Morgunblaðið - 16.01.2003, Side 27
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 27
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.343,99 0,10
FTSE 100 ................................................................... 3.887,80 -1,46
DAX í Frankfurt .......................................................... 3.049,40 -1,59
CAC 40 í París ........................................................... 3.134,66 -1,24
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 202,21 -1,18
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 521,32 -0,89
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.723,18 -1,35
Nasdaq ...................................................................... 1.438,79 -1,52
S&P 500 .................................................................... 918,22 -1,44
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.611,75 0,69
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.873,50 0,79
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,57 -3,75
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 57,25 1,32
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 81,00 0,0
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,80 2,05
Langlúra 95 95 95 205 19,475
Lúða 795 280 605 86 52,045
Sandkoli 30 30 30 35 1,050
Skarkoli 166 90 162 52 8,404
Skötuselur 375 85 369 197 72,715
Steinbítur 120 120 120 4 480
Und.Þorskur 127 127 127 33 4,191
Ýsa 213 159 176 67 11,787
Þorskhrogn 170 170 170 88 14,960
Þykkvalúra 115 115 115 4 460
Samtals 233 820 190,802
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Grásleppa 10 10 10 57 570
Gullkarfi 116 105 112 849 95,126
Keila 90 90 90 100 9,000
Langa 130 100 123 453 55,548
Lúða 560 385 554 116 64,305
Rauðmagi 40 10 19 415 7,990
Skarkoli 166 140 141 258 36,302
Skötuselur 385 145 332 770 255,530
Steinbítur 150 120 149 291 43,230
Tindaskata 10 10 10 379 3,790
Ufsi 86 30 77 2,045 157,624
Und.Þorskur 158 100 150 1,116 167,526
Ýsa 232 130 185 1,004 185,676
Þorskhrogn 215 190 207 470 97,105
Þorskur 242 130 208 5,193 1,077,729
Þykkvalúra 440 440 440 66 29,040
Samtals 168 13,582 2,286,091
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 129 129 129 10 1,290
Lúða 790 530 674 33 22,250
Skarkoli 155 155 155 16 2,480
Ýsa 168 130 136 1,020 138,224
Þorskhrogn 170 170 170 11 1,870
Þorskur 256 150 240 2,470 592,040
Samtals 213 3,560 758,154
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 112 112 112 10 1,120
Gellur 700 700 700 48 33,600
Gullkarfi 109 30 55 7,224 398,968
Hlýri 129 129 129 198 25,542
Keila 75 56 73 112 8,134
Langa 146 99 122 1,034 125,636
Lúða 780 100 501 290 145,330
Lýsa 78 76 77 1,048 80,696
Rauðmagi 13 10 11 206 2,348
Sandkoli 30 30 30 36 1,080
Skarkoli 300 155 240 876 210,604
Skötuselur 360 290 355 120 42,550
Steinbítur 165 120 160 9,593 1,537,515
Ufsi 74 40 73 3,049 221,360
Und.Ýsa 114 100 105 5,724 599,455
Und.Þorskur 150 119 142 7,035 999,837
Ósundurliðað 70 70 70 7 490
Ýsa 199 108 142 30,548 4,333,209
Þorskhrogn 235 100 199 972 193,735
Þorskur 256 100 214 20,087 4,308,367
Þykkvalúra 530 115 447 657 293,845
Samtals 153 88,874 13,563,421
Langa 145 145 145 858 124,410
Lúða 280 280 280 3 840
Lýsa 10 10 10 13 130
Skötuselur 300 90 256 24 6,150
Steinbítur 50 50 50 2 100
Ufsi 72 71 71 5,332 380,916
Und.Ýsa 70 70 70 4 280
Ýsa 226 107 147 4,219 619,342
Þorskur 160 140 150 60 8,980
Samtals 108 10,890 1,175,403
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 102 102 102 38 3,876
Und.Þorskur 115 115 115 343 39,445
Samtals 114 381 43,321
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 112 112 112 1,572 176,064
Djúpkarfi 83 83 83 835 69,304
Grásleppa 10 10 10 18 180
Gullkarfi 115 88 104 7,440 775,941
Hlýri 158 136 155 235 36,404
Hrogn Ýmis 100 100 100 81 8,100
Hvítaskata 9 9 9 42 378
Keila 95 75 90 1,465 131,897
Langa 136 129 131 832 108,916
Langlúra 95 95 95 51 4,845
Lúða 555 385 467 44 20,540
Lýsa 79 79 79 30 2,370
Rauðmagi 90 25 45 42 1,895
Skata 100 6 74 11 818
Skötuselur 385 370 378 869 328,910
Steinbítur 148 147 148 136 20,107
Ufsi 78 76 76 2,845 217,581
Und.Ýsa 117 114 117 1,580 184,581
Und.Þorskur 155 140 152 1,223 186,485
Ýsa 286 120 219 14,159 3,102,391
Þorskhrogn 200 185 195 60 11,670
Þorskur 262 130 216 5,795 1,250,719
Þykkvalúra 440 420 426 64 27,240
Samtals 169 39,429 6,667,335
FMS HAFNARFIRÐI
Grásleppa 14 14 14 35 490
Gullkarfi 115 115 115 12 1,380
Hlýri 129 129 129 5 645
Keila 30 30 30 20 600
Kinnfiskur 440 430 433 30 13,000
Langa 129 80 89 45 3,992
Rauðmagi 90 90 90 22 1,980
Skarkoli 155 155 155 13 2,015
Skötuselur 390 390 390 3 1,170
Steinbítur 141 75 114 37 4,227
Ufsi 72 40 57 137 7,848
Und.Ufsi 5 5 5 22 110
Und.Þorskur 122 122 122 18 2,196
Ýsa 140 120 138 26 3,580
Þorskhrogn 185 185 185 122 22,570
Þorskur 193 100 175 969 169,448
Samtals 155 1,516 235,251
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 109 109 109 47 5,123
Keila 56 56 56 2 112
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Gullkarfi 30 30 30 7 210
Keila 79 79 79 9 711
Steinbítur 104 104 104 12 1,248
Und.Þorskur 127 127 127 172 21,844
Ýsa 195 195 195 555 108,225
Þorskhrogn 170 170 170 9 1,530
Samtals 175 764 133,768
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 112 112 112 51 5,712
Und.Þorskur 127 113 118 291 34,479
Ýsa 213 195 207 792 163,880
Þorskur 200 150 162 1,332 216,148
Samtals 170 2,466 420,219
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gellur 600 600 600 62 37,200
Grálúða 200 200 200 106 21,200
Gullkarfi 100 100 100 735 73,500
Hlýri 147 147 147 647 95,109
Keila 40 40 40 6 240
Kinnar 170 170 170 42 7,140
Skarkoli 155 155 155 18 2,790
Steinbítur 140 100 134 464 62,300
Und.Þorskur 132 119 129 1,366 176,139
Ýsa 204 156 180 1,876 337,809
Þorskhrogn 130 130 130 117 15,210
Þorskur 156 150 152 1,816 275,185
Samtals 152 7,255 1,103,822
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Keila 40 40 40 40 1,600
Þorskur 242 215 221 188 41,554
Samtals 189 228 43,154
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Gullkarfi 30 30 30 6 180
Samtals 30 6 180
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 146 146 146 19 2,774
Steinbítur 140 140 140 18 2,520
Þorskur 106 106 106 72 7,632
Samtals 119 109 12,926
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 530 530 530 58 30,740
Grásleppa 5 5 5 50 250
Kinnfiskur 500 450 460 45 20,700
Lúða 710 330 445 33 14,690
Rauðmagi 25 25 25 2 50
Skarkoli 300 90 294 545 160,194
Steinbítur 120 120 120 14 1,680
Und.Ýsa 105 91 96 54 5,194
Und.Þorskur 129 129 129 37 4,773
Ýsa 220 100 121 2,681 324,615
Þorskhrogn 200 200 200 216 43,200
Þorskur 201 134 182 2,121 386,008
Þykkvalúra 530 530 530 6 3,180
Samtals 170 5,862 995,274
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 70 70 70 12 840
Gullkarfi 65 65 65 72 4,680
Hrogn Ýmis 100 100 100 257 25,700
Keila 90 89 89 34 3,035
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0
Feb. ’03 4.437 224,7
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
15.1. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
A 9 79 B@8 2C@
'& &(()D&$$$
&#+$
&#$$
&'+$
&'$$
&,+$
&,$$
&&+$
&&$$
A 9 B@8 2C@ 79
E 45 5 ''-$$
',-$$
'&-$$
'$-$$
,(-$$
,*-$$
,)-$$
,%-$$
,+-$$
,#-$$
,'-$$
,,-$$
,&-$$
,$-$$
&(-$$
&*-$$
!"#$%& $&!'(
F 5
FRÉTTIR
ÍÞRÓTTAMAÐUR Garðabæjar
2002 er Logi Þór Laxdal, knapi í
hestamannafélaginu Andvara í
Garðabæ. Logi hefur æft og keppt
fyrir Andvara sl. þrjú ár. Kjörinu
var lýst í Fjölbrautaskóla Garða-
bæjar sunnudaginn 12. janúar.
Logi er íþróttamaður í fremstu
röð og á heimsmet í 150 m skeiði
sett á velli Andvara og glímir nú
við heimsmetið í 250 m skeiði.
Logi hampar einnig Íslandsmeist-
aratitli í 100 m fljúgandi skeiði.
Logi og hesturinn Adam frá Ás-
mundarstöðum sigruðu í A-flokki
gæðinga á Landsmóti hestamanna
sl. sumar. Logi Þór byrjaði að
stunda hestamennsku 6 ára gam-
all þegar hann fór á reiðnámskeið
hjá Fáki og eignaðist sinn fyrsta
hest 10 ára gamall. Logi hefur átt
sæti í landsliði Íslands og tekið
þátt í heimsmeistaramótum fyrir
Íslands hönd.
Í kjöri íþróttamanns Íslands á
vegum Samtaka íþróttafrétta-
manna var Logi kjörinn hesta-
íþróttamaður Íslands 2002, segir í
fréttatilkynningu.
Logi Lax-
dal íþrótta-
maður
Garðabæjar
Logi Laxdal, íþróttamaður Garðabæjar 2002.
LANDSSAMBAND eldri borgara
samþykkti nýverið ályktun þar sem
mótmælt er hækkunum á heilsu-
gæsluþjónustu sem eru að ganga í
gildi. Í ályktuninni segir m.a.:
„Stjórn Landssambandsins vek-
ur athygli á að hækkanir þessar
koma hart niður á öldruðum og ör-
yrkjum. Stjórnin telur einnig að
ákvörðun stjórnvalda nú um þessar
hækkanir stangist á við yfirlýsingu
þeirra frá í haust um að samráð
skyldi haft við samtök eldri borg-
ara um ákvarðanir sem varða kjör
þeirra. Þannig ganga stjórnvöld á
svig við það samkomulag sem þá
var gert.
Á fundi Landssambands eldri
borgara 9. janúar 2003 var því sam-
þykkt að skora á stjórnvöld að falla
frá þessum ákvörðunum sem
hvorki eru í neinu samræmi við
aðrar verðbreytingar í þjóðfélaginu
í dag eða líklegar til að hafa neina
teljandi þýðingu fyrir afkomu rík-
issjóðs.“
Mótmæla hækk-
unum í heil-
brigðisþjónustu
MENNINGARRÁÐ Austurlands
hefur auglýst eftir umsóknum til að
styrkja menningarverkefni á Aust-
urlandi, en þetta er í þriðja sinn
sem slíkir styrkir eru veittir.
Til úthlutunar eru um 20.000.000
m.kr. og verður eingöngu úthlutað
til verkefna á Austurlandi.
Menningarráð Austurlands
veitir styrkina
Úthlutað er á grunni samnings
sveitarfélaga á Austurlandi um
menningarmál frá 14. maí 2001. Ein
úthlutun verður á árinu 2003 og er
ætlunin að tilkynna hverjir verði
styrkþegar í byrjun mars.
Menningarráð Austurlands er
sjálfstætt ráð sveitarfélaga á Aust-
urlandi. Hlutverk ráðsins er að
standa fyrir öflugu þróunarstarfi í
menningarmálum, hvetja til sam-
starfs og faglegra vinnubragða og
stuðla að almennri vitund og þekk-
ingu um málaflokkinn.
Í tengslum við úthlutun að þessu
sinni verður Menningarráð Austur-
lands með viðveru í flestum sveit-
arfélögum á Austurlandi á næstu
vikum og mun menningarfulltrúi
þar leitast við að veita upplýsingar
og aðstoða við umsóknir ef óskað er
eftir.
Nánari upplýsingar veitir Signý
Ormarsdóttir menningarfulltrúi,
segir í fréttatilkynningu.
Verkefnastyrkir
til menningarmála