Morgunblaðið - 18.03.2003, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 39
Þvottar
Óska eftir góðri konu til að þvo og strauja
hálfsmánaðarlega. Helst nálægt Hesthálsi.
Upplýsingar í síma 456 3928.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða trésmiði vana mótasmíði.
Upplýsingar á skrifstofu Ístaks, Skúlatúni 4, og
í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15—16:00.
Starf í Melaskóla
Vegna forfalla vantar smíðakennara í u.þ.b.
fimm vikur frá 1. apríl.
Upplýsingar veita skólastjóri/
aðstoðarskólastjóri í síma 535 7500.
Umsóknir ber að senda til skólans.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunn-
skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir
www.grunnskolar.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1,
Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Ægisgata 10, þingl. eig. Vídeóleigan Heimaval ehf., gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Norðurlands, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
17. mars 2003.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki
Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. (515),
Bankastræti 5, 101 Rvík, Lífeyrissjóður sjómanna, Ólafsfjarðarkaup-
staður, Sparisjóður Ólafsfjarðar, Straumrás hf. og Vátryggingafélag
Íslands hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 11.00.
Ólafsvegur 20, þingl. eig. Elís Þórólfsson og Þóranna Guðmundsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Kreditkort
hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
17. mars 2003.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
ÚU T B O Ð
Leiðrétting vegna misritunar
í sunnudagsblaði
Snjóflóðavarnir á Siglufirði
Þvergarðar
Útboð nr. 13206
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Siglu-
fjarðarbæjar, óskar eftir tilboðum í byggingu
fimm þvergarða og eins leiðigarðs. Þvergarð-
arnir sem reistir verða eru samtals um 1700
metrar að lengd. Einnig verða sett upptaksstoð-
virki upp í klettana ofan bæjarins og er sú fram-
kvæmd einnig hluti af snjóflóðavörnum á Siglu-
firði en ekki hluti af þessu verki. Mun sú fram-
kvæmd hefjast eftir að fyrsta áfanga þessa verks
er lokið og verður því unnin að nokkru samhliða
byggingu þvergarðanna. Tilgangurinn með
varnargörðum og upptaksstoðvirkjum er að
verja hús á hættusvæðum á Siglufirði fyrir snjó-
flóðum og skriðuföllum.
Helstu verkþættir og magntölur í verkinu
eru eftirfarandi:
Gerð vinnuvegslóða.
Gerð vegar að Hvanneyrarskál.
Gröftur á lausum jarðefnum úr skeringum; alls
áætlað um 535.000 m³.
Sprenginar/fleygun í klapparskeringum; alls
áætlað um 40.000 m³.
Fyllingar í garða; alls áætlað um 370.000 m³ og
þar af sé um 30.000 m³ sem flytja þarf að úr
námum.
Uppbygging stoðveggjar úr jarðvegshólfum.
Frágangur á námum og jarðvegstipp norðan
byggðar.
Vettvangsskoðun verður haldin að við-
stöddum fulltrúa verkkaupa og skal til-
kynna þátttöku til jon.s@fsr.is fyrir
20. mars 2003.
Reiknað er með að framkvæmdir við þetta verk
geti hafist í maí 2003. Miðað er við að verkið
sé unnið í þremur áföngum. Fyrsti áfangi verks-
ins er bygging nyrstu garðanna nr. 5 og 6 og
skal þeim áfanga ljúka um sumarið 2004; áður
en framkvæmdir við upptakastoðvirki í Gróu-
skarðshnjúk hefjast. Annar áfanginn er bygging
miðgarðs nr. 4 og skal honum lokið ári síðar
eða um mitt sumar 2005. Þriðji og síðasti áfang-
inn er síðan bygging syðstu garðanna nr. 1, 2
og 3 og er miðað við að framkvæmdum sé að
fullu lokið haustið 2006.
Uppgræðsla svæðisins er ekki hluti þessa
verks.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með
þriðjudeginum 18. mars á kr. 6.000 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tilboðin
verða opnuð hjá Ríkiskaupum 8. apríl 2003 kl.
14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
ÚU T B O Ð
Leiðrétting vegna misritunar
í sunnudagsblaði
Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði
Varnargarðar á Brún
Útboð nr. 13221
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Seyðisfj-
arðarkaupstaðar óskar eftir tilboðum í gerð
snjóflóðavarnargarða. Verkefnið felst í að
byggja tvo snjóflóðavarnargarða. Um er að
ræða 200 m langan leiðigarð og rúmlega 400
m langan þvergarð. Garðarnir verða 20 m háir.
Vinnusvæðið er uppi á Brún undir Bjólfinum
í Seyðisfirði og er vinnusvæðið í rúmlega 650
m hæð yfir sjávarmáli. Efstu 10 m garðanna
eru byggðir upp með netgrindum sem verk-
kaupi mun afhenda. Garðarnir skulu hlaðnir
úr lausum jarðefnum fengnum af vinnusvæð-
inu. Í verkinu felst einnig að leggja vegslóða
inn á garðsvæðið frá núverandi vegslóða, sem
lagður var árið 2002, upp að væntanlegu vinnu-
svæði. Einnig felst í verkinu að grafa framræslu-
skurði og hlaða grjóti í garðtá þvergarðsins
hlémegin hans.
Helstu magntölur eru:
Fylling í púða undir bratta
hluta garða: 55.000 m³
Fylling í bratta hluta garða 32.000 m³
Fylling í fláafleyga garða 117.000 m³
Uppsetning netgrinda 3.500 m²
Vettvangsskoðun verður haldin að viðstöddum
fulltrúa verkkaupa og skal tilkynna þátttöku til
gudmundur.p@fsr.is fyrir 21. mars.
Gert er ráð fyrir að verkið geti hafist í byrjun
júlí 2003 og verði fyrri áfangi verksins unnin
um sumarið og fram á haustið 2003. Í fyrri
áfanga er gert ráð fyrir að gengið verði frá veg-
slóðum og framræsluskurðum, púðinn undir
bratta hlutann hlaðinn og tágrjóti komið fyrir.
Sumarið 2004 er gert ráð fyrir að kjarni garð-
anna verði hlaðinn og verða netgrindur afhentar
áður en framkvæmdir hefjast árið 2004.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með
þriðjudeginum 18. mars á kr. 6.000 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Tilboðin
verða opnuð hjá Ríkiskaupum hinn 10. apríl
2003 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
EDDA 6003031819 III
FJÖLNIR 6003031819 I
HLÍN 6003031819 VI
I.O.O.F.Rb.4 1523187-
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus 1833188
F.l.
Aðalfundur Skógarmanna
KFUM
Aðalfundur Skógarmanna KFUM
verður haldinn fimmtudaginn
20. mars kl. 20:00 á Holtavegi 28.
— Venjuleg aðalfundarstörf.
— Lagabreytingar.
— Myndir frá byggingu Gamla
skála
— Kaffiveitingar.
Skógarmenn KFUM.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
FÉLAGSSTARF
Selfoss —
Árnessýsla
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag-
anna í Árnessýslu boðar til fundar í sjálfstæð-
ishúsinu á Selfossi, á Austurvegi 38, þriðju-
daginn 18.mars
kl. 20:30.
Sérstakur ræðumaður verður varaformaður
flokksins, Geir H. Haarde, fjármálaráðherra.
Frambjóðendur flokkksins til komandi alþing-
iskosninga verða með stuttar ræður.
Fyrirspurnir og umræður. Kaffiveitingar.
Mætum sem flest og ræðum landsmálin og
undirbúning fyrir landsfundinn og kosninga-
baráttuna framundan.
Stjórnin.