Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 61
TVÆR íslenskar kvikmyndir hafa verið
valdar til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í
Gautaborg, sem fram fer 24. janúar til 3. febr-
úar. Þetta eru myndirnar Fálkar eftir Friðrik
Þór Friðriksson og Nói albínói eftir Dag Kára
Pétursson og taka þær þátt í sérstökum
Norðurlandahluta hátíðarinnar, Norrænu
keppninni.
Fálkar og Nói albínói keppa við Kopps eftir
Josef Fares, Fear X eftir Nicholas Winding
Refn, Raid eftir Tapio Piirainen, Sprickorna i
muren eftir Jimmy Karlsson, The sky is fall-
ing down eftir Gunnar Vikene og Move me
eftir Morten Arnfred, að því er fram kemur í
fréttatilkynningu frá hátíðarhöldurum. Alls
verða sýndar 388 myndir á hátíðinni en þetta
er í 26. sinn sem hún fer fram. Í fyrra voru
Gemsar fulltrúi Íslands í fyrrnefndum flokki.Elín Hansdóttir er ástin í lífi Nóa albínóa. Margrét Vilhjálmsdóttir í Fálkum.
Tvær íslenskar kvikmyndir á Gautaborgarhátíð
Fálkar og Nói albínói
í norrænu keppninni
Kvimyndir.is
Sýnd kl. 8.
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
DV
ÁLFABAKKI AKUREYRI
Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 496
ÁLFABAKKI KRINGLAN KEFLAVÍK AKUREYRI
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 497.
Hún var flottasta
pían í bænum
Það voru 1200 manns
um borð þegar það
týndist fyrir 40 árum..
nú er það komið aftur
til að hrella þig! RadíóX
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 487
ÁLFABAKKI KEFLAVÍK
Sýnd kl. 3.45 og 5.45. Vit 485
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.Vit 494
1/2 Kvikmyndir.is
Útsalan hefst í dag
LAUGAVEGI 97 • KRINGLUNNI • SMÁRALIND KRINGLUNNI • SMÁRALIND