Morgunblaðið - 16.01.2003, Síða 43

Morgunblaðið - 16.01.2003, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 43 www.regnboginn. is Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12. Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL DV RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i YFIR 70.000 GESTIR YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTABONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. Hverfisgötu  551 9000 www.laugarasbio.is „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 12 ára. YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI YFIR 70.000 GESTIR ...fegurð og ferskleiki Ókeypis KARIN HERZOG „OXYGEN BAR“ fimmtudag, föstudag og laugardag Í Hollywood eru „OXYGENS BARS“ þar sem stjörnurnar koma í „MINI FACIALS“ frá KARIN HERZOG og endurheimta ferskleikann eftir strangar upptökur. Nú gefst þér líka tækifæri að prófa án endurgjalds, svo komdu og leyfðu okkur að dekra við þig. Pantaðu tíma í Snyrtivörudeild Hagkaups Kringlunni, sími 568 9300. Á sama tíma bjóðum við glæsilegan kaupauka, þegar keyptir eru tveir hlutir í Karin Herzog. Súrefnisvörur Karin Herzog Snyrtistofan Salon Ritz, Laugavegi, býður upp á bæði stuttar og langar súrefnismeðferðir. www.karinherzog.ch KOSNING fyrir Tónlistarverð- laun Radíó X og Undirtóna er hafin á vefsíðunni www.tilveran.is. Kosningin fer einungis fram á Netinu. Verðlaunahátíðin verður haldin við hátíðlega athöfn í Loft- kastalanum fimmtudaginn 30. jan- úar og verða veitt verðlaun í tólf flokkum. Fram koma Botnleðja, Vínyll og Brain Police. Til við- bótar koma Singapore Sling fram með Call him mr. Kid og Rott- weilerhundarnir stíga á svið með Ensími. Ekki verða seldir miðar á hátíðina og verður einungis hægt að nálgast þá á Radíó X 103,7 og hjá samstarfsaðila Undirtóna á vefnum tilveran.is … Önnur tón- listarverðlaun, Íslensku tónlist- arverðlaunin, verða veitt viku fyrr. Verðlaunaafhendingin fer fram með pomp og prakt í Borg- arleikhúsinu fimmtudaginn 23. jan- úar. Á meðal þeirra sem koma fram eru Leaves, Hamrahlíð- arkórinn, Barrokhóp- urinn, Tómas R. Ein- arsson, Selma og Hansa, Bubbi Morthens og Írafár. Kynn- ar hátíð- arinnar eru Gísli Marteinn Baldursson og Guðrún Gunnarsdóttir. Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn í apríl árið 1994. Þau eru hugsuð sem vegsauki fyrir ís- lenska tónlist, flytjendum, höf- undum og útgefendum til uppörv- unar. Hátíðin verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Næsta föstudagskvöld hefjast kynning- arþættir á tilnefningum í Sjón- varpinu. Hægt er að taka þátt í valinu á poppstjörnu ársins 2002 á www.atlaskort.is. … Hjartaknús- arinn Brad Pitt er óánægður með að eiginkona hans, Jennifer An- iston, hafi ákveðið að gera eina Vina- þáttaröðina til viðbótar. Ástæðan er sú að hann langar til að fara að eign- ast börn. Hana langar að eignast börn „bráðum“ en Brad getur vart beðið. „Við erum að tala um að eignast barn þrátt fyrir að Jen leiki í Vinum. Lisa Kudrow gerði það og margar aðrar konur í sjón- varpi hafa eignast börn. Það er kannski ekki fullkomin tímasetning en mig langar ekki að bíða leng- ur,“ sagði Brad, sem er 39 ára, í viðtali. … Og enn af Britney Spears. Fred Durst, sem er söngvari rokksveitarinnar Limp Bizkit, er sagður í tygjum við Britney Spears, en Durst er 10 árum eldri en Spears. Söngv- arinn er sagður hafa átt fundi með Spears þegar hún vann að nýrri breið- skífu sinni, sem kemur út síðar á árinu. Durst sagði í samtali við götublaðið The Sun að Britney væri ótrúlega elskuleg stúlka. Hann sagðist jafn- framt gera ráð fyrir að margir væru ekki ánægðir með vinskap þeirra en benti fólki á að taka því rólega. „Maður getur ekki gert að því þó að ýmiss konar atvik eigi sér stað en oft eru einhverjar ástæður sem liggja að baki. Ég átti ekki von á að hún hefði slík áhrif á mig, ég kann ákaflega vel við hana,“ sagði Durst, sem hætti með Playboy-fyrirsætunni Jenni- fer Rovero árið 2001. Durst og Rovero eiga 17 mánaða gamlan dreng, sem heitir Dallas. Durst á einnig 10 ára gamla dóttur. FÓLK Ífréttum BLÚS, Rokk og Djassklúbburinn á Nesi (BRJÁN) er á leið suður fyrir heiðar til að setja upp tónlist- arveislu í Broadway, Hótel Íslandi, á föstudagskvöld. BRJÁN hefur haldið margrómuð skemmtikvöld árlega síðan 1989 en þetta er í fimmta sinn sem boðið er upp á þau á höfuðborgarsvæðinu. Hvert ár er nýtt og ferskt þema í gangi og í ár var ákveðið að lýsa hug og hjarta heimamanna með sól- strandarveislu og reynt að end- urskapa þá stemningu sem ríkir á sjóðheitri og suðrænni ströndu. Þá eru vitaskuld ómissandi lög fjörugra sveita á borð við Beach Boys og Gipsy Kings, auk margra annarra sólríkra söngva. Þátttakendur í sýningunni eru á þriðja tug; söngvarar, hljóðfæraleikarar og dans- arar. Sýningin sló í gegn þegar hún var sett upp síð- astliðið haust í Egilsbúð en þá sóttu hana 1.400 manns. Miðasalan á sýninguna í Broadway er hafin og er miðaverð 5.700 kr. fyrir all- an pakkann, mat, skemmtun og dansleik, 2.500 kr. fyrir skemmtun og dansleik og 1.500 kr. fyrir dansleik. BRJÁN efnir til skemmtunar í Broadway á föstudag Sólstrandar- veisla að austur- lenskum sið Sumargleðin ræður ríkjum á BRJÁN-skemmtuninni í ár.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.