Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.01.2003, Blaðsíða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 57 4.990 4.990 4.990 990 60% afsl. 3.990 990 ÚTSALAN HEFST Í DAG 30-50% afsláttur Kringlunni, s. 553 1718 Nýtt kortatímabilOpið til kl. 21 DIESEL gallabuxur 5.990 LEVIS gallabuxur 5.990 HENSON peysur 3.990 SPARKZ bolir 990 URBAN ullarkápur 6.990 X-18 skór 3.990 NIKE skór 4.990 ÚTSALA HEFST Í DAG SMA SH Allt að 50% afsl. OSIRIS skór 4.990 ÉS skór 4.990 STUSSY skyrtur 4.990 FRESH JIVE peysur 50% afsl. DICKIES buxur 3.990 XTRA.IS kápur 8.990 XTRA.IS peysur 3.990 BIRD HOUSE peysur 5.990 BRET TAPLÖ TUR 6 .990 Kringlunni, s. 553 1717 Nýtt kortatímabilOpið til kl. 21 fimmtudaga BÚIST er við því að sjötta röð bandarísku gamanþáttanna Beðmála í borginni verði sú síðasta í röðinni. Hugmyndafræðingar þáttanna, þeirra á meðal framleiðandinn Darr- en Star, tóku þessa ákvörðun. Þættirnir hafa unnið til fjölda Emmy-verðlauna en þeir snúast að miklu leyti um ástalíf aðalsöguhetj- unnar Carrie Bradshaw og þriggja vinkvenna hennar, Miröndu, Sam- önthu og Charlotte. Byrjað verður að taka upp síðustu þáttaröðina í mars og verður síðasti þátturinn sýndur í Bandaríkjunum snemma árs 2004. Íslenskir aðdá- endur þáttanna þurfa ekki að ör- vænta strax því hér er verið að sýna fjórðu þáttaröðina og því tvær heilar syrpur til góða. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO ætlar að hafa 20 þætti í síðustu röð- inni, sem er sjö þáttum meira en í hefðbundinni þáttaröð. Fimmta þáttaröðin er hins vegar styttri en venjulega, eða átta þættir, vegna óléttu aðalleikkonunnar, Söruh Jessicu Parker. Þrátt fyrir boðaðan endi er HBO meira en til í að fram- leiða fleiri þætti og hefur sagt að skaparar Beðmála í borginni megi vel skipta um skoðun … Aðdáendur rokkkóngsins Elvis Presley fögnuðu 68 ára afmælis hans í gær. Fór vel á því að útgáfufyrirtæki hans, BMG, tilkynnti þá að safnplatan Elvis: 30 #1, sem kom út síðla síðasta árs er orðin söluhæsta plata rokkkóngsins frá upphafi. Platan hefur nú selst í 9 milljónum eintaka og hefur þar með með slegið út Elvis Christmas Alb- um, sem hefur verið hans mest selda plata fram að þessu. Er nýja sölu- metið nokkuð merkilegt í því ljósi að á meðan það tók jólaplötuna 40 ár að slá met þá hefur safnplatan nýja gert það á rúmum mánuði. Þess má svo geta að … Fyrrum All Saint- söngkonan Shazney Lewis er búin að trúlofa sig. Unnustinn, Christian Storm, bað hennar á jóladag. Hann gaf henni jafnframt 50 rósir, eina fyr- ir hvern mánuð, sem þau hafa eytt saman. Christian, sem er 28 ára fyr- irsæta og dansari, bað hennar á sveitasetri parsins, fyrir framan fjöl- skyldur þeirra beggja. Shazney er 27 ára og hefur haft í nógu að snúast síðan All Saints hættu. Hún vakti m.a. athygli fyrir leik sinn í verð- launamyndinni Bend It Like Beckham … Leon- ardo DiCaprio mætti til frumsýn- ingar á Gangs of New York í Lond- on á þriðjudag. Galafrumsýningin var haldin í Emp- ire-kvikmyndahúsinu við Leicester Square og mætti Daniel Day-Lewis einnig til leiks. Um 2.000 aðdáendur voru á staðnum þrátt fyrir frostið til að heilsa hinum 28 ára gamla Leo, sem leikur aðalhlutverk mynd- arinnar undir leikstjórn Martins Scorseses. DiCaprio, sem hefur ferðast um Evrópu til að kynna myndina, gaf sér tíma til að tala við aðdáendur sína og segir móttökurn- ar hafa verið ótrúlegar. „Þetta var stærsti hópur fólks hingað til sem beið okkar. Það voru ekki svona margir í París eða Berlín,“ sagði hann. Leikstjórinn og aðrar stjörnur myndarinnar, Jim Broadbent og Lucy Davenport, komu einnig til frumsýningarinnar. „Hann er mikill meistari, lifandi goðsögn. Þetta er sagan hans, lífið í Little Italy áður fyrir tíma hans,“ sagði Leo um Scorsese. Broadbent lofaði hann einnig: „Það var mjög gaman og mik- il forréttindi að vinna með snillingi eins og honum.“ FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.