Morgunblaðið - 20.03.2003, Side 43
42 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Trésmiðir
Trésmiði, vanir álklæðningu, vantar.
Uppl. í síma 899 4406.
Mikill hagnaður!
Til sölu lítið en mjög arðbært fyrirtæki. Hentug
vinna fyrir 1+. Hagnaður 500—700 þús á mán.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „G — 13454“, eða á
box@mmbl.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fundarboð
Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður
haldinn í félagsheimilinu Goðalandi, Fljótshlíð,
föstudaginn 28. mars 2003.
Fundurinn hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á samþykktum.
3. Önnur mál.
Stjórn Mjólkurbús Flóamanna.
Aðalfundur
Verkstjórafélags Reykjavíkur 2003
verður haldinn í dag, fimmtudaginn 20. mars
2003, í Hvammi á Grand Hóteli Reykjavík,
Sigtúni 38, og hefst fundurinn kl. 18.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.
Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða-
og Holtahverfi verður haldinn laugardaginn
22. mars kl. 16.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Allir sjálfstæðismenn boðnir velkomnir.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning stjórnar
2. Önnur mál
Stjórnin.
Vottun verkefnastjóra
Kynningarfundur um IPMA vottun verkefna-
stjóra verður haldinn á vegum Verkefnastjórn-
unarfélags Íslands þriðjudaginn 25. mars nk.
Fundurinn verður í húsi Verkfræðingafélagsins,
Engjateigi 9, og verður frá kl. 12:00 til kl. 13:00.
Allir eru velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku á netfang: vottun@vsf.is .
HÚSNÆÐI ERLENDIS
Barcelóna — Mahon
Til leigu íbúð í Barcelóna. Laust
um páskana á Menorca. Uppl.
gefur Helen í síma 899 5863.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði,
laugardaginn 29. mars 2003 kl. 13.00.
BT-688 FD-802 SM-342 KU-182 RP-317 NY-210
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
17. mars 2003.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði,
laugardaginn 29. mars 2003 kl. 13.00.
Sigrún GK-216, skrn. 6886, ásamt tilheyrandi fylgihl.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
17. mars 2003.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Heilarinn Karina
Becker,
útskrifuð frá heilun-
arskóla Barböru
Brennarn, sem
þekktust er fyrir
bókina „Hendur ljóssins“ verður
með námskeið í heilun (Hara
dimension) helgina 22.-23. mars
nk. Helgina 29.-30. mars (Spine
cleaning).
Einkatímar frá 28. maí-1. júní.
Bókanir og upplýsingar í síma
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 1833207 Km.
I.O.O.F. 11 1833208½ G.H.
Landsst. 6003032015 VIII
Sth. kl. 18.00
Í kvöld kl. 20.00
Lofgjörðarsamkoma. Majór Knut
Gamst stjórnar. Kafteinn Jan
Risan talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fimmtudagur 20. mars
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20.00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Prédikun: Erling Magnússon.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskráin næstu viku:
Föstudagur 21. mars
Opinn AA-fundur kl. 20.00.
Mánudagur 24. mars
ungSaM kl. 19.00.
www.samhjalp.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00 é eftirfarandi
eignum:
Ártún, Ölfusi, fastanr. 221-1205 og 221-1206, þingl. eig. Friðrik Rúnar
Friðriksson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Ásgautsstaðir, Stokkseyri, fastanr. 219-9745, þingl. eig. Móar hf.,
fuglabú, gerðarbeiðendur Brim hf., þb. b/t Sigurmar K. Albertsson
hrl., Landvélar ehf. og Pétur Jónsson ehf.
Bjarg, Selfossi, fastanr. 218-7740, þingl. eig. Guðbjörg Edda Árnadótt-
ir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sparisjóður Kópavogs.
Engjavegur 2, Selfossi, 50%, fastanr. 218-5778, þingl. eig. Soffía
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta.
Eyjasel 5, Stokkseyri, fastanr. 219-9570, þingl. eig. Guðjón Jóhanns-
son, gerðarbeiðendur Selfossveitur bs. og Tal hf.
Eyrargata 13, Eyrarbakka, fastanr. 220-0052, þingl. eig. Hafrún Ósk
Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðendur Fróði hf.
og Íbúðalánasjóður.
Grundartjörn 5A, Selfossi, fastanr. 221-6573, þingl. eig. Ólafur G.
Jóhannsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar
og sýslumaðurinn á Selfossi.
Háeyrarvellir 46, Eyrarbakka, fastanr. 220-0207, þingl. eig. Kjartan
Þór Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hásteinsvegur 23, Stokkseyri, fastanr. 219-9903, þingl. eig. Steinunn
Dagmar Snjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Ríkisút-
varpið, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tal hf.
Heiðarbrún 64, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berglind
Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Heiðmörk 2, Selfossi, fastanr. 218-6351, þingl. eig. Georgína Björg
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf., Meindýravarnir Suður-
lands ehf. og Tal hf.
Heiðmörk 22V, Hveragerði, 50% eignarhl., fastanr. 221-0361, þingl.
eig. Guðrún Olga Clausen, gerðarbeiðandi Lína-Net hf.
Hraunbú, Gnúpverjahreppi, landnr. 166630, þingl. eig. Viðar Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og Gnúp-
verjahreppur.
Hæðarbrún, Grímsnes- og Grafningshreppi, landnr. 187952, þingl.
eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Iðjumörk 1, Hveragerði, fastanr. 221-0543, þingl. eig. Auðbjörg Jóns-
dóttir og Guðmundur Kristján Erlingsson, gerðarbeiðendur Glitnir
hf., Íbúðalánasjóður og Tal hf.
Ingólfshvoll, lóðir fyrir sumarhús, þingl. eig. Örn Karlsson, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Jörðin Vaðnes, Grímsnes- og Grafningshreppi, undansk. spildur
og lóðir, þingl. eig. Páll Helgi Kjartansson, gerðarbeiðandi Fossraf
ehf.
Jörðin Þórustaðir II, Ölfushreppi, þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðarb-
eiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðvar og Lánasjóður landbúnaðarins.
Kambahraun 4, Hveragerði, eignarhl. gþ. fastanr. 221-0554, þingl.
eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður.
Kvíarhóll, Ölfusi, landnr. 171758, þingl. eig. Jarðeignir ríkisins, gerð-
arbeiðandi Byggðastofnun.
Laufhagi 9, Selfossi, fastanr. 218-6673, þingl. eig. Dagný María Sig-
urðardóttir og Jón Stefán Þórðarson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn.
Laufskógar 41, Hveragerði, fastanr. 221-0709, þingl. eig. Jón Ó.
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Hiti ehf., Húsasmiðjan hf. og Íbúðalán-
asjóður.
Laugagerði, Biskupstungnahreppi, landnr. 167146, þingl. eig. Jakob
Narfi Hjaltason, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Lindarskógar 6—8, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Lóð úr landi Laugaráss, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. 1997 ehf.,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Miðtún 2, Selfossi, fastanr. 218-6860, 50% eignarhl., þingl. eig. Guð-
jón Helgi Ólafsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Mörk, Villingaholtshreppi, landnr. 166368, þingl. eig. Jónína Guðrún
Færseth, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri.
Norðurbyggð 18A, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2551, eignarhl. gerðarþ.,
þingl. eig. Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið.
Skólavellir 8, Selfossi, fastanr. 218-7101, þingl. eig. Halldóra Kristín
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf.
Starengi 9, Selfossi, fastanr. 218-7258, þingl. eig. Þóra Valdís Val-
geirsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar
og Vátryggingafélag Íslands hf.
Strandgata 5, Stokkseyri, fastanr. 219-9862, þingl. eig. Jóhannes
Helgi Einarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Varmahlíð 2, Hveragerði, fastanr. 221-0845 og 221-0848, þingl. eig.
Kristinn Grétar Andrésson og Ástríður Björg Bjarnad. Kaaber, gerð-
arbeiðendur Byko hf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og sýslumaðurinn
á Selfossi.
Vörðás 7, Biskupstungnahreppi, fastanr. 222-3633, þingl. eig. Jóhann-
es Guðvarður Stefánsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
18. mars 2003.
UPPBOÐ
ATVINNA mbl.is