Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 32
No rð ur la nd e ys tr a F erðalangar á Norðurlandi eystra hafaúr mörgu að moða. Í Hrísey er til dæmishægt að fara í dráttarvélaferðir á gömlum heyvagni. Þá er keyrt um þorpið og merkustu húsin skoðuð. Þeir sem vilja hvíla sig á ferðalagi í bíl geta leigt sér reiðhjól í Árgerði við Dalvík, eða ef nokkrir eru saman er hægt að leigja svo- kallaða hjólabíla á Akureyri. Þá er búið að merkja ýmsar nýjar gönguleiðir í þessum landshluta, til dæmis í nágrenni Rauf- arhafnar, og væntanlegt er nýtt göngu- leiðakort af Tröllaskaga. Í Skíðadal verð- ur boðið upp á skipulagðar gönguferðir. Á Þórshöfn er fram til 10. júní hægt að taka þátt í eggjatöku úr björgunum. Það er Eggjafélag Þórshafnar sem býður áhugasömum að fylgjast með eða taka þátt í því. Á þessu svæði eru mörg skemmtileg söfn að skoða eins og til dæmis Samgönguminjasafnið Ystafelli, fuglasafn á Ytri Neslöndum við Mývatn, Byggðasafnið Hvol á Dalvík, Hvalamið- stöðin á Siglufirði eða Minjasafnið á Ak- ureyri. Nánari upplýsingar eru veittar á Upplýsingamiðstöðvum svæðisins. Við Dettifoss. Fjölbreytt afþreying á boðstólum TENGLAR ................................................... www.nice.is www.eyjafjordur.is www.akureyri.is www.dalvik.is www.olafsfjordur.is www.hrisey.is www.grimsey.is www.husavik.is www.thorshofn.is Sandhvalakeppni, akstursleikni á dráttarvélum, berjadagar, fugla- ferðir, messa undir berum himni, sólsetursferðir, Kátir dagar og Fiskidagur er sýnishorn af því sem ferðamenn geta kynnt sér, ætli þeir að ferðast um Norðurland eystra í sumar. Fjölbreytt afþreying er í boði í þessum landshluta, hesta- ferðir, kajak og sjósiglingar, skipulagðar gönguferðir, hvala- og fuglaskoðun svo dæmi séu tekin. Norðurland eystra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.