Morgunblaðið - 16.01.2003, Qupperneq 40
FÓLK Í FRÉTTUM
40 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ARI Í ÖGRI: Valíum, þeir Hjörtur
og Halli, skemmta föstudagskvöld
og laugardagskvöld.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó
leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl.
20 til 00.
BROADWAY: Sólstrandarveisla
Austfirðinga föstudagskvöld. Blús,
rokk og djassklúbburinn á Nesi með
tónlistarveislu. Le’ Sing á Litla svið-
inu, föstudagskvöld.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Dj. Skugga-Baldur laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Tvö dóna-
leg haust föstudags- og laugardags-
kvöld með Gumma í broddi fylking-
ar.
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og
Mette Gudmundsen fimmtudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld.
CELTIC CROSS: Hljómsveitin
Spilafíklar leikur alla helgina.
CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveit-
in Hot ’N Sweet ásamt Hermanni
Inga föstudags- og laugardagskvöld
kl. 23.
FLAUEL VIÐ GRENSÁSVEG:
Dj. Bjössi, dj. Arnar, dj. Frímann
föstudagskvöld. Herb Legowitz, dj.
Frímann laugardagskvöld.
GAUKUR Á STÖNG: Elektrolux
föstudagskvöld kl. 23. Sssól og dj.
Batman laugardagskvöld kl. 23.30.
GRANDROKK: Rokkhljómsveitin
Brain Police laugardagskvöld kl.
23.59. Á undan mun hljómsveitin
Innvortis hita upp.
HITT HÚSIÐ: Sans Culot og
XanaX leika listir sínar laugardags-
kvöld kl. 20. Allir 16 ára og eldri eru
velkomnir.
KAFFI-LÆKUR Hafn.: Jonni tek-
ur lag á nikkuna föstudags- og laug-
ardagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveit-
in Dans á rósum frá Vestmanna-
eyjum leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld. Alvöru Eyjastuð og
gömlu þjóðhátíðarlögin rifjuð upp.
KAFFI-STRÆTÓ, Módd: Njalli í
Holti spilar, föstudags- og laugar-
dagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin
Cadillac leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld. Hljómsveitin leikur að-
allega rokk og kántrítónlist.
LEIKHÚSKJALLARINN: Syngj-
andi danssveifla að hætti hússins
föstudags- og laugardagskvöld.
NIKKABAR, Hraunbergi 4: Viðar
Jónsson spilar laugardagskvöld.
ODD-VITINN: Danshljómsveitin
Félagar skemmta laugardagskvöld.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm-
sveitin Spútnik spilar föstudags- og
laugardagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Hljómsveitin Karma spilar
föstudags- og laugardagskvöld.
SPOTLIGHT: Tommi White & dj.
Ingvi fimmtudagskvöld kl. 21 til 1.
Dj. Baddi rugl föstudagskvöld kl. 21
til 5.30. Dj. Baddi rugl í búrinu laug-
ardagskvöld kl. 21 til 5.30. 20 ára
aldurstakmark.
VEITINGAHÚSIÐ 22: Syncro sér
um fjörið niðri og Andri kyndir efri
hæðina föstudagskvöld. Atli sér um
neðri hæðina, Doddi Funerals sér
um efri hæð laugardagskvöld.
VIÐ POLLINN: Gunnar Tryggva
og Júlíus Guðmunds. skemmta
föstudags- og laugardagskvöld.
VÍDALÍN: Tónleikar fimmtudags-
kvöld með Sesar A, XXX Rotweiler,
Messias MC, Forgotten Lores, dj.
Magic, dj. Wiz og dj. Bobbi vand-
ræða gemsi. Dj. Wiz og dj. Magic
föstudagskvöld. Steini í Quarashi sér
um tónlistina laugardagskvöld.
ÞÓRSKAFFI: Hljómsveit Stefáns
P. leikur laugardagskvöld.
FráAtilÖ
Sans Culot leikur á Loftinu í kvöld.
ÆTLI Tókýó sé ekki hálfgert himnaríki okkar sem tökum sushi fram yfir
annan mat? Ég gríp hér sushibakka í kjörmörkuðum, kaupi sushi af götusöl-
um og þegar tími gefst til er ekkert betra en stinga sér úr mannþröng gatn-
anna niður í hljóðlátan veitingastað í kjallara og panta besta sushi staðarins.
Í hádeginu í dag fann ég staðinn Tsubaki sushi við Ebiya-breiðgötu. Og betri
mat hef ég ekki bragðað lengi. Mjög lengi. Ellefu bitar af sushi og sashimi,
sérvalinn fiskur sem bráðnaði í munninum. Kryddaður með sérstakri pip-
arrótarblöndu hússins, engifer og leyndum kryddum sushimeistarans. Að
auki grænmetis-tempura, einstakt á bragðið. Meira að segja mísósúpan engu
lík. Það eru stundir sem þessar sem láta ferðalanga gleyma erli, flugþreytu
og öllu sem bíður utan eins kjallara. Það gerist ekki betra.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Einar Falur
Það gerist ekki betra
Tókýó. 15. janúar 2003
19. jan. kl. 14. örfá sæti
26. jan. kl. 14. laus sæti
2. feb. kl. 14. laus sæti
9. feb. kl. 14. laus sæti
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
Lau 18. jan, kl 20, nokkur sæti
fim 23. jan kl. 19,
ath breyttan sýningartíma
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Allra síðustu sýningar
Í kvöld kl. 21, forsýning
til styrktar Kristínu Ingu
Brynjarsdóttur, UPPSELT.
Föst. 17. jan. kl. 21,
frumsýning, UPPSELT.
lau 25/1 kl. 21, örfá sæti
lau1/2 kl. 21, örfá sæti
föst 7./2 kl. 21
lau 8/2 kl. 21
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Lau 18/1 kl 21
Fös 24/1 kl 21 Uppselt
Fös 31/1 kl 21
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
3. sýn fö 17/1 kl 20 rauð kort
4. sýn lau 18/1 kl 20 græn kort UPPSELT
5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort
Lau 25/1 kl 20,
Fö 31/1 kl 20,
Lau 1/2 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 19/1 kl 20,
Su 26/1 kl 20,
Fi 30/1 kl 20
Sýningum fer fækkandi
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 19/1 kl 14
Su 26/1 kl 14
Fáar sýningar eftir
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER-
PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku
Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr,
Charlotte Böving.
Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eyvör Pálsdóttir syngur.
Lau 25/1 kl 20
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Lau 18/1 kl 19, Fö 23/1 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Lau 18/1 kl 21, Su 26/1 kl 21
Ath. breyttan sýningartíma
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fö 17/1 kl 20, Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Frumflutningur
og tryggingar
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
Charles Ives er vafalaust þekktasti
tryggingasölumaður tónlistar-
sögunnar.Tónlist hans var svo
langt á undan samtíðinni að hann
gat engan veginn lifað á henni.
En í dag lifa tónverk hans hins
vegar góðu lífi.
Á tónleikunum verður Flautu-
konsert nr. 2 eftir Hauk Tómasson
frumfluttur.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í bláu röðinni í Háskólabíói
í kvöld kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Ilan Volkov
Einleikari: Sharon Bezaly
Kór Langholtskirkju
Béla Bartók: Divertimento
Haukur Tómasson: Flautukonsert nr. 2
Charles Ives: A Symphony: New England Holidays
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
7. sýn. lau. 18. jan. kl. 16
8. sýn. sun. 19. jan. kl. 16
9. sýn. sun. 25. jan. kl. 16
10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16
Aðeins 10 sýningar
Miðalsala í Hafnarhúsin
alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200
Leikfélag Hveragerðis
sýnir
Kardemommu-
bæinn
Í VÖLUNDI
AUSTURMÖRK 23
22. sýn. lau. 18. jan. kl. 14 laus sæti
23. sýn. sun. 19. jan. kl. 14 laus sæti
24. sýn. lau. 25. jan. kl. 14 laus sæti
25. sýn. sun. 26. jan. kl. 14 uppselt
ATH. aðeins örfáar sýningar eftir
Miðaverð kr. 1.200.
Eldri borgarar/öryrkjar/hópar
kr. 1.000.
Frítt fyrir 2ja ára og yngri
Miðapantanir og upplýsingar
í Tíunni, sími 483 4727.
Hverdagslegt
kraftaverk
eftir Évgení Schwarz
Leikstjóri: Vladimír Bouchler.
sýn. lau. 18. jan. kl. 19 laus sæti
sýn. lau. 8. feb. kl. 1
sýn. sun. 9. feb. kl. 15
sýn. fös. 14. feb. kl. 20
Síðustu sýningar.
Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum
Leyndarmál
rósanna
Frumsýning 31. jan. kl. 20
Uppistand um
jafnréttismál
Frumsýning 1. feb. kl. 20
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is