Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 60
ÞAÐ eru MH og MS sem etja kappi í kvöld í undanúrslitum Gettu betur. Fyrir viku vann MR frækilegan sigur á MA og er liðið því komið í úrslitin, sem þeim hef- ur tekist óslitið í tíu ár. Sjón- varpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson er í framlínunni hvað stjórn þessarar vinsælu sjónvarps- keppni varðar og dælir hann spurningum yfir keppendur auk þess að slá á létta strengi inn á milli. Dagskrársíða Morgunblaðs- ins sló á þráðinn til spyrilsins eina og sanna sem Hefur nú verið í eldlínunni í fimm ár og mun það vera met. Hrífst með „Þetta er alveg ofsalega skemmtilegt, það er eiginlega erf- itt að hafa annað álit á þessu, slík er stemmningin.“ Þeir sem fylgst hafa með keppninni ættu að eiga auðvelt með að taka undir þetta. Það sést nefnilega nokkuð greinilega á Loga að hann hrífst með í lát- unum. „Það er ekki annað hægt. Ég man t.d. eftir því þegar Borg- arholtsskóli jafnaði gegn MR í fyrra á mjög dramatískan hátt. Lætin og orkan sem losnaði var svo rosaleg að ég man varla eftir öðru eins. Þetta hefur bein áhrif á mann. Það mætti segja að mitt hlutverk í keppninni væri að vera svona nett kærulaus og létta á stemmningunni þegar við á enda er þetta leikur – staðreynd sem ekki má gleymast.“ Logi tekur undir að það hljóti að vera gaman fyrir fréttamann að prófa umhverfi sem er ólíkt hinu venjubundna. „Bara það að standa fyrir fram- an þúsund manns, sem öskra og kalla, er magnað. Viðbrögðin við því sem maður gerir eru líka bein og skyndileg en slíkt er ekki fyrir hendi í fréttatímanum t.d.“ Logi segir að samstarfið við Svein dómara og Svanhildi stiga- vörð sé gott. Þetta er í fyrsta sinn sem Sveinn gegnir dómarastörfum og segir hinn reyndi Logi að vana- lega endist þeir stutt í starfi. „Það er mikið álag á dómur- unum. Þetta eru svo margar spurningar og það þarf allt að vera hárrétt, annars fara hlutirnir í bál og brand.“ „Ekkert hlustað á mig!“ Keppnin hefur tekið vissum breytingum þau ár sem Logi hefur verið við stjórnvölinn. „Það er orðið greinilegt að nokkrir skólar hafa ákveðið að taka keppnina föstum tökum og bilið á milli þeirra og MR er að minnka. Það er orðið erfiðara að segja til um hverjir vinna þetta.“ Logi hlær við og verður dálítið hugsi þegar hann er spurður hvort að hann sé klár í slaginn að ári. „Það er svo erfitt að svara þessu … ég get eiginlega ekkert sagt til um það. Undanfarið hef ég verið að ýja að því að þetta sé kannski orðið gott en það er ekk- ert hlustað á mig! Og ég kann því ekki illa – enda frábærlega skemmtilegt að taka þátt í þessu.“ Útsending Gettu betur hefst kl. 20 í kvöld. Rosaleg orka Morgunblaðið/Kristinn Logi Bergmann Eiðsson sér um að halda liðunum í Gettu betur á tánum. TENGLAR ..................................................... www.gettubetur.is www.ruv.is/gettubetur Logi Bergmann Eiðsson er spyrill í Gettu betur VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 59                       !  " #$%                                                 ! "#$ %  #" & #'  !  ) * ) * ) * "# ( (   !    (   "#    (  "$%&&' "()'$ *+, " +% -%.,( %# ( ( ( (      (  (  (  ( !   * * * * ) * ) * ) * * * * * ) *       +,( ( -" ./,$  / !"-    #'(0##    "  #'#"   (/1" " ##  " 223#"  !"  #'" -"   #4   - 5 (& 5##223#"   !" #'* 3#"!"   (       &'/0(*,&   '()*+,-     .       ' (,*()             / !   + )       /0(,1#( ( 67""223#" 1 !& #'( 23 +#% 23 +#% 23 +#% +4/!5(/ 67%.,5(/ /%+4 , # /!%81! .94+. :%%/ :  %; <" )= 6+,+. > %&..) ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  7//)"% ?+ ./ %8  ,7@ 7.*7. (  +* ./ ?87 6+(. (. ,5+ ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  9,   6A+7. 97A " +.+4! B..&+, 97.+ ?C :+@ 3)A,7 .*7 ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  ,3  9'.%*,%1 8 #' " "##"(/3# #' ( <#!%*,% ## #)!" # !",4   7''5*#4 ,!- #!   #(9# #' (        = %*,%D%,*,%7, %..%*,%  #) %*# "   #(: "  '  " ' "( ,4   5*#5,3 ;! )  )!"0  #'(/ "(( ) ( ,+ #$          Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt oroblu@islensk-erlenda.is Kynnum OROBLU vorvörurnar í dag kl. 14-18 í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi, á morgun kl. 14-18 í Lyfju Laugavegi og Smáralind. Glæsilegur kaupauki ef verslað er tvennt frá Oroblu www.lyfja.is ÚTVARP/SJÓNVARP Í KVÖLD kl. 23.20 verður sýnd heimildar- mynd um bresku sveit- ina The Yardbirds en hún er væntanleg hingað til lands í næstu viku og heldur tónleika á Broadway, fimmtudagskvöldið 27. mars. Í þessari mynd er saga sveitarinnar rakin, sýnt frá tónleik- um og rætt við liðs- menn hennar. Þrátt fyrir stuttan feril er hljómsveitin talin ein sú áhrifamesta sem hinn líflegi sjöundi ára- tugur gaf af sér. Hún var ein sú allra fyrsta til að krydda popp- smíðar með tilraunatónum og í gegnum hana runnu hvorki meira né minna en þrjár gítarhetjur, þeir Eric Clapton, Jeff Beck og Jimmy Page. EKKI missa af… Yardbirds í árdaga. The Yardbirds er á dagskrá Sjón- varpsins kl. 23.20 í kvöld. …Yardbirds í Sjónvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.