Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 44
Su ðu rla nd Bláskógablíða, Iðandi dagar, Mið- sumarshátíð, Töðugjöld, Blómstr- andi dagar og Hafnardagar eru fáein dæmi um tækifæri til skemmtunar á Suðurlandi í sumar. Fleiri kostir eru Njálusöngleikur tvisvar í viku á Sögusetrinu á Hvolsvelli og þjóð- lagahátíðin Undir bláhimni í Árnesi um verslunarmannahelgina. Í Skálholti eru sumartónleikarnir árviss tónlistarveisla og til stendur að gera akveg færan vel útbúnum bílum kringum Heklu. Á Laugarvatni hefur verið opnað nýttlistagallerí. Flúðasiglingar í Þjórsá eru meðal nýjunga, einnig má nefna nýja sýningu í fræðslumiðstöðinni á Þingvöll- um og barnadagskrá þjóðgarðsins. Á Sólheimum í Grímsnesi er höggmynda- garður og listhús og leiksýningar á sumr- in. Og ný þjónusta í Uppsveitum er akstur í sumarhús með Flúða-Taxa. Í Eyjum ber hæst 30 ára goslokahátíð í júlí. Í ágúst sleppa börnin lundapysjum, en þar er um að ræða íþrótt sem á engan sinn líka í heiminum. Gönguferðir eftir merktum og ómerktum leiðum eru vin- sælar og ennþá hægt að bræða sólana á skónum sínum á hrauni Eldfells, ef þann- ig ber undir. Náttúran heillar í Vík í Mýrdal og þar er hægt að fara á hjólabát og skoða umhverfi Víkur frá sjó. Þannig mætti lengi telja. Upplýsingamiðstöðvar eru mikilvægir viðkomustaðir og veita all- ar upplýsingar um sitt svæði. Seljalandsfoss. Flúðareið í Þjórsá og leigubílar í sumarhúsið TENGLAR ................................................... www.south.is www.icefire.is www.sudurland.net/info www.eyjar.is/eyjar www.travel.is www.landmannalaugar.info/index.htm www.rang.is www.hveragerdi.is www.arborg.is www.olfus.is www.vik.is www.hvolsvollur.is Suðurland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.