Morgunblaðið - 16.01.2003, Síða 33

Morgunblaðið - 16.01.2003, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 33 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalsveitakeppni BS 2003 hófst 9. janúar sl. Í mótinu taka þátt 8 sveit- ir, en raðað var niður í þær af stjórn- inni til að freista þess að jafna styrk- leika þeirra. Spilaðir eru 32 spila leikir í tveimur hálfleikjum. Úrslit í fyrstu umferðinni urðu þessi: Þórður og félagar – Sigfinnur og fél. 15-15 Höskuldur og félagar – Ólafur og fél. 24-6 Kristján og félagar – Garðar og fél. 14-16 Anton og félagar – Brynjólfur og fél. 2-25 Röð sveitanna er því: Brynjólfur og félagar 25 Ólafur og félagar 24 Garðar og félagar 16 Þórður og félagar 15 Sigfinnur og félagar 15 Kristján og félagar 15 Höskuldur og félagar 6 Anton og félagar 2 Jafnfram sveitakeppninni er reiknaður út árangur einstakra para. Að loknum 2 hálfleikjum er staða efstu para þessi: Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson 22,67 Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theodórss. 21,75 Garðar Garðarss. – Auðunn Herm. 18,25 Sigfinnur Snorras. – Eyjólfur Sturl. 17,92 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinss. 16,58 Önnur umferð í aðalsveitakeppn- inni verður spiluð fimmtudaginn 16. janúar nk. Að lokum skal minnt á að Suður- landsmótið verður spilað í Þingborg föstudaginn 17. og laugardaginn 18. janúar. Mæting er kl. 17.30, en spila- mennska hefst stundvíslega kl. 18. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Mæt- ing kl. 13.30. Spilað var 7. jan., þá urðu úrslit þessi: Auðunn Guðmundss. – Bragi Björnsson 103 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 100 Árni Guðmundsson – Oddur Jónsson 88 Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 86 10. jan. Hermann Valsteinsson – Jón Sævaldsson 74 Jón Ó. Bjarnason – Árni Guðmundsson 70 Hans Linnet – Ragnar Jónsson 68 Einar Sveinsson – Guðni Ólafsson 63 Reykjanesmótið í sveitakeppni um helgina Reykjanesmót í sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni fyrir Ís- landsmót, verður haldið næstu helgi, 18.–19. janúar, í Hraunholti Hafnar- firði. Spilamennska hefst kl. 10 á laug- ardaginn. Keppnisgjald er 15 þús. krónur á sveit. Skráning er hjá Sigurjóni Harð- arsyni í síma 898 0970. Félag eldri borgara í Kópavogi Eldri borgarar byrja árið af mikl- um krafti og mættu 26 pör báða spiladagana í annarri viku ársins. Þriðjudaginn 7. janúar urðu úrslit- in þessi í N/S: Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 373 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 354 Gróa Guðnad. - Jóna Magnúsd. 353 Hæsta skor í A/V: Ásta Erlingsd. - Björn Pétursson 414 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 370 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergss. 349 Sl. föstudag urðu úrslitin þessi í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 372 Þórður Jörundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 372 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 370 Og í A/V urðu eftirtalin pör efst: Magnús Halldórss. - Magnús Oddsson 381 Auðunn Guðmss. - Bragi Björnss. 376 Eysteinn Einarss. - Hannes Ingibergss. 367 Meðalskor báða dagana var 312. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Raufarhafnarhreppur Laus staða tónlistarkennara Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Rauf- arhafnar. Viðkomandi þarf einnig að geta tekið að sér kórstjórnun í Raufarhafnarkirkju. Um er að ræða 100% starf og eru laun greidd skv. kjara- samningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Raufarhafnar- hrepps í síma 465 1151. Netfang: skrifstofa@raufarhofn.is Heimasíða: www.raufarhofn.is Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps Félagsþjónustan í Hafnarfirði Afgreiðsla og símsvörun Við leitum að áreiðanlegum og samviskusömum starfsmanni til starfa í afgreiðslu Félagsþjónust- unnar. Viðkomandi þarf að búa yfir ákveðinni tölvuþekkingu og vera lipur og þægilegur í sam- skiptum. Um er að ræða 50% stöðu í vinnu eftir hádegi. Launakjör skv. samningum Starfsmann- afélags Hafnarfjarðar. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið gefur Ingibjörg Jónsdótt- ir, rekstrarstjóri, eða Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður, í síma 585 5700. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á skrifstofu Félagsþjónust- unnar Strandgötu 33, en þau má einnig fá á heimasíðu bæjarins, hafnarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til 27. janúar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/Leiga Til leigu rúmgóð glæsileg skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Til leigu eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni, 820 fm. Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu nýendurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. KENNSLA Blóðflokkalíferni breytir lífi þínu Dagsnámskeið 18. janúar í Reykjavík frá kl. 10-18. Innifalið kennsla, námsgögn, hádegisverður og kaffi. Námskeiðið er byggt á kenning- um dr. P. D'Adamo um RÉTT LÍFERNI FYRIR ÞINN BLÓÐFLOKK, sem hefur skilað ótrúlegum árangri. Tilvalið fyrir alla, sem vilja ná kjörþyngd á heilbrigðan máta með fæðu og líferni sem hámarkar lífsgæðin. Leiðbeinandi: Guðrún G. Bergmann. Skráning í síma 698 3850 eða á netfangi: gudrun@hellnar.is . Nánari upplýsingar: www.blodflokkar.is UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 21. janúar 2003 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Auðsholt, Ölfusi, eignarhl. gerðarþ. Landnr. 171670, þingl. eig. Run- ólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 220-9843, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 223-4365, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Austurvegur 33, Selfossi, 50%. Fastanr. 218-5439, þingl. eig. Guð- mundur Lárus Arason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Álftarstekkur 4, Þingvallahreppi. Fastanr. 220-9203, þingl. eig. Arn- heiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi AX-hugbúnaðarhús hf. Bankavegur 6, Selfossi. Fastanr. 218-5548, þingl. eig. Einar Valur Oddsson og Steinunn Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bláskógar 2, Hveragerði. Fastanr. 220-9855, þingl. eig. Brynhildur Áslaug Egilson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-1796, þingl. eig. Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Vélaverkstæði Guðmund/Lofts sf. Breiðamörk 8, Hveragerði. Fastanr. 221-0078, eig. skv. þingl. kaup- samn. Steina Rósa Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Brúarholt, Grímsness- og Grafningshreppi. Landnr. 168235, þingl. eig. Böðvar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Grímsness- og Grafnings- hreppur. Gljúfurárholt, Ölfusi. Landnr. 171707, þingl. eig. Örn Karlsson, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, STEF, sam.b tónskálda/eig. flutnr. og Vátryggingafélag Íslands hf. Heiðarvegur 5, Selfossi. Fastanr. 218-6328, þingl. eig. Jens Ingvi Arason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ker hf. Heiðmörk 2, Selfossi. Fastanr. 218-6350, þingl. eig. Björn Fannar Björnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og Tal hf. Heiðmörk 63, Hveragerði. Fastanr. 221-0494, þingl. eig. Viktor Jón Sigurvinsson og Ólína Berglind Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Hver- agerðisbær, Íbúðalánasjóður, Tal hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Hrímnir ÁR-051, skipaskrárnr. 1468, þingl. eig. Skin ehf., gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf. og Olíuverslun Íslands hf. Kaldárhöfði, Grímsness- og Grafningshreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-7689, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Kirkjuhvoll, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn Guðna- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfossveitur bs. Kléberg 3, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2396, þingl. eig. Gísli Gunnar Jónsson og Vigdís Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Launrétt 1, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5534, þingl. eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð undir gistiheimili og gamla íbúðarhúsið að Efri-Brú. Spilda úr óskiptu landi Efri-Brúar og Brúarholts og úr 2. ha. spildu úr landi Brúarholts, Grímsness- og Grafningshreppi, ásamt rekstrartækjum og búnaði skv. samningsveðlögum nr. 75/1997, þingl. eig. Böðvar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsness- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafnings- hreppur, Íbúðalánasjóður og Leikskólar Reykjavíkur. Oddabraut 10, Þorlákshöfn, 50% eignarhl. Fastanr. 221-2574, þingl. eig. Magnús Georg Margeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Snorrastaðir, Laugardalshreppi. Landnr. 168151, þingl. eig. Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Sóltún 26, Selfossi. Fastanr. 224-9465, eig. skv. þingl. kaupsamn. Sigurður Ágústsson og Ragnheiður Blöndal, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Sólvellir 1, Stokkseyri, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 219-9868, þingl. eig. Kristinn Jón Reynir Kristinsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf. Spilda úr landi Efri-Brúar nr. III, ásamt 2,905 fm eignarlóð, Grímsn- ess- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ferðaþjónustan Efri Brú ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Grímsness- og Grafningshreppur, Húsasmiðjan hf., Landssími Íslands hf., innheimta, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav., Sláturfélag Suðurlands svf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Úrskiptur eignarhl. Stígs Sæland úr nýbýlinu Espiflöt, Biskupstungna- hreppi, þingl. eig. Garðyrkjustöðin Stóra-Fljót ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi. Vesturbyggð 6, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5565, þingl. eig. Jakob Narfi Hjaltason, gerðarbeiðendur Biskupstungnaveita, Húsasmiðjan hf., Innheimtustofnun sveitarfélaga og Kaupás hf. Öndverðarnes 1, lóð nr. 211, Grímness- og Grafningshreppi. Fastanr. 224-3752, þingl. eig. Garðar Guðnason, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. janúar 2003. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO-NÁM 2003-2004 Skráning hafin. 6 námsstig. A-hluti 22.-26.febrúar. Uppl. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1831168  Landsst. 6003011619 VIII I.O.O.F.11  1831168½ 0.* Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 16. janúar Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Jón Þór Eyjólfsson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá næstu viku. Föstudagur 17. janúar AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 20. janúar ungSaM kl. 19.00. www.samhjálp.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.