Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 52
E in besta leiðin til að kynnast höfuð-borginni er að fara fótgangandi um stræti og torg. Kortaröðin Borgargöngur leiðir íbúa og gesti Reykjavíkur um áhugaverðar slóðir í skemmtilegum og fræðandi gönguferðum. Væntanleg eru kortin Bókmenntaslóð og Söguganga, til viðbótar við þau kort sem fyrir eru. Ferðaskrifstofan Embla er með göngu- ferðir um miðborgina, þar sem stoppað er í Þjóðmenningarhúsinu og í Kolaporti um helgar. Einnig leiðir Birna Þórðardótt- ir fólk um Skólavörðuholtið, Þingholtin og niður í Kvos. Í Reykjanesbæ er búið að opna upplýs- ingamiðstöð fyrir ferðamenn á Bókasafni Reykjanesbæjar. Í ferðamannaperlunni Bláa lóninu verður ný og forvitnileg spa- aðstaða tekin í notkun um miðjan júní. Á svæðinu verður Bláalóns-eimbað og rúmlega tveggja metra Bláalóns-foss, sem hægt verður að fara undir. Þá verður kaldur vatnsúði við eimböðin til kælingar og tveir pottar á nýja svæðinu með vatni sem er heitara en lónið sjálft. Upplýsingamiðstöðvar veita ítarlegar upplýsingar í hverjum landshluta. Kleifarvatn. Fótgangandi um borgarstræti og hraun TENGLAR ................................................... www.grindavik.is www.hafnarfjordur.is www.reykjanesbaer.is www.sandgerdi.is www.vogar.is www.rvk.is Su ðv es tu rla nd Hátíð hafsins, Bjartir dagar, Listahátíð Smekkleysu, Tískuvika miðsumars, „Gay pride“ og Menn- ingarnótt eru sýnishorn af dægra- dvöl sem hægt verður að njóta á suðvesturhorninu næstu mánuði. Bláa lónið tekur í notkun forvitni- lega spa-aðstöðu og Saltfisksetrið í Grindavík heilsar sumri í fyrsta sinn. Ekki má gleyma ótal möguleikum til gönguferða og ratleik og álfaleiðsögn í Hafnarfirði. Suðvesturland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.