Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÝ RÖÐ af þáttunum The Bache- lor er nú að hefjast á Skjá einum. Í fyrsta þættinum kynnast áhorfendur fimm mönnum, sem metast um hver sé álitlegastur í hlutverk nýs piparsveins. Þegar skarið hefur verið tekið af hefst barátta 25 glæsilegra stúlkna um ástir þess sem þær telja allar hinn eina rétta. Skyldi nýi piparsveinninn vera sá rétti fyrir eina af þeim vongóðu konum er hann hittir í þættinum? Hann á a.m.k. eftir að kynnast stúlkum á borð við Amber, Heat- her, Brooke og Shannon nánar meðan á þáttaröðinni stendur. Undir lokin kemur síðan í ljós hvort hann eigi eftir að biðja hinn- ar útvöldu. Fyrsti piparsveinninn, Alex Michel, valdi Amöndu Marsh í lok- in, eins og margir muna eftir. Valið stóð á milli Amöndu og Tristu Rehn en sú síðarnefnda virðist vera heppin með að hafa sloppið. Hún er nefnilega stjarna nýrrar þáttaraðar, The Bachelorette, sem er eins uppbyggður og Pipar- sveinninn, nema hvað hún fær að velja úr strákum. Þátturinn fer vel af stað en 17,4 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn í Bandaríkjunum, fleiri en horfðu á Vesturálmuna. Amanda og Alex eru enn saman en hittast einungis stöku sinnum. Alex hefur einnig verið í sambandi við Tristu. Hún hefur sagt að hann hafi lýst því yfir við hana að hann hafi gert mistök með því að velja Amöndu. Alex vinnur nú fyrir sam- bandssíðuna Match.com, sem fannst hann vera kjörinn tals- maður. „Okkur fannst vera samsvörun milli þess, sem hann hefur gert opinberlega og því sem meðlimir hjá okkur þurfa að fást við í rómantíkinni á hverjum degi,“ sagði fram- kvæmdastjóri Match.com, Trish McDermott. Sem talsmaður vefjarins ætlar Alex að gefa viðtöl, mæta á uppá- komur á vegum fyrirtækisins og halda í ferðalög. Önnur þáttaröð af The Bachelor hefst á Skjá einum Nýr piparsveinn Alex Michel, fyrsti piparsveinninn í samnefndri þáttaröð, vinnur nú hjá hjónabandsmiðluninni Match.- com. Nýr piparsveinn verður kynntur til sögunnar í kvöld. The Bachelor 2 er á dagskrá Skjás eins klukkan 22 í kvöld. Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Yfir 57.000 áhorfendur H.K. DV GH. VikanSK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Robert DeNiro, Billy Crystal og LisaKudrow(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysi vinsælu gamanmynd Analyze This. Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.15. H.TH útv. Saga. HL MBL Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12. Sýnd kl. 6.10. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I / / / / / / // ALMENN FORSÝNING kl. 8. B.i.14. ÁLFABAKKI EINNIG FORSÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8. B. I. 16. ALMENN FORSÝNING kl. 8 í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.