Morgunblaðið - 24.01.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.01.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 51 www.regnboginn. is Nýr og betri Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.16 ára DV RadíóX Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár.Með Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. Hverfisgötu  551 9000 FRUMSÝND FRUMSÝND GRÚPPÍURNAR www.laugarasbio.is „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14. YFIR 80.000 GESTIR Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rap- parinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL Kvikmyndir.is mikið klapp viðstaddra fyrir. Jóel Pálsson hlaut verðlaun fyrir hljómplötu ársins í flokki djasstónlistar annað ár- ið í röð. Hann fékk verðlaunin fyrir plötuna Septett. Sá sem lét mest að sér kveða í djassinum var þó Skúli Sverrisson, sem fékk þrenn verðlaun, þar af tvenn með öðrum. Eftir þögn með Óskari Guð- jónssyni og Skúla Sverrissyni var valin plata ársins í flokki ýmissar tónlistar. Þeir Skúli og Óskar voru enn fremur valdir flytjendur ársins í djassi. Þeir voru hvorugur viðstaddur, Skúli dvelur í New York og Óskar í London. Djasstónverk ársins var síðan „Weeping Rock“ eftir Skúla og Eyvind Kang. Ekki æskudýrkun á Íslandi Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti tónskáldinu og söngkonunni Ingibjörgu Þorbergs sérstök heiðursverðlaun. Henni var ákaft fagnað og sagði hún þetta dásamlegan heiður. „Ég tek ekki undir að það sé bara æsku- dýrkun á Íslandi,“ sagði hún og hlaut enn meira klapp fyrir. Ennfremur var Jóns Múla Árna- sonar minnst en hann lést á síð- asta ári og flutti Raggi Bjarna lag- ið „Stúlkan mín“ eftir meistarann. Hvatningarverðlaun Samtóns komu í hlut Hr. Örlygs, en verð- launin voru veitt í fyrsta sinn. Þorsteinn Stephensen tók við verðlaununum fyrir hönd aðstand- enda Hr. Örlygs, sem hafa unnið það sér til frægðar að standa fyrir Iceland Airwaves-tónlistarhátíð- inni og efla útflutning íslenskrar tónlistar. Miðað við hversu margir verðlaunahafar voru staddir er- lendis er ljóst hvert stefnir: „Út vil ek.“                         ! "#                  $%           !   " #    $%# &      ' ( )    " #   ! "#     *+ &'   ! "#  $  ,-  ' ( )   " #   ()((  *    . + * ,    )   + *  / ( )          ! "#  01    ' -          .,  "2  (,##      !/012 3/20%1   3)- 3  !3%%23/20%1 45%  Morgunblaðið/Árni Sæberg Leaves komu fram á hátíðinni en Arnar var valinn besti söngvarinn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jóel Pálsson hreppti verðlaun fyrir djassplötu ársins, annað árið í röð. ingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.