Morgunblaðið - 16.01.2003, Side 5

Morgunblaðið - 16.01.2003, Side 5
Sjálfvirk spariþjónusta – létt og þægilegt Bankinn sér um að millifæra reglubundið af bankareikningi þínum eða greiðslukorti yfir á sparireikning þér að kostnaðarlausu. Þetta er einföld og árangursrík leið til að safna í sjóð. Sparivinningar – verðlaun fyrir að spara Þeir sem leggja fyrir a.m.k. 5000 kr. á mánuði geta átt von á sparivinningi. Árlega eru dregnir út 50 sparivinningar að fjárhæð frá 10.000 kr. til 100.000 kr. Annað árið í röð skila reikningar Búnaðarbankans hæstu ávöxtun sambærilegra reikninga Traustur bankiwww.bi.is Hvar nærð þú toppávöxtun? Við bendum þér á eftirtalda sparireikninga Búnaðarbankans sem sýndu bestu ávöxtun ársins 2002 miðað við sambærilega reikninga. Þú tekur enga áhættu með því að geyma fé þitt á sparireikningi og getur treyst því að höfuðstóllinn skerðist ekki. Sparireikningar Búnaðarbankans eru framúrskarandi ávöxtunarkostir og umfram allt öruggir. Eignalífeyrisbók Hæsta ávöxtun óbundinna reikninga. Bók í sérflokki fyrir 60 ára og eldri. Engin lágmarksinnstæða og innstæðan er alltaf laus. Nafnávöxtun 8,72%. Kostabók Hæsta ávöxtun meðal sambærilegra reikninga. Hægt að velja um 5 mismunandi vaxtaþrep. Nafnávöxtun 6,66–8,72%. Bústólpi Hæsta ávöxtun verðtryggðra reikninga miðað við binditíma. Verðtrygging og 48 mánaða binditími. Raunávöxtun 5,83%. Nafnávöxtun 7,95%. nr.1 nr.1 nr.1 Búnaðarbankinn varði 80.000.000 kr. til mannræktar og landræktar á síðasta ári og er meðal annars styrktaraðili eftirtalinna aðila: Fremstir í sínum flokki Morgunblaðið 9. janúar 2003

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.