sig-
urðsson, Róbert Eyþórsson, Gyrðir
Viktorsson, Vilhjálmur Pálmason,
Geir Guðbrandsson, Egill Gautur
Steingrímsson, Hjörtur Halldórsson,
Barði Páll Böðvarsson, Bergsteinn
Már Gunnarsson, Bjarki Jónmunds-
son, Elías Karlsson, Friðrik Karls-
son, Ægir Guðjónsson, Senbeto Geb-
eno Guyola 3 v.
29.–32. Daði Steinn Brynjarsson,
Örn Reynir Ólafsson, Hörður Ingvi
Gunnarsson, Hrafn Þórsson 2½ v.
33.–46. Eva Sjöfn Júlíusdóttir,
Björk Baldursdóttir, Heiðdís Buzgo,
Eymar Andri Birgisson, Sindri Örn
Steinason, Björn Gunnarsson, Magn-
ús Þorsteinsson, Bergþóra Rós Ólafs-
dóttir, Sunna Mary Valsdóttir, Dagný
Valgeirsdóttir, Dagný Ágústsdóttir,
Friðrik Björnsson, Matthías Péturs-
son, Eggert Kári Karlsson 2 v.
47.–51. Búi Alexander Eymunds-
son, Þorsteinn Halldórsson, Viktor
Sigurjónsson, Úlfar Hildingur Stein-
arsson, 51 Marinó Fannar 1½ v.
Alls voru 60 keppendur í þessum
flokki. Stúlknaverðlaun hlutu:
1. Eva Sjöfn Júlíusdóttir 2 v.
2. Björk Baldursdóttir 2 v.
3. Heiðdís Buzgo 2 v.
Árgangar 1992–93:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v.
2. Smári Eggertsson 4½ v.
3. Svanberg Már Pálsson 4½ v.
4. Grétar Atli Davíðsson 4½ v.
5.–14. Hallgerður Helga Þorsteins-
dóttir, Sverrir Ásbjörnsson, Kristinn
Jens Bjartmarsson, Hrannar Bogi
Jónsson, Aron Singh Helgason, Svav-
ar Cesar Hjaltested, Helgi Jarl
Björnsson, Hrafnkell Ásgeirsson,
Torfi Karl Ólafsson Freyþór Össur-
arson 4 v.
15.–16. Jón Trausti Kristmunds-
son, Snævar Jökull Egilsson 3½ v.
17.–35. Jóhanna Björg Jóhanns-
dóttir, Þórunn Bryndís Kristjáns-
dóttir, Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir,
Smári Freyr Snæbjörnsson, Aron
Björn Bjarnason, Baldur Fróði
Hauksson, Halldór Bjarni Halldórs-
son, Benedikt Sigurleifsson, Guðjón
Berg Jónsson, Gunnlaugur Skarp-
héðinsson, Guðrún Telma Þorkels-
dóttir, Ásgeir Barkarson, Kristján
Torfi Örnólfsson, Jakob Daníel Jak-
obsson, Jón Reynir Reynisson, Ólafur
Þórðarson, Styrmir Óðinsson, Fann-
ar Arnarson, Adam Ingibergsson 3 v.
36.–43. Ástrós Anna Klemensdótt-
ir, Andri Ágústsson, Arnór Bragi
Elvarsson, Kristófer Kristinsson,
Ragnar Eyþórsson, Lars Davíð
Gunnarsson, Halldór Ingi Blöndal,
Viktor Jónsson 2½ v.
44.–54. Sigvaldi Albertsson, Hauk-
ur Eyþórsson, Magnús Torfi Rúnars-
son, Gunnar Helgi Ólafsson, Örvar
Steinbach, Hjörvar Ingason, Sigur-
jón Ísaksson, Laufey Stefánsdóttir,
Styrmir Gunnarsson, Kristinn Ingi
Gunnarsson, Erling Ævar Gunnars-
son 2 v.
55.–63. Einar Hjartarson, Franz
Jónas Arnarson, Aron Örn Ægisson,
Snorri Viðarsson, Karólína Lind Júl-
íusdóttir, Orri Martinez, Hreinn Páls-
son, Bjarki Garðarsson, Haukur
Darri Hauksson 1½ v.
Alls voru 74 keppendur í þessum
flokki. Stúlknaverðlaun hlutu:
1. Hallgerður Helga
Þorsteinsdóttir 4 v.
2. Jóhanna Björg Jóhannsd. 3 v.
3. Þórunn Bryndís Kristjánsd. 3 v.
Árgangar 1994–95:
1. Kristján Daði Finnbjörnsson 5 v.
2. Eiríkur Örn Brynjarsson 4½ v.
3. Jóhann Jóhannsson 4 v.
4. Arnþór Egill Hlynsson 4 v.
5. Ólafur Þór Davíðsson 4 v.
6. Ómar Páll Axelsson 4 v.
7. Guðmundur Bjarnason 4 v.
8. Sigurður Davíð Stefánsson 4 v.
9.–13. Þorkell Jónsson, Óli Pétur,
Rafn Hrafnsson, Brimir Björnsson,
Jóhannes G. Eggertsson 3½ v.
14.–21. Ómar Yamak, Aron Ellerts-
son, Axel Helgi Ívarsson, Guðmundur
Sigurðsson, Borgþór Vífill Tryggva-
son, Kári Gunnarsson, Svavar Leó
Guðnason, Halldór Atlason 3 v.
22.–26. Salóme Bernharðsdóttir,
Snorri Björnsson, Gunnar A. Davíðs-
son, Einar Jakob Þórsson, Jóhann
Guðnason 2½ v.
27.–37. Gísli Magnússon, Haukur
Jónsson, Ólafur Þór, Jóhann Einar,
Ægir Páll Kristjánsson, Hjalti E.
Pétursson, Lárus Ö. Harðarson, Ey-
þór Snær Tryggvason, Matteus Kuc,
Stefán Bogason, Daníel Arnar Magn-
ússon 2 v.
38.–42. María Elvarsdóttir, Aðal-
björg Thoroddsen, Árni Steinn
Viggósson, Pedro Martinez , Huginn
Gunnarssson 1½ v.
Alls voru 74 keppendur í þessum
flokki. Stúlknaverðlaun hlutu:
1. Salóme Bernharðsdóttir 2½ v.
2. María Elvarsdóttir 1½ v.
3. Aðalbjörg Thoroddsen 1½ v.
Böðvar Freyr Stefnisson fékk
stóra vinninginn í happdrætti að
loknu móti, en hann hlaut skáktölvu
frá Bókabúð Máls og menningar.
Arnar Daði Þórisson fékk skák-
klukku frá Bókabúð Máls og menn-
ingar í verðlaun.
Skákstjórn önnuðust: Vigfús Ó.
Vigfússon, Þórarinn Árni Eiríksson,
Páll Sigurðsson, Davíð Ólafsson,
Helgi Áss Grétarsson, Lenka Ptácn-
íková, Andri Áss Grétarsson, Bjarni
Benediktsson, Daði Örn Jónsson,
Gunnar Björnsson og Björn Þorfinns-
son
Aðrir hjálparmenn: Sigurður Inga-
son, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir,
Steinunn H. Blöndal, Björn Gunnars-
son, Benedikt Örn Bjarnason, Finnur
Óli Rögnvaldsson, James Frigge,
Dagur Kári Jónsson, Atli Freyr
Kristjánsson og Arnar Sigurðsson.
Flestir keppendur komu frá eftir-
farandi skólum::
1. Fossvogsskóli 23
2.–3. Hólabrekkuskóli og Salaskóli
17
4. Barnaskóli Eyrarbakka og
Stokkseyrar 13
5. Flataskóli 11
6.–7. Laugarnesskóli og Varmár-
skóli 10
Stefán Kristjánsson sigraði á
Jólahraðskákmóti TK
Nýlega var haldið Jólahraðskák-
mót Taflfélags Kópavogs 2002. Að
venju var góð þátttaka, alls mættu 24
skákmenn til leiks og var mótið mjög
sterkt. Sigurvegari eftir jafna og tví-
sýna baráttu varð alþjóðlegi meistar-
inn Stefán Kristjánsson og hlaut hann
14,5 vinninga í 18 skákum. Hann
hlaut því sæmdarheitið Jólasveinn
Taflfélags Kópavogs 2002. Í öðru sæti
varð alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor
Gunnarsson með 14 vinninga og þriðji
Páll Agnar Þórarinsson með 13 vinn-
inga. Hlíðar Þór Hreinsson varð
fjórði með 11 vinninga. Í 5.–6. sæti
voru þeir Erlingur Þorsteinsson og
Einar Kristinn Einarsson með 10,5
vinninga. Í 7.–8. sæti voru þeir Ingvar
Þór Jóhannesson og Ríkharður
Sveinsson með 9,5 vinninga.
Skák og
jólapakkar
í leikhúsi
SKÁK
Borgarleikhúsið
JÓLAPAKKAMÓT HELLIS 2002
21. des. 2002
Daði Örn Jónsson
Verðlaunahafar í yngri flokkum ásamt Ívari Sigurjónssyni, markaðsstjóra Kringlunnar, og Helga Áss Grét-
arssyni, formanni Taflfélagsins Hellis.
Það var oft stíft hugsað á mótinu.
Þrjú jólamót
sunnan heiða
Þrjú árleg jólamót voru haldin
sunnan heiða milli jóla og nýárs.
Þokkaleg þátttaka var í þeim öllum. Í
Hafnarfjörð mættu 70 pör á föstudag,
27. desember. Spilaður var
Mitchell, 21 umferð, 2 spil á milli
para. Meðalskor var 840.
Lokastaðan í N/S
Runólfur Jónsson – Kristinn Þórisson 965
Friðjón Þórhallss. – Sigfús Örn Árnas. 955
Gylfi Baldursson – Steinberg Ríkarðss. 938
Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 930
Geirlaug Magnúsdóttir – Torfi Axelsson 928
Eggert Bergsson – Baldur Bjartmarss. 928
Lokastaðan í A/V
Þórir Sigursteinss. – Hannes Sigurðss. 1.004
Gunnlaugur Óskarss. – Sigurður St. 1.002
Hjálmtýr Baldurss. – Svavar Björnss. 981
Halldór Einarsson – Einar Sigurðsson 973
Guðrún Jóhannesd. – Jón Hersir Elíass. 967
Ragnar S. Magn. – Sigurjón Tryggvas. 958
Mikið var um leiðréttingar þegar
skormiðar voru bornir saman og varð
lokastaðan því kannski ekki eins og
margir áttu von á.
Minningarmót BR
um Hörð Þórðarson
Árlegt minningarmót BR fór fram
sl. sunnudag og þar mætti 61 par til
keppni. Sigurvegararnir koma af
Suðurlandsundirlendinu.
Þetta eru þekktir tvímennings-
meistarar og virðist sem þeir eigi frá-
tekið fyrsta sætið í einhverju af jóla-
mótunum. Þetta eru félagarnir
Þórður Sigurðsson og Gísli Þórarins-
son sem eins og fyrr segir hafa náð
undraverðum árangri í tvímennings-
keppni undanfarin ár. Lokastaðan í
mótinu varð annars þessi:
Þórður Sigurðss. - Gísli Þórarinss. 1.496
Guðm. Páll Arnars. - Ásmundur Pálss. 1.475
Ómar Olgeirss. - Ísak Ö. Sigurðsson 1.454
Helgi Sigurðss. - Helgi Jónsson 1.453
Hallgr. Hallgrímss. - Guðm. 1.448
Eiríkur Jónsson - Páll Valdimarss. 1.443
Páll Þ. Bergss. - Jörundur Þórðarson 1.425
Hrólfur Hjaltason - Guðm. Pétursson 1.417
Daníel Sigurðsson- Guðm. Þ. Gunnars. 1.409
Erla Sigurjónsd. - Sigfús Þórðarson 1.409
Afmælismót Einars Júlíussonar
Á Suðurnesjum var haldið árlegt
minningarmót til heiðurs Einari Júl-
íussyni. Bridsfélagið Muninn hefir
haldið þetta mót í áraraðir til heiðurs
elsta spilara félagsins sem varð 83 ára
sl. sunnudag. Einar vann þetta mót í
fyrra en nú var á brattann að sækja
hjá honum og spilafélaga hans, Degi
Ingimundarsyni. Að þessu sinnu sigr-
uðu Gunnlaugur Sævarsson og Arnór
Ragnarsson sem voru með 309 stig.
Þröstur Þorláksson og Heiðar Sig-
urjónsson urðu í öðru sæti með 295
stig og Úlfar Kristinsson og Vignir
Sigursveinsson þriðju með 291.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson, Svala Pálsdóttir
Sigurvegararnir á afmælismóti Munins. Talið frá vinstri: Heiðar Sigurjónsson, Þröstur Þorláksson, Gunnlaugur
Sævarsson, unglingurinn Einar Júlíusson, Arnór Ragnarsson, Vignir Sigursveinsson og Úlfar Kristinsson.
Svipmynd frá jólamóti Sparisjóðsins og bridsfélagsins í Hafnarfirði sl. föstudag.