Morgunblaðið - 20.03.2003, Page 27

Morgunblaðið - 20.03.2003, Page 27
Morgunblaðið/Kristinn Meðalverð á innfluttri agúrku hef- ur hækkað um 34% og á þeirri ís- lensku um 12% frá síðasta mánuði. mánaðarlegar verðkannanir á græn- meti og ávöxtum til þess að fylgjast með verðþróun á þessum vörum. Í sl. mánuði birti stofnunin niður- stöður sem sýndu m.a. að afnám tolla hefur leitt til verulegrar verðlækk- unar og aukinnar samkeppni á grænmetismarkaði jafnframt því að örva samkeppni á ávaxtamarkaði þó að ávextir hafi ekki lækkað í verði af völdum tollalækkana. Verðkönnunin sem gerð var í febrúar á sl. ári náði til 11 matvöru- verslana á höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð úr þeirri könnun hefur verið haft til viðmiðunar þegar verðþróun á þessum markaði hefur verið metin. MEÐALVERÐ á grænmeti og ávöxtum er í flestum tilvikum mun lægra nú en það var í febrúar 2002 en svipað og það var í síðasta mánuði. Það eru því litlar verðbreytingar á grænmeti og ávöxtum milli mánaða. Þó eru á því undantekningar, t.d. hefur meðalverð á innfluttri agúrku hækkað um 34% frá því í febrúar og á þeirri íslensku um 12% frá síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá Samkeppn- isstofnun kemur fram að frá því í febrúar 2002 hafi stofnunin gert Verðþróun á grænmeti og ávöxtum Litlar verðbreyting- ar milli mánaða NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Þurrkaður saltfiskur Lífið er saltfiskur Gnoðarvogi 44, sími 588 8686 Seiðandi saltfiskdagar • Saltfiskur „Toscana“ • Saltfiskur „Lissabon“ • Saltfiskur „Salsa Verde Milano“ • Saltfiskur „Miso“ • Saltfiskbollur „Barcelona“ Glæsilegt úrval saltfiskrétta í ofninn og á pönnuna FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1, sími 587 5070 Rauðmagi 99 kr. kg Ýsa í raspi 599 kr. kg Í VIKUNNI var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi í máli sem Heilsa ehf. höfðaði á hendur samkeppnisráði um að felld yrði úr gildi stjórnvaldssekt að fjárhæð 400.000 krónur vegna ófullnægjandi verðmerkinga í Heilsu- húsinu á Skólavörðustíg. Samkeppn- isráð var sýknað og Heilsu gert að greiða sektina og málskostnað. Málavextir eru að í kjölfar kvart- ana sem Samkeppnisstofnun bárust vegna ófullnægjandi verðmerkinga í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg var versluninni sent bréf og henni gefinn frestur til að koma þeim í rétt horf. Samkeppnisstofnun taldi verslunina ekki nýta frestinn og sektaði Heilsu- húsið um 400.000 krónur. Eigandi Heilsuhússins, Örn Svavarsson, sagði að strikamerkjaskönnun, sem um ræðir, í stað hefðbundinna verðmerk- inga í hillu hafi tekið til varnings í þremur frístandandi rekkum. Áber- andi skanni hafi verið á gafli miðhillu, rækilega merktur og blasað við við- skiptavinum. Varan hafi verið sett undir skannann sem hafi lesið verðið á einni vöru í einu. Þetta hafi verið skemmtileg nýjung sem hafi verið komið á við opnun verslunarinnar 1. september 2001 og yfirleitt mælst vel fyrir. Hann kvað skannann hafa átt að þjóna sem rafrænn verðlisti, bein- tengdur við vörulagerskerfi verslun- arinnar og kvaðst hann hafa talið sig ekki þurfa undanþágu. Deilt var því um hvort notkun skanna til verðupp- lýsinga um vöru gæti komið í stað beinna verðmerkinga. Samkeppnis- stofnun taldi svo ekki vera og vísaði á grundvallarreglu í verðmerkingum, sem er að allar vörur sem seldar eru neytendum skuli verðmerkja þannig að auðvelt sé að sjá verðmerkinguna. Heilsa ehf. skaut málinu til áfrýj- unarnefndar samkeppnismála. Áfrýj- unarnefndin féllst á rök samkeppn- isráðs um að verðmerkingar með skönnum fullnægðu ekki ákvæðum um verðmerkingar. Heilsuhúsið áfrýjaði til héraðs- dóms þar sem niðurstaða dómsins er sú að sýkna beri stefnda, þ.e. sam- keppnisráð, af kröfum stefnanda, þ.e. Heilsu ehf. Mál þetta dæmdi Sigurð- ur H. Stefánsson héraðsdómari. Héraðsdómur staðfestir úrskurð samkeppnisráðs Heilsuhúsið greiði sekt vegna ófullnægj- andi verðmerkinga BÓNUS Gildir 20.–23. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus pizzur, 450 g ................. 195 269 433 kr. kg Bónus hamborgarar, 4 st. m/ brauði ..................................... 195 299 49 kr. st. Bónus franskar, 1,4 kg ............. 259 299 185 kr. kg Bónus hamb.sósa, 400 ml ....... 99 139 248 kr. ltr Bónus kokteilsósa, 400 ml ....... 99 139 248 kr. ltr Bónus appelsín, 1,5 ltr ............. 89 nýtt 59 kr. ltr ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju draumur stór, 2 saman ... 179 220 1.790 kr. kg Freyju hríspoki, 50 g ................ 115 130 2.300 kr. kg Lion bar kingsize ..................... 109 130 1.493 kr. kg Kit Kat .................................... 65 85 1.354 kr. kg 11-11 Gildir 20.–26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Bautabúrs nautahakk .............. 599 799 599 kr. kg Toro mexíkönsk grýta................ 187 249 1.520 kr. kg Toro Lasagne ofnréttur ............. 224 298 1.130 kr. kg Skafís van/súkkl./cappuccino.. 349 499 349 kr. ltr Goða pylsur ............................ 599 799 599 kr. kg Sara Lee frosnar kökur ............. 295 398 860 kr. kg Vanillustangir heimilispakki ...... 379 598 38 kr. st. Del Monte fruit express ............ 95 139 510 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 20.–22. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Svínabógur ............................. 249 525 249 kr. kg Svínakótilettur......................... 485 625 485 kr. kg Lambalæri .............................. 699 898 699 kr. kg Kjúklingur frá Ísfugli, frosinn ..... 255 525 255 kr. kg Svínahnakki m/beini ............... 398 748 398 kr. kg Sms skyr ................................ 158 175 158 kr. pk. Skyr.is, 170 g.......................... 65 72 65 kr. ds. Skyr.is, 500 g.......................... 143 159 143 kr. ds. HAGKAUP Gildir 22. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Hamborgarhryggur................... 699 1.098 699 kr. kg Svínahnakki með beini............. 399 749 399 kr. kg Svínakótilettur......................... 499 899 499 kr. kg Kims, 300 g............................ 249 329 830 kr. kg Sun lolly, 10 st. ....................... 179 225 18 kr. st. Ota havrefras, 375 g................ 199 249 531 kr. kg KRÓNAN Gildir 20.–26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu svínakótilettur................ 399 nýtt 399 kr. kg Goða pizzahleifur..................... 432 665 432 kr. kg Eðalgrís Cordon Bleu ............... 314 419 314 kr. kg Þykkvabæjar plokkfiskur........... 479 598 790 kr. kg CHT Pizza Tony’s Bologne. 3 st. . 549 nýtt 610 kr. kg Ferskur kjúklingur kjúklingav. .... 375 749 375 kr. kg Kuchenmeister kökur ............... 139 179 340 kr. kg Burger hrökkbrauð................... 99 nýtt 390 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Kjarnafæði svínahnakkasn. m/ beini ...................................... 499 499 kr. kg Kjarnafæði svínakótilettur......... 599 599 kr. kg Heinz tómatsósa, 680 g........... 119 149 219 kr. kg Heinz chili sauce hot, 340 g ..... 109 145 321 kr. kg Cocoa Puffs, 553 g.................. 319 349 577 kr. kg Celestial earl grey te, 44 g........ 199 269 4.523 kr. kg Sportlunch, 80 g ..................... 69 79 863 kr. kg Dove roll on 50 ml ................... 169 274 3.380 kr. ltr SAMKAUP Gildir 20.–25. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Kjarnagr. jarðarberja ................ 199 239 199 kr. ltr Kjarnagr. epla ......................... 229 279 229 kr. ltr Kjarnagr. sveskju ..................... 189 234 189 kr. ltr Kjarnagr. bl. ávextir .................. 179 236 179 kr. ltr Lambalæri Gourmet bláberja.... 1.090 1.367 1.090 kr. kg Fyllt grísasteik ......................... 599 839 599 kr. kg Carlsberg Light 1/2 ltr.............. 79 99 158 kr. ltr SELECT Gildir til 26. mars nú kr. áður mælie.verð Fanta, 0,5 ltr ........................... 105 135 Villiköttur, 50 g........................ 75 99 Läcerol ................................... 55 70 Bentasil.................................. 110 140 Leo Go ................................... 60 80 Frón kanelsnúðar..................... 265 310 Frón sultusnúðar ..................... 265 310 Frón súkkulaðisnúðar............... 265 310 Krembollur.............................. 85 65 Pascual jógúrt ......................... 195 230 Pylsa & kók, 0,4 ltr .................. 275 340 SPAR Bæjarlind Gildir til 24. mars nú kr. áður mælie.verð Lambalæri, frosin .................... 698 1.059 698 kr. kg Lambahryggir, frosnir ............... 698 1.099 698 kr. kg Klementínur ............................ 85 208 85 kr. kg Epli græn................................ 85 159 85 kr. kg Epli gul ................................... 85 159 85 kr. kg Epli Jonagold .......................... 85 109 85 kr. kg Drykkjarjógúrt, 250 ml 3 teg. .... 75 84 300 ltr ÚRVAL Gildir 20.–25. mars nú kr. áður mælie.verð Kjarnagr. jarðarberja ................ 199 239 199 kr. ltr Kjarnagr. epla ......................... 229 279 229 kr. ltr Kjarnagr. sveskju ..................... 189 234 189 kr. ltr Kjarnagr. bl. ávextir .................. 179 236 179 kr. ltr Lambalæri Gourmet bláberja.... 1.090 1.367 1.090 kr. kg Fyllt grísasteik ......................... 599 839 599 kr. kg Carlsberg Light 1/2 ltr.............. 79 99 158 kr. ltr UPPGRIP – Verslanir OLÍS Marstilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Boché súkkulaði, allar teg. ....... 49 59 Örbylgjupopp Orwille................ 179 238 Mónu krembrauð..................... 69 85 Kit Kat Chunky, 65 g, 2 fyrir 1 ... 59 118 Egils Orka, 0,5 ltr..................... 135 165 Seven Up, 0,5 ltr ..................... 99 145 ÞÍN VERSLUN Gildir 20.–26. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðvínslegið lambalæri.......... 1.188 1.398 1.188 kr. kg 1944 ítalskir pastatöfrar .......... 263 309 263 kr. pk Toro Lasagne ofnréttur ............. 239 287 239 kr. pk Toro Tandoori Chicken ofnréttur . 209 nýtt 209 kr. pk. Mccain Superquick franskar kartöflur .................................. 399 453 399 kr. kg Mccain súkkulaðikaka, 538 g... 399 469 399 kr. kg Fairy uppþvottalögur, 500 ml.... 189 216 378 kr. kg Grís á góðu verði Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.