Morgunblaðið - 16.01.2003, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.01.2003, Qupperneq 39
fræga frönskuvarnar biskup sem eins og oft áður kemst aldrei í gagnið. 18. …Dc7 19. Dh6+ Kg8 20. He5 Hf7 21. f4! De7 22. Hf3 Hh7 23. Hxg5+ Kh8 24. Dg6 Df7 25. Dd3 Bd7 26. Hfg3 Hf8 27. De3 Hh6? 28. De5+ Df6 29. Hh5 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 0-0 8. Bd3 Rbc6 9. Dh5 Rg6 10. Rh3 Rce7 11. 0-0 Da5 12. Bg5 f6 13. exf6 gxf6 Staðan kom upp á Rilton Cup sem lauk fyrir skömmu í Stokk- hólmi. Hannes Hlífar Stefánsson (2.566) hafði hvítt gegn Erik Hedman (2.336). 14. Rf4! fxg5 15. Rxg6 hxg6 16. Bxg6 Rxg6 17. Dxg6+ Kh8 18. Hae1! Þótt sókn hvíts sé hægfara kemst hún nú samt á leiðar- enda og er það ekki síst að þakka hinum SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 39 DAGBÓK Kristín Gunda Vigfúsdóttir, sjúkraþjálfari, B.Sc., MTc hefur hafið störf hjá Hreyfigreiningu ehf. við greiningu og meðferð háls- og bakvandamála. Höfðabakka 9, 110 Rvík, sími 511 1575 20% afsláttur af silfuhúðun á gömlum munum og silfurhúðuðum antikmunum til 20. febrúar Sérfræðingar í gömlum munum síðan 1969 Silfurhúðun, Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is Útsala 50-70% afsláttur Opnunartími miðvikudag kl. 14-18 • fimmtudag kl. 14-18 og 20-22 föstudag kl. 14-18 • laugardag kl. 11-14 Hlaðhömrum 1 • Grafarvogi • sími 577 4949 Næs Laugavegi 54, sími 552 5201 Smart í ræktina Buxur frá 2.490 Jakkar frá 2.490 Árnað heilla STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbörn dagsins: Þú gengur hreint til verks og það kunna menn að meta, þótt sumum þyki framkoma þín fullharkaleg. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þér hættir til þess að hlaða of miklu á dagskrána og stendur svo uppi með svikin loforð. Láttu ekki hugfallast heldur gerðu það sem þarf til að koma skipulagi á líf þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sér- staklega sem kosta einhver fjárútlát. Nú skiptir öllu máli að halda þétt utan um budd- una ef ekki á illa að fara. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert í þeirri góðu stöðu að geta aukið umsvif þín. Það þýðir þó alls ekki að þú eigir að slá af kröfunum um vand- virkni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tjáðu skoðanir þínar um- búðalaust og láttu engan velkjast í vafa um, hvað þér finnst um menn og málefni. En sýndu þolinmæði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Rómantíkin ræður ríkjum þessa dagana og þú ert í sjö- unda himni því allt virðist ætla að ganga upp hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ef þú ert ekki ánægður með verk annarra skaltu bara taka þau að þér sjálfur. Láttu ekki tilfinningarnar blinda þér sýn í ágreiningi þínum við aðra. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Reyndu ekki að fylgja ein- hverri stífri áætlun því stundum er það bara ekki hægt. Reyndu frekar að koma eigin málum í lag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Láttu engan ræna þig af- rakstri vinnu þinnar, þvert á móti skaltu bera höfuðið hátt yfir árangri dagsins. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ýmsir erfiðleikar í einkalíf- inu eiga hug þinn allan. Gefðu þér tíma til að ræða málin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhverjir hnökrar koma upp á vinnustað og þú þarft að taka á honum stóra þínum til þess að samstarfið endi ekki með ósköpum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vandaðu vel mál þitt svo að ekki þurfi að koma upp mis- skilningur að ástæðulausu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér berast upplýsingar frá stórri stofnun eða fyrirtæki, jafnvel stjórnvöldum, í dag. Þú gætir átt von á óvæntum tíðindum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 70 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 16. janúar, er sjötugur Ásgeir Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Námsgangastofn- unar og áður skólastjóri Hlíðaskóla í Reykjavík, Ein- arsnesi 30, Reykjavík. Eig- inkona hans er Sigríður Jónsdóttir, kennari og fyrr- verandi námsstjóri í menntamálaráðuneytinu. Þau eru að heiman í dag. SUÐUR þarf ekki að skoða spilin sín lengi til að átta sig á því að hann er með alslemmuefni í hönd- unum. En makker þarf þó að stoppa upp í nokkur göt: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 874 ♥ 3 ♦ ÁK1054 ♣D964 Vestur Austur ♠ KG109 ♠ D653 ♥ G76 ♥ 984 ♦ G63 ♦ D9872 ♣1032 ♣8 Suður ♠ Á2 ♥ ÁKD1052 ♦ – ♣ÁKG75 Spilið kom upp 9. um- ferð Reykjavíkurmótsins á sunnudaginn og tíu pör af sextán enduðu á réttum stað, í sjö laufum. Það gildir um alslemmur eins og Rómaborg að leiðirnar þangað eru margar. Guð- mundur Baldursson og Hallgrímur Hallgrímsson fóru þessa leið: Vestur Norður Austur Suður – Pass Pass 2 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass 7 lauf Pass Pass Pass Guðmundur var í suður og vakti á alkröfu, en í framhaldinu nota þeir út- færslu gamla Reykjavík- urkerfisins, sem kennd er við Árna Matt. Svar Hall- gríms á þremur tíglum sýndi tígulásinn og þrjú hjörtu Guðmundar spurði um lengd í litnum. Þrjú grönd sögðu frá engu eða einu hjarta. Fjögur lauf var spurning um háspil í laufi og Hallgrímur sýndi drottninguna með fjórum hjörtum. Fimm lauf var enn spurning, nú um lengd í laufinu, og svarið á sex laufum lofaði fjórlit. Þar með var málið af- greitt og Guðmundur gat hækkað í sjö lauf af ör- yggi. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT HEILRÆÐAVÍSUR Ungum er það allra bezt að óttast guð, sinn herra. Þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrei þverra. Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska guð og gerðu gott, geym vel æru þína. – – – Hallgrímur Pétursson Skugginn/Barbara Birgis BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst 2002 í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Sigríður Ólafsdóttir og Matthías Sveinbjörnsson. Skugginn/Barbara Birgis BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september 2002 í Dómkirkjunni af sr. Bjarna Karlssyni þau Harpa Hjart- ardóttir og Huginn Egils- son. Skugginn/Barbara Birgis BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí 2002 í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Harpa K. Einarsdóttir og Baldur Sæmundsson.     MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.