Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 61 TVÆR íslenskar kvikmyndir hafa verið valdar til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, sem fram fer 24. janúar til 3. febr- úar. Þetta eru myndirnar Fálkar eftir Friðrik Þór Friðriksson og Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson og taka þær þátt í sérstökum Norðurlandahluta hátíðarinnar, Norrænu keppninni. Fálkar og Nói albínói keppa við Kopps eftir Josef Fares, Fear X eftir Nicholas Winding Refn, Raid eftir Tapio Piirainen, Sprickorna i muren eftir Jimmy Karlsson, The sky is fall- ing down eftir Gunnar Vikene og Move me eftir Morten Arnfred, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá hátíðarhöldurum. Alls verða sýndar 388 myndir á hátíðinni en þetta er í 26. sinn sem hún fer fram. Í fyrra voru Gemsar fulltrúi Íslands í fyrrnefndum flokki.Elín Hansdóttir er ástin í lífi Nóa albínóa. Margrét Vilhjálmsdóttir í Fálkum. Tvær íslenskar kvikmyndir á Gautaborgarhátíð Fálkar og Nói albínói í norrænu keppninni Kvimyndir.is Sýnd kl. 8. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I DV ÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 496 ÁLFABAKKI KRINGLAN KEFLAVÍK AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 497. Hún var flottasta pían í bænum Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! RadíóX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 487 ÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 3.45 og 5.45. Vit 485 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.Vit 494  1/2 Kvikmyndir.is Útsalan hefst í dag LAUGAVEGI 97 • KRINGLUNNI • SMÁRALIND KRINGLUNNI • SMÁRALIND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.