Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ  ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20.00 til 24.00.  BROADWAY: MTV heldur Lick partíið á Broadway laugardagskvöld. Gestgjafi og aðalkynnir kvöldsins er Trevor Nelson, þáttastjóri á MTV. Partíið verður tekið upp og síðan sýnt í The Late Lick þættinum tveimur vikum seinna.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen fimmtudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld.  CAFFÉ KÚLTURE: Ítölsk helgi föstudags- og laugardagskvöld. M.a. ítalskar kvikmyndasýningar, ókeypis aðgangur.  CATALÍNA: Hljómsveitin Sælu- sveitin, leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Spilafíklar leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Stuðhljóm- sveitin Sín skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Magnaður loka- dansleikur Pops laugardagskvöldið. Allir Bítla- og Stonesaðdáendur ættu að nota tækifærið núna og draga fram dansskóna, því fáir ná að fanga stemn- ingu sjöunda áratugarins með viðlíka hætti og drengirnir í Pops.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Geir Ólafs og furstunum, fimmtu- dagskvöld kl. 21.00, einnig spilar Hall- dór Pálsson á altosaxófón. Ball með hljómsveitinni Buff föstudagskvöld kl. 23.30. Ball með hljómsveitinni Á móti sól laugardagskvöld kl. 23.30.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga þeytir skífur fimmtudagskvöld.  GRANDROKK: Botnleðja laugar- dagskvöld kl. 23.59. 20 ára aldurstak- mark.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sér um dansstuðið föstudags- og laugardagskvöld.  HÁSKÓLABÍÓ: Tónleikar til styrktar krabbameinssjúkum börnum sunnudag kl. 15.00. Hin árlega ára- mótaveisla til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Fram koma Bubbi Morthens, Pap- ar, Stuðmenn, Írafár, Day- sleeper, Á móti sól, Sálin hans Jóns míns, Í svörtum fötum, Land og synir, KK, Eyjólfur Kristjánsson, Páll Rósin- kranz ásamt Jet Black Joe.  H. M. KAFFI, Selfossi: Bjórbandið leikur fimmtu- dagskvöld.  HVERFISBARINN: Atli skemmtanalögga sér um tón- listina föstudags- og laugar- dagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin Papar föstu- dags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli í Holti spilar, föstudags- og laugardagskvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Harald- ur Davíðsson trúbador spilar föstu- dags- og laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Stulla og Sævars Sverrissonar skemmtir laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Pops spilar föstudagskvöld. Saga Class spilar laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Bigfoot föstudags- kvöld. Dj le chef laugardagskvöld.  VEITINGAHÚSIÐ 22: Hljómsveit- in Buff spilar fimmtudagskvöld kl. 21.00 til 01.00. Dj Baddi rugl í búrinu föstudagskvöld kl. 21.00 til 05.30. 20 ára aldurstakmark. Dj Baddi rugl í búrinu laugardagskvöld kl. 21.00 til 05.30. 20 ára aldurstakmark.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hörður G. Ólafsson skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. FráAtilÖ Pops leikur í síðasta sinn í bili um helgina, á Players annað kvöld og Fjörukránni laug- ardagskvöld. Morgunblaðið/Jón Svavarsson NEMENDUR og foreldrar í 6-A í Rimaskóla efndu til stórdansleiks í liðnum mánuði fyrir alla krakkana í 5.–7. bekk. Allur ágóði rann óskipt- ur til Regnbogabarna, baráttu- samtaka gegn einelti. Og til þess að sem flestir létu nú sjá sig og ágóð- inn yrði þar með sem mestur var vinsælasta hljómsveit landsins, Íra- fár, fengin til að spila á ballinu. Þrátt fyrir mikið annríki gaf hljóm- sveitin sér tíma til að skemmta krökkunum í Rimaskóla svo ræki- lega að aldrei gleymist þeim sem mættu. Nærri hver einasti krakki í skólanum mætti á skemmtunina enda ekki á hverjum degi sem slíkt tækifæri býðst fyrir þennan ald- urshóp. Eftir dúndurdansleik gáfu þau Birgitta, Vignir, Andri, Jóhann og Siggi sér tíma til að gefa rúmlega 200 eiginhandaráritanir og ræða við krakkana enda sögðust þau ánægð með frábærar móttökur í Rimaskóla. Ágóðinn af ballinu var 35 þúsund kr. sem stoltir nemendur 6-A ásamt Stefaníu Guðmunds- dóttur, kennara bekkjarins, af- hentu Regnbogabörnum. Roknastuð í Rimaskóla Birgitta fékk góða aðstoð frá krökkunum við sönginn. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 5.30 og 9. DV RadíóX Sýnd kl. 5, 6.30, 8 og 10. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 57.000 GESTIR Sýnd kl. 6, 8 og10 DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Sýnd kl. 5.45. B.i. 12 ára YFIR 57.000 GESTIR SMÁRALIND • S 555 7878 2 fyrir 1 af öllum buxum 20-70% afsláttur Skapaðu þinn lífsstíl! ÚTSALAN ER HAFIN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.