Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.01.2003, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. DV RadíóX Sýnd kl. 5 og 8. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI YFIR 70.000 GESTIR Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Sýnd kl. 6, 8 og10. B.i. 12. Sýnd kl. 6 og 11.15. B.i. 16 ára ÞAÐ var hinn sérvitri upp- tökustjóri Rick Rubin sem átti fyrst hugmyndina að því að beina goðsögninni Johnny Cash á nýjan leik inn á fengsæl, listræn mið. Afraksturinn var plat- an American Recordings (’94) hvar Cash söng rámri röddu, studdur kassagít- arleik einvörðungu. Efnis- valið var bæði ný lög og gömul og á American IV: The Man Comes Around fetar hann áfram svipaðar slóðir og eru vörðurnar nú orðnar fjórar. Hér eru sem fyrr í bland, lög eftir Cash sjálfan og svo útgáfur af lögum Depeche Mode, Sting, Simon & Garfunkel og Nine Inch Nails m.a.! Cash um Cash! ÞAÐ er óhætt að tilnefna poppsveitina sívinsælu Íra- fár sem kraft- mesta há- stökkvara Tónlistans fyrr og síðar. Platan Allt sem ég sé hækkar sig um 137 sæti, hvorki meira né minna! Heldur en ekki glæst endurkoma hjá Birgittu Haukdal og félögum. Þannig er mál með vexti að platan vék af lista í upphafi árs vegna skilaréttarmála en mest var skilað af Íra- fársplötunni vegna vinsælda hennar en yfir 15.000 eintök fóru út af lager fyrir jól. Sveitin sýnir hins vegar nú og sannar að vinsældir hennar eru síst eitthvað fátkennt fár heldur sannkallað og verðskuldað Írafár! Aftur Írafár! ÞAÐ kom dulítið á óvart í rappheimum um jólin er nýliðinn Móri sló óforvarandis í gegn, bæði hjá gagn- rýnendum og áhuga- mönnum um íslenskt rapp. Fyrsta plata hans er furðanlega heildstætt verk og eft- ir textum þessa dul- arfulla drengs að dæma hefur hann marga fjöruna sopið um ævina þótt ungur sé. Rappað er um vafasöm mál hér af miklu list- fengi, undir mjúkum og hrynheitum takti og lög eins og „Atvinnukrimmi“ og „Spilltar löggur“ senda hroll niður hrygginn. Svo vitnað sé í kappann: „Ég mun aldrei aftur bera hlekki/Ég bara einfaldlega get það ekki!“ Allir vilja Móra! Uppþot!                                                          !  " " ""#$%"$  "&'  "(  )"*"+  "," "(-.", !-/ 0 -  1"' %' . 1 1"2"- " 1"   "   3"$! "4  5"$!5"6/5"%72"'"%  "2"%!5"(2 8   5"9 "'"2"(-*  5"   "%* ":"-  "'"$                             / 4 7G  H 55   + * ;  "9'/< =-   (1- $.. 6  >>>"?'@  ", +"0 -"0- &' /  A* "?!  < 88 A/ ' ,";' 4 "9  ?2!" 2! %!   / B  ;"$ )";' % A ";- B- - $0  "6 ! ' $  "4 ' C0 =- 9":"  ;', "&, ( -"D"4" '@ 4 "-"E"E , "#"% , A'FE"  G"$"' H"(! " 1  (! "1"-'  '"I' " /"J K7"  +"0 -"0- 4"?,"D"$ ''" '" ,"6 '.' "8'@ A 2 ?  '.. &'-"@ "@ ,"- 9"L' F1"* " "7 "F %! B4 ) B"<<",E J L "6   M  ? '"4) ,"B- -"(,'@ $". 01 "$0   B "* "F "     N ". *, - 3"+  0  6// "B  4- )"#O3"%"&'-"4 ' ( " , "4 .-               (2 (' A'FE N   (2 (2   (2 B%# (2 (/' B%# $%L +  "! %! (2 (2 +  "! +  "! (' N   +  "! (2  "! (2 (2 N   ('   NÝJUSTU afurð Seattlesveitarinnar Pearl Jam hefur verið vel tekið og hjálpar þar ekki síst hið afbragðsgóða útvarpslag „I Am Mine“. Eddie Vedder og félagar eru stundum sagðir síðustu eftirlifendur gruggbylgjunnar svonefndu sem hæst reis ca ’92/’93 og hafa Pearl Jam verið óvenju fúsir til að kynna sjálfa sig og plötuna nýju en tvær síðustu plötur, Yield (’98) og Bi- naural (’00) læddust nánast óséðar út á mark- aðinn á sínum tíma. Meira að segja var gert myndband við áðurnefnt lag en slík athafna- semi er afar sjaldgæf á Pearl Jam bæ. Underworld – A Hundred Days Off Síðasta Under- worldplata, Beaucoup Fish (’99) olli talsverð- um vonbrigðum. Voru kallarnir, sem vísuðu dans- tónlist sumpart veginn með hinni framúrskarandi Dubnobasswithmyheadman (’93), að missa það? Hér hrista þeir af sér slenið á vissan hátt en plötuna hrjáir einn galli, sem er kannski misstór eftir því hvernig á málin er litið. Tónlistin – eins vel framreidd og hún er – er löngu komin á söludag. Það er eitt- hvað ankannalegt að hlusta á plötu í dag, sem maður hefði fagnað sem snilldarverki fyrir sex árum. Skiptir þetta máli? Hugsanlega. A.m.k. varpar þetta doða á verkið og nið- urstaðan er því vonbrigði, enn og aftur. Öll ytri hönnun er þó sem fyrr til stakrar fyrirmyndar. Ef innihald- ið lyti sömu lögmálum værum við með meistaraverk í höndunum.  Godspeed You! Black Emperor – Yanqui U.X.O. G.Y.B.E. gaf út eina af allra bestu plötum ársins ár- ið 2000, ótrúlega melódískt og „stórt“ verk og nær ólýsanlega hrífandi. Nálgun sveitarinnar var um margt fersk, en í því lá hluti aðdráttaraflsins. Á þessari nýju plötu eru G.Y.B.E á sömu slóðum, nákvæmlega sömu slóðum. Þannig verður platan lítt spennandi þeim sem þekkja til sveit- arinnar en getur sömuleiðis hæg- lega hrifið með sér nýja fylgjendur, líkt og síðasta plata. Tónlistin er nefnilega stórgóð – fiðringurinn sem umlék mann fyrir tveimur ár- um er bara langt undan. Það er þannig auðheyranlegt að tónlist G.Y.B.E. þolir illa ófrumlega end- urtekningu.  Jay-Z - The Blueprint²: The Gift & The Curse Austurstrand- arrapparinn Jay Z er svalur. Hann þræðir einstigi popprappsins og þess framsækna listavel sem sann- ast einkar vel á hinni frábæru The Blueprint, sem út kom árið 2001. Framhald Blueprint, tvöfaldur diskur takk fyrir, er skrýtinn að því leytinu til að hann minnir lítt á fyr- irrennarann. Heildstæður stíllinn sem þar er að finna er látinn víkja á meðan Jay dýfir tám í alla polla, fær fólk eins og Lenny Kravitz, Beyonce Knowles og Rakim til liðs við sig, vinnur lögin í samvinnu við Nept- unes, Timbaland og Dr. Dre m.a. og þvælist úr suðurríkjarappi til sér- tækra rímna til hreinna poppslag- ara. Sprettirnir eru oft og tíðum góðir en stundum mistígur meistar- inn sig, sem virðist óhjákvæmilegt, slíkt er umfangið hér. Það sem helst heillar er æði og kraftur listamanns- ins sem liggur undir öllu sem hér gert, en hann ku sá allra iðnasti í bransanum. En stundum er minna meira.  Arnar Eggert Thoroddsen Erlend tónlist Góðir skór Skóbúðin Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.