Morgunblaðið - 20.03.2003, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 20.03.2003, Qupperneq 34
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 33 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.389,66 0,89 FTSE 100 ................................................................... 3.765,40 0,48 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.615,22 1,18 CAC 40 í París ........................................................... 2.837,68 1,53 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 188,10 1,64 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 490,40 1,07 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.265,45 0,87 Nasdaq ...................................................................... 1.397,08 -0,25 S&P 500 .................................................................... 874,02 0,87 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.051,04 1,21 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.158,59 1,29 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 1,82 1,68 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 52,50 0 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 67,50 -0,74 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,10 0,67 Langa 30 15 30 151 4,485 Lúða 735 395 526 134 70,445 Skarkoli 230 100 215 6,933 1,488,267 Skötuselur 210 160 172 328 56,530 Steinbítur 100 57 89 18,592 1,660,399 Ufsi 56 47 55 422 23,178 Und.Ýsa 62 30 59 688 40,320 Und.Þorskur 129 93 109 5,481 599,818 Ýsa 190 49 102 30,711 3,127,745 Þorskur 258 70 185 152,440 28,148,693 Þykkvalúra 400 395 399 274 109,230 Samtals 162 220,019 35,578,425 Steinbítur 104 40 84 51,822 4,378,383 Tindaskata 10 10 10 71 710 Ufsi 71 30 58 22,541 1,313,217 Und.Steinbítur 68 68 68 200 13,600 Und.Ýsa 70 10 52 10,482 546,598 Und.Þorskur 147 50 106 15,935 1,693,312 Ýsa 190 5 121 93,250 11,286,521 Þorskur 258 50 176 243,401 42,950,954 Þykkvalúra 400 20 345 1,167 403,070 Samtals 135 536,590 72,604,041 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 340 320 330 44 14,481 Gullkarfi 64 56 62 3,726 231,255 Keila 70 10 37 96 3,579 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 340 240 291 77 22,401 Blálanga 50 30 49 359 17,510 Djúpkarfi 56 56 56 1,597 89,431 Grálúða 200 200 200 5 1,000 Gullkarfi 69 10 57 17,314 984,258 Hlýri 100 85 96 896 86,028 Keila 71 10 66 24,150 1,590,659 Langa 122 15 102 29,406 3,001,042 Lúða 735 180 492 523 257,130 Lýsa 50 10 46 4,179 190,393 Sandkoli 74 30 70 119 8,322 Skarkoli 230 100 201 16,824 3,386,170 Skötuselur 300 100 169 2,271 383,330 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 Apríl ’03 4.476 226,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19. 3. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 4"% " $% 1   $% (%  ! !" # $ %& ' 0<8 8<==@H</// <A>/ <A// <0>/ <0// <.>/ <.// <<>/ <<// )  4"% 1   $% (% " $% * !#()#(%* ! (+$ +, "%-./ 0 1221 +'$-; 0@7// 0?7// 0>7// 0A7// 007// 0.7// 0<7// 0/7// .=7// .B7// .@7// .?7// .>7// .A7// .07// ..7// / '! - # 2.   ' 0  :  LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 SAMEIGINLEGUR fundur þing- manna og efstu frambjóðenda á list- um Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (VG) fordæmir stuðning ís- lenskra stjórnvalda við Azoreyja-yf- irlýsingu forseta Bandaríkjanna, for- sætisráðherra Bretlands og Spánar. VG telur yfirvofandi árás bæði ólög- mæta og óréttlætanlega og lýsir ábyrgð á hendur Bandaríkjastjórn og fylgjendum hennar í málinu. „Óþol- andi er að ríkisstjórnin lýsi hvað eftir annað yfir stuðningi við öfgafulla ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna og árás- arstríð þeirra í nafni Íslands og allra landsmanna,“ segir í ályktun VG. Framkvæmdastjórn Ungra jafnað- armanna, ungliðahreyfingar Sam- fylkingarinnar, hefur samið ályktun þar sem afstaða ríkisstjórnarflokk- anna til yfirvofandi hernaðaraðgerða í Írak er harðlega gagnrýnd. „Ungir jafnaðarmenn gagnrýna harðlega yf- irlýsingar forsætisráðherra og utan- ríkisráðherra síðasta sólarhring sem gefa skýrt til kynna að ríkisstjórnin muni styðja fyrirhugaða árás á Írak undir forystu Bandaríkjanna. [–] Ungir jafnaðarmenn skora á ríkis- stjórnarflokkana að endurskoða af- stöðu sína og taka skýra afstöðu gegn stríði enda ljóst að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er á móti fyr- irhuguðum hernaðaraðgerðum,“ seg- ir í ályktuninni. Ungir framsóknarmenn mótmæla stríði án vilja SÞ Stjórnir ungra framsóknarmanna í Reykjavík og stjórn Félags ungra framsóknarmanna á norðanverðum Vestfjörðum hafa einnig ályktað vegna Íraksdeilunnar þar sem segir að ekki sé hægt að samþykkja stríð án vilja Sameinuðu þjóðanna. „Það er með öllu ólíðandi að forystumaður eins af mikilvægustu lýðræðisríkjum heims skuli með slíkum hætti reyna að þvinga lýðræðislega samkomu þjóðanna, á vettvangi Öryggisráðsins, til að lúta vilja sínum. [–] Við hvetjum íslensk stjórnvöld til að láta í ljós óánægju Íslendinga með að bandarísk stjórnvöld hafi kosið að hunsa eina siðmenntaða og lýðræð- islega vettvang heimsins til að taka á glæpamönnum á borð við Saddam Hussein,“ segir í ályktun stjórnar ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Fordæma stuðning stjórnvalda við stríð gegn Írak FRÉTTIR FORSVARSMENN Háskóla- sjúkrahússins í Ullevål í Osló stefna að því að sjúkrahúsið verði reyklaust fyrir árslok, gildir það jafnt um starfsmenn og sjúklinga. Fyrirmyndina sækja þeir til Ís- lands, að því er fram kemur í frétt í Aftenposten sem birtist á dög- unum. Pétur Heimisson, læknir hjá Heilsugæslunni á Egilsstöðum og formaður samtakanna Læknar gegn tóbaki, segir það ánægjuleg tíðindi að Norðmenn skuli taka Ís- lendinga sér til fyrirmyndar. Hann segir tölurnar tala sínu máli, árið 1980 reyktu 40% fullorð- inna Íslendinga en í dag er hlutfall reykingamanna 20–25%. Í Noregi er hlutfallið 30%. Pétur segir að víða hafi mikið verið gert til að draga úr reykingum heilbrigðis- starfsmanna, m.a. á Reykjalundi, Fjórðungssjúkrahúsinu á Norðfirði og við Heilsugæsluna og sjúkra- húsið á Egilsstöðum. Raunar hafi verið gengið svo langt á Egilsstöð- um og Norðfirði að starfsfólk megi ekki reykja eða nota annað tóbak í vinnutíma sínum, bannið sé því ekki eingöngu bundið við vinnu- stað og lóð. Víða sé þó pottur brot- inn í þessum efnum. Samkvæmt heilbrigðisáætlun Al- þingis er stefnt að því að ekki fleiri en 15% fullorðinna reyki að stað- aldri árið 2010. Ef það á að ganga eftir segir Pétur að ekki þurfi síst að vinna í því að fá núverandi reykingamenn til að hætta. Hann segir að þar skipti miklu að heil- brigðisstarfsmenn sýni gott for- dæmi. Reynt að draga úr reykingum heilbrigðisstarfsmanna Norðmenn taka Íslendinga sér til fyrirmyndar NORÐURSIGLING á Húsavík, sem m.a. býður upp á hvalaskoð- unarferðir um Skjálfandaflóa hlaut þriðju verðlaun í sínum flokki, „The Scandinavia Travel award“ Verðlaunin voru afhent á stærstu sýningu ferðaþjónustuað- ila í heiminum, en hún var haldin í Berlín í Þýskalandi í liðinni viku. Verðlaunin veitir hið þýska út- gáfufélag Nordis Verlag. Tímarit- um og blöðum forlagsins er dreift í stóru upplagi um alla Evrópu. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og við erum afskaplega ánægðir með þessa viðurkenn- ingu,“ sagði Hörður Sigurbjarn- arson framkvæmdastjóri Norð- ursiglingar. Hann sagði þetta hins vegar hvatningu til áframhaldandi uppbyggingar fyrirtækisins en fjórði bátur þess verður tekinn í notkun nú í vor. Hann sagði fyrirtækið öðrum þræði sjálft sjá um markaðs- setningu en einnig væri unnið með íslenskum og erlendum ferðaskrif- stofum. „Þessi viðurkenning mun án efa hjálpa mikið í okkar mark- aðssetningu og auðvelda okkur kynningarstarf, þannig að við er- um vitanlega himinlifandi yfir þessu,“ sagði Hörður. Fyrirtækið Norðursigling var stofnað árið 1995 og hefur vaxið og dafnað með hverju árinu. Alls fóru um 22 þúsund gestir í hvala- skoðunarferðir með Norðursigl- ingu á liðnu ári. Gestir koma víða að, eru þver- skurður af þeim ferðamönnum sem sækja Ísland heim, að sögn Harðar, en stór hluti þeirra kemur frá Mið-Evrópu, Norðurlöndum, Bretlandi, Spáni, Ítalíu og Frakk- landi. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, með viður- kenninguna við einn báta félagsins. Bestu ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlöndum Norðursigling hlaut verðlaun mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.