Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 53
Morgunblaðið/RAX „Langisjór er minn uppáhalds staður,“ segir Brynjólfur Borgar Jónsson sem stundar MA-nám í Bretlandi. „Hann er umkringdur fallegum fjall- görðum og sjálfum Vatnajökli. Umgjörðin er því nokkuð góð. Svo er hann einkar afskekktur sem spillir ekki fyrir. Það eru til dæmis ekki margir sem koma að norðaust- urhlutanum, sem er alveg magnaður staður. Þaðan er hægt að sigla á kajak um vatnið eða fara upp á jökul og fara þar um á skíðum. Svo eru margar góðar gönguleiðir allt um kring. Sem sagt algjör eðalstaður.“ Magnaður staður JÚNÍ 31. maí–1. júní Reykjavík Hátíð hafsins Hátíðin samanstendur af hafnardeginum og sjó- mannadeginum sem voru sameinaðir árið 1999. 1. Reykjavík, Árbæjarsafn, sumarstarfsemi hefst Nýjar sýningar opnaðar í Kornhúsi og Lækj- argötu. Leikir og leikföng fyrir börn. 1. Afmælisdagur Hafnarfjarðarbæjar og sjó- mannadagur Höfnin: skemmtisigling fyrir börnin. Hafnarborg: afmælishátíð, setning Bjartra daga. Sveinshús í Krýsuvík opið. 3. Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður dansar, víða um bæinn Bergman í Bæjarbíói við Strandgötu. 5. Reykjavík, Árbæjarsafn Brúðubíllinn. 7. Krýsuvík, Sveinshús Madonnuhlaup frá Sveinshúsi Bæjarbíó: Juha eftir Aki Kaurismaki 8. Reykjavík, Árbæjarsafn Tómthúsdagur Störf tómthúskvenna rifjuð upp, Hlöðukórinn frá Noregi. 9. Reykjavík, Árbæjarsafn Leikir og leikföng fyrrum Farið í gamla leiki, leikið með leggi og skeljar 11. Hafnarfjörður, Gamla bókasafnið Ljóðakvöld 13. júní til 7. september Reykjavík Humar eða frægð, Smekkleysa í 16 ár Dýrindis blanda af tónlist, ljósmyndum, kvik- myndum og texta frá Smekkleysu. 14. Hafnarfjörður Shalimar Ilmur af indverskri og pakistanskri menningu á veitingahúsinu Bæjarbíó: Klassikko eftir Aki Kaurismaki. Bæjarbíó: Förtunning. 15. Reykjavík, Árbæjarsafn Afmælishátíð Heim- ilisiðnaðarfélagsins Fyrirlesarar og fróðleikur um bátasmíð, vatt- arsaum og þjóðbúninga. Þjóðdansar. Dægradvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.