Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 39 Verslun Dalvegi 2 • Kópavogi • Sími 564 2000 • www. quelle.is ÚtsalaSTÓR 999,- Buxur•Blússur•Peysur•Pils Fatna›ur í öllum stær›um Þýsk gæði! Hleðsluborvél 14,4 volt með aukarafhlöðu í vandaðri tösku með borum og skrúfbitum. Með vélinni fylgir skrúfbitasett frá BOSCH að verðmæti kr. 990.- FRÁBÆR K A U P ! Pottasett 4 hluta. Eðalstál, hitaeinangrandi handföng, orkusparandi botn, glæsilegt útlit. Komi ð aftur b eint á útsölu na! Útsala kr. 2.990,- Útsala kr. 6.790,- Rétt ver› kr. 8.900,- Shopper - Bæjartaska. Taska sem alltaf er gott að vera með! Mjög þægileg og rúmgóð handtaska, mörg innri og ytri hólf. Sérstakur vasi fyrir farsíma. Útsala kr. 1.299,- Rétt ver› kr. 1.999,- Verkfærasett. 73 hluta frábært sett úr Chrom-Vanadium-Stáli í góðri tösku. Smáhlutabox í loki. Útsala kr. 4.400,- 2.990,- Yfirhafnir•Draktir•Jakkar Þú færð ekki betra verð! Vandað úr með skiptanlegum skífum. 5 mismunandi útskiptanlegar skífur í fallegum kassa. Tölva. Létt og handhæg með öllum aðgerðum. Útsala kr. 299,- Útsala kr. 990,- Útsala kr. 1.990,- Útsala kr. 6.900,- án aukarafhlö›u kr. 4.400,- Gæ›amerki Quelle í fi‡skaland Útvarp. Sjálfleitari, heyrnatól, 2 rafhlöður. Ótrúleg gæði. bann við samráði fyrirtækja, innan og á milli sölustiga, og bann við misbeitingu markaðsráðandi stöðu. Nýju reglurnar breyta þessu ekki og ekki er sýnileg þörf fyrir þær. Verið er að kanna efnisatriði þeirra sem verða því ekki rædd hér. Samtökin spyrja hvort hér sé um að ræða upphaf að gerð opinberrar formálabókar fyrir viðskiptalífið þar sem matvöruverslun sé aðeins fyrsta skrefið og næst komi aðrar greinar verslunar og þjónustu, þ. á m. samskipti Morgunblaðsins sem markaðsráðandi fyrirtækis við birgja, eða hvort sérstök ástæða sé til að setja sérreglur um matvöru- verslun? Af hverju tala SVÞ um einstaka forræðishyggju? Ástæðan er sú að einungis í Bretlandi finn- ast að einhverju leyti svipaðar regl- ur og hér er verið að setja. Á Norð- urlöndunum og annars staðar í Evrópu, jafnvel í gegnsýrðum jafn- aðarmanna-löndum eins og Þýska- landi, reka menn upp stór augu og setja upp vandlætingarsvip þegar þeim er sagt hvað hér er að gerast. Er íslensk matvöruverslun þá alveg einstök, t.d. varðandi samþjöppun eða fákeppni sem blaðið nefnir sem ástæðu? Nei, því fer fjarri. Á öllum Norðurlöndunum eru þrjú stærstu matvöruverslunarfyrirtækin í smá- sölu með yfir 80% markaðshlut- deild. Á Íslandi hafa Baugur, Kaupás og Samkaup þessa stöðu. Í 8 af 15 ríkjum ESB hafa þrjú stærstu fyrirtækin í smásölu með matvöru yfir 50% markaðshlut- deild. Hvað með birgjana? Þar er sama staða, eins og Samkeppnis- stofnun upplýsir í formála regln- anna, þ.e.a.s. að á mörgum mörk- uðum eru 1–2 birgjar með 80–90% markaðshlutdeild. SVÞ eru ekki þeirrar skoðunar að matvöruverslun á Íslandi sé að neinu leyti svo sérstök að hún kalli á setningu opinberra samskipta- reglna aðila á milli sölustiga. Sam- tökin eru ósammála Morgunblaðinu um að það sé ekki fullnægjandi að aðilar á markaði setji sér sjálfir viðskiptareglur. Samtökin kynntu aðildarfyrirtækjum breskar reglur fyrir rúmum tveimur árum í þeim tilgangi að sýna eitthvað, sem menn gætu haft gagn af í samn- ingum við birgja. Slíkar reglur hljóta ætíð að mótast af lagaum- gjörð rekstrarins og reynslu og markmiðum aðila með samstarfi. Aðeins með því móti verða slíkar reglur virtar. Bindandi viðskipta- reglur, sem settar eru án greini- legrar ástæðu setja í uppnám allt það góða starf sem viðgengist hef- ur og mótast af hagsmunum aðila. Þær eru ekki líklegar til að efla trú á frjálsum markaði. Það þarf ekki að mata menn með teskeið á lögum á matvörumarkaðinum fremur en annars staðar í atvinnulífinu. Það er einnig kominn tími til að menn átti sig á því, að íslenski örmark- aðurinn hlýtur ætíð að fóstra fá- keppni ef um virka samkeppni er að ræða, og þeim mun meiri sem krafan um afköst sem standast samanburð við nágrannalöndin verður háværari. Miðað við kröfur um lágt matvöruverð og verðsam- anburð fjölmiðla við nágrannalönd- in væri það beinlínis óskilvirkur markaður í okkar fámenna landi, sem ekki þróaðist með þessum hætti. En sem betur fer er pláss fyrir fleiri aðila á stærsta mark- aðinum, höfuðborgarsvæðinu. SVÞ þakka Morgunblaðinu fyrir að vekja með málefnalegri umræðu athygli á málinu. Höfundur er framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.