Morgunblaðið - 24.01.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.01.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Dagskrá: Veislustjóri: Atli Gíslason, hrl. Minni karla: Þórhildur Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri. Minni kvenna: Hallur Hallsson, blaðamaður. Skemmtiatriði: Óvæntar uppákomur deilda. Happdrætti: Glæsilegir vinningar. Dans: Hljómsveitin G - fiðringurinn sér um fjörið. Miðar verða eingöngu seldir í forsölu í Víkinni síma 581 3245 og hjá Erni Guðm. í síma 892 6462. Nefndin Þorrablót Víkings verður haldið laugardaginn 1. febrúar nk. í Víkinni og hefst kl. 19:00. ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Borgarnes: Skallagrímur - Tindastóll .19.15 Grindavík: UMFG - Snæfell.................19.15 Keflavík: Keflavík - Haukar ......................20 Njarðvík: UMFN - Hamar...................19.15 Smárinn: Breiðablik - Valur .................19.15 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík - Haukar ......................18 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - Valur .......................20 Framhús: Fram - Fylkir/ÍR......................20 Kaplakriki: FH - Haukar...........................20 KA-heimilið: KA/Þór - Grótta/KR............20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Víkingur .............20 BLAK 1. deild kvenna: Hagaskóli: Fylkir - KA ..............................19 Neskaupstaður: Þróttur N. - HK .............20 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Valur - KR .................................19 Egilshöll: Leiknir R. - Þróttur R. .............21 HANDKNATTLEIKUR Portúgal – Ísland 28:29 Viseu, Portúgal, HM í handknattleik karla, B-riðill, fimmtudaginn 23. janúar 2003. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 2:6, 3:7, 6:7, 10:8, 10:10, 13:12, 13:14, 15:16, 17:16, 18:17, 18:20, 19:22, 20:23, 22:23, 22:24, 26:24, 26:27, 27:28, 28:28, 28:29. Mörk Portúgals: Rui Silva 6, Eduardo Coelho 5, Carlos Resende 4, Rui Costa 4, Luís Gomes 3, Álvaro Martins 2/1, Victor Tchikoulaev 2, Rui Rocha 1, Filipe Cruz 1. Varin skot: Carlos Ferreira 2, Sérgio Morgado 13/1 (þar af 6 aftur til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur (Silva rautt spjald fyrir þrjár brottvísanir á 58. mín.) Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson 7, Einar Örn Jónsson 7, Ólafur Stefánsson 5/2, Sigfús Sigurðsson 3, Patrekur Jóhann- esson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Aron Krist- jánsson 1, Sigurður Bjarnason 1, Heiðmar Felixson 1. Einnig léku Dagur Sigurðsson, Róbert Sighvatsson, Gústaf Bjarnason. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 0, Roland Eradze 12/1 (3 aftur til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Dómarar: Janko Pozeznik og Darko Rep- ensek frá Slóveníu. Áhorfendur: Um 3.200, troðfullt. B-riðill, aðrir leikir: Þýskaland – Grænland........... (20:11) 34:20 Þýskaland: Stefan Kretzschmar 8/1, Mark- us Baur 7/4, Christian Schwarzer 6, Mark Dragunski 4, Volker Zerbe 4, Christian Zeits 2, Pascal Hens 1, Jan Olaf Immel 1, Klaus Dieter Petersen 1. Varin skot: Hennig Fritz 9 (þar af 1 aftur til mótherja), Christian Ramota 4 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Grænland: Jakob Larsen 8, Hans Peter Motzfeldt 7, Rasmus Larsen 3/1, Niels Poulsen 1, Peter Sikemsen 1. Varin skot: Ulrich Winther-Hansen 4 (þar af 1 aftur til mótherja), Niels Davidsen 16 (þar af 3 aftur til mótherja) Utan vallar: 6 mínútur. Ástralía – Katar ...................... (10:14) 23:28 Sasa Sestic 8, Milan Slavujevic 4, Darryll McCormack 3, Brendon Taylor 3 – Ahmed Al Saad 13, Abdulla Al Saad 7, Yousef Ashoor 3. Staðan: Þýskaland 3 3 0 0 120:53 6 Ísland 3 3 0 0 114:60 6 Portúgal 3 2 0 1 93:69 4 Katar 3 1 0 2 66:94 2 Grænland 3 0 0 3 56:98 0 Ástralía 3 0 0 3 54:129 0 Leikir á morgun: Portúgal – Þýskaland............................15.15 Ísland – Katar........................................17.15 Grænland – Ástralía..............................19.15 A-riðill Marokkó – Kúveit ..................... (9:11) 22:25 Moustapha Taj 10 – Mashail Alenezi 9, Ali Abdul Redha 7. Pólland – Túnis ....................... (11:11) 24:22 Grzegorz Tkaczyk 11, Mariusz Jurasik 5 – Sobhi Sioud 6, Wissem Hmam 4, Heykel Mgannem 4. Spánn – Júgóslavía ................... (12:9) 22:20 Manuel Colón 6, Alberto Entrerríos 4, Ant- onio Ortega 4/2 – Dragan Skrbic 4, Nenad Perunicic 4. Staðan: Spánn 3 3 0 0 79:63 6 Júgóslavía 3 2 0 1 80:56 4 Túnis 3 2 0 1 79:68 4 Pólland 3 1 0 2 69:80 2 Kúveit 3 1 0 2 59:87 2 Marokkó 3 0 0 3 64:76 0 Leikir á morgun: Spánn – Kúveit ...........................................16 Júgóslavía – Túnis......................................18 Pólland – Marokkó .....................................20 C-riðill Rússland – Króatía ................. (10:12) 26:28 Eduard Kokcharov 6, Dimitri Torgavanov 4, Alexei Rastvortsev 4 – Slavko Goluza 5, Niksa Kaleb 4, Tonci Valcic 4, Petar Metli- cic 4, Renato Sulic 4. Ungverjaland – Sádi-Arabía . (22:12) 36:25 Istvan Pasztor 8, Laszlo Nagy 5, Carlos Perez 4, Csaba Bendo 4 - Bandar Al-Harbi 6, Hani Hilal 6, Hussain Al-Akhwan 6. Frakkland – Argentína............ (14:6) 35:18 Cédric Burdet 6, Bertrand Gille 5, Grégory Anquetil 5 - Lucas Cruz Guerra 3, Mart- ínViscovich 3, Bruno Civelli 3. Staðan: Frakkland 3 3 0 0 94:65 6 Króatía 3 2 0 1 82:74 4 Rússland 3 1 1 1 83:84 3 Argentína 3 1 1 1 74:90 3 Ungverjaland 3 1 0 2 90:85 2 Sádi-Arabía 3 0 0 3 66:91 0 Leikir á morgun: Argentína – Ungverjaland ........................15 Króatía – Frakkland ..................................17 Rússland – S-Arabía ..................................19 D-riðill Slóvenía – Egyptaland ........... (14:13) 26:27 Ivan Simonovic 13, Uros Zorman 3 – Huss- ein Zaky 8, Sherif Hegazy 7. Svíþjóð – Brasilía.................... (12:12) 29:21 Magnus Wislander 6, Johan Pettersson 6, Mattias Franzén 5, Stefan Lövgren 5 – Bruno Souza 8. Danmörk – Alsír ....................... (9:13) 22:19 Lars Krogh Jeppesen 5, Lars Christiansen 5/1, Lars Jörgensen 3, Sören Stryger 3 – Toufik Saadaoui 5/1, Abderezar Hamad 4. Staðan: Danmörk 3 3 0 0 83:67 6 Svíþjóð 3 2 0 1 83:73 4 Egyptaland 3 1 1 1 75:80 3 Alsír 3 0 2 1 66:69 2 Slóvenía 3 1 0 2 79:85 2 Brasilía 3 0 1 2 67:79 1 Leikir á morgun: Alsír – Svíþjóð.............................................13 Brasilía – Slóvenía......................................18 Danmörk – Egyptaland .............................20 KÖRFUKNATTLEIKUR KR – ÍR 96:80 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Intersport- deildin, fimmtudaginn 23. janúar 2003. Gangur leiksins: 0:3, 7:10, 16:10, 16:16, 22:20, 24:24, 24.30, 30:35, 35:37, 44:37, 48:44, 53:48, 59:48, 62:52, 67:57, 67:64, 67:66, 76:69, 84:70, 84:77, 90:80, 96:80. Stig KR: Darrell Flake 42, Herbert Arn- arson 21, Baldur Ólafsson 13, Magnús Helgason 8, I. Magni Hafsteinsson 4, Arn- ar Kárason 3, Steinar Kaldal 3, Óðinn Ás- geirsson 2. Fráköst: 29 í vörn – 16 í sókn. Stig ÍR: Eugene Christopher 27, Eiríkur Önundarson 26, Hreggviður Magnússon 10, Ómar Sævarsson 5, Fannar Helgason 4, Ólafur Sigurðsson 4, Pavel Ermonlinski 4. Fráköst: 19 í vörn - 8 í sókn. Villur: KR 14 - ÍR 18. Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um 145. Í KVÖLD Íslenska dómaraparið fékk góðadóma fyrir þann leik enda eru þeir tvímenningar í góðu formi og fengu hæstu einkunn allra dómaraparanna í þrekprófi sem þeir þreyttu fyrir mót- ið. „Okkur gekk bara mjög vel og við fengum góð orð í eyra hjá eftirlits- dómaranum eftir leikinn. Það var mjög gott andrúmsloft í leiknum. Það var auðvitað fast tekist á en það var gert á heiðarlegan hátt,“ sagði Gunn- ar í samtali við Morgunblaðið í gær. Slök frammistaða Rússa á mótinu hefur komið mönnum á óvart en eftir þrjá leiki er uppskera þeirra aðeins þrjú stig. „Rússarnir eru bara ekki eins öfl- ugir og áður. Þeir hafa ekki spilað vel það sem af er og það er greinilegt að það á sér stað einhver endurnýjun í þeirra liði þó svo að gömlu jálkarnir séu til staðar,“ sagði Gunnar. Gunnar sagði að um hörkuleik hefði verið að ræða en Króatarnir voru þó ofstast með frumkvæðið. „Það var allt annað að sjá til Króatanna núna held- ur en í leiknum við Argentínu. Boltinn gekk vel hjá þeim og þeir voru greini- lega búnir að taka sig á hugarfars- lega. Það munaði þó minnstu að Rúss- unum tækist að jafna en markvörður Króatanna varði skot þeirra skömmu fyrir leikslok. Króatarnir náðu frá- kastinu og skoruðu síðasta markið.“ Gunnar sagðist ekki vita hvert næsta verkefni þeirra á mótinu yrði en frídagur er í dag. „Það er ekki búið að raða dómurum á næstu umferð en vonandi fáum við að dæma fleiri leiki. Annars gildir það sama hjá okkur og leikmönnum. Við tökum eitt verkefni í einu og erum ekki að velta okkur upp úr einhverju sem gerðist í gær.“ Morgunblaðið/Günther Schröder Sigfús Sigurðsson í leiknum gegn Portúgal. Hann skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði Íslandi sigur, 29:28. Vel gengur hjá Stefáni og Gunnari STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæmdu leik Króata og Rússa á Madeira í gær þar sem Króatar fögnuðu sigri, 28:26. Þetta var annar leikurinn sem þeir Stefán og Gunnar dæma á mótinu en þeir dæmdu leik Króata og Argentínumanna í 1. umferð riðlakeppn- innar þar sem Argentínumenn komu öllum á óvart og sigruðu. WILLIAMS-systurnar bandarísku, Ser- ena og Venus, mætast í úrslitaleik opna ástralska meistaramótsins í tennis á morgun. Það verður fjórði úrslitaleikur þeirra systra í röð á stórmóti og hefur Serena unnið í hin þrjú skiptin, á opna franska meistaramótinu, Wimbledon og opna bandaríska meistaramótinu. Takist Serenu að sigra verður hún fyrsta konan í níu ár til að vera hand- hafi fjögurra stærstu titlanna í senn, en Steffi Graf lék þann leik árið 1994. Það stóð þó tæpt hjá Serenu að kom- ast í úrslitaleikinn því hún lenti undir, 1:5, gegn Kim Clijsters frá Belgíu í úr- slitasetti undanúrslitanna í gær. Henni tókst að snúa blaðinu við, vann 7:5, og leikinn þar með. „Ég er baráttukona og kom ekki alla leið hingað til að tapa,“ sagði Serena eftir leikinn. Hún vildi ekki ræða úrslitaleikinn og sagði: „Ég tek ekki vinnuna með mér heim!“ Venus var ekki í eins miklum vand- ræðum með sinn belgíska andstæðing, Justine Henin-Hardenne, og vann í tveimur settum, 6:3 og 6:3. Andre Agassi er kominn í úrslit í karlaflokki eftir öruggan sigur á Wayne Ferreira í þremur settum. Agassi mætir sigurvegaranum úr við- ureign Andy Roddick og Rainer Schüttler, sem eigast við í dag. Systurnar mætast einu sinni enn Reuters Venus Williams fagnar. „ÞAÐ átti að leika B-riðil heims- meistaramótsins í Suður- Portúgal því keppnin í þeim riðli er líkust orlofsferð fyrir Þjóð- verja, Íslendinga og Portúgala, því andstæðingar þeirra, Ástr- alía, Grænland og Katar, eru hreinir byrjendur í handknatt- leik,“ segir Leif Mikkelsen, fyrr- verandi landsliðsþjálfari Dana í handknattleik í samtali við Jyl- lands-Posten og er ekki hrifinn af því hversu mikið er um slök lið á heimsmeistaramótinu í hand- knattleik. Einkum þykir Mikkels- en fyrrgreind þrjú lið í riðli Ís- lands ekki eiga heima á mótinu. Hann segir hins vegar að það væri skemmtilegt hversu sterk lið Argentínu og Brasilíu væru og Argentína hefði hreinlega komið á óvart á mótinu, með sigri á Króatíu og jafntefli við Rússa. Þó megi ekki gleyma því að handknattleikur í Króatíu hafi verið og sé í talsverðri kreppu eftir velmektardaga upp úr miðjum síðasta áratug. Orlofsferð í B-riðli?  FELIPE Cruz, vinstrihandarskytta Portúgala, var borinn af leikvelli þeg- ar hann minnkaði muninn í 7:5 eftir 11 mínútna leik og kom ekki meira við sögu eftir það. Garcia Cuesta, lands- liðsþjálfari Portúgala, sagði eftir leikinn að Cruz hefði tognað á vöðva og þykir tvísýnt að hann geti leikið á móti Þjóðverjum á morgun.  CUESTA sagði eftir leikinn að hann hefði verið sáttur við frammi- stöðu sinna manna. „Þeir gáfu 125% í leikinn,“ sagði Cuesta og óskaði Ís- lendingum til hamingju með sigur- inn.  ÍSLAND og Portúgal áttust við í 15. sinn á handboltavellinum í gær. Af þessum 15 leikjum hefur Ísland unnið 11 leiki, tvívegis hefur Portúgal fagn- að sigri og tvívegis hefur jafntefli orð- ið niðurstaðan.  ÍSLENDINGAR hafa haft betur í fimm af sex síðustu leikjum þjóðanna en liðin áttust einnig við á HM í Frakklandi fyrir tveimur árum og fögnuðu Íslendingar sigri, 22:19.  ÍSLAND lék fyrst gegn Portúgal 1977 í B-keppni í Austurríki og fögn- uðu þá leikmenn Íslands stórsigri, 29:14. Viðar Símonarson skoraði flest mörk, eða átta og Jón H. Karls- son setti sjö mörk.  FYRSTI leikur Íslands og Portú- gals á Íslandi var leikinn á Húsavík 1987. Þá varði Guðmundur Hrafn- kelsson mark íslenska liðsins, sem vann 29:18. Guðmundur Þ. Guð- mundsson landsliðsþjálfari og Einar Þorvarðarson, aðstoðarmaður hans, hvíldu í þeim leik.  PERUGIA gerði sér lítið fyrir og sló Juventus út úr ítölsku bikar- keppninni í knattspyrnu í gærkvöld með 2:0 heimasigri, en liðið hafði unn- ið útileikinn óvænt, 2:1. Fabrizio Miccoli, sem gerði bæði mörkin í fyrri leiknum, skoraði fyrra markið í gær- kvöld.  REAL Madrid mátti sætta sig við jafntefli, 1:1, á heimavelli gegn Mall- orca í fyrri leik liðanna í átta liða úr- slitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Javier Port- illo kom Real Madrid yfir en Miguel Angel Nadal jafnaði fyrir eyjar- skeggjana. FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.