Morgunblaðið - 29.05.2003, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 29.05.2003, Qupperneq 53
Morgunblaðið/RAX „Langisjór er minn uppáhalds staður,“ segir Brynjólfur Borgar Jónsson sem stundar MA-nám í Bretlandi. „Hann er umkringdur fallegum fjall- görðum og sjálfum Vatnajökli. Umgjörðin er því nokkuð góð. Svo er hann einkar afskekktur sem spillir ekki fyrir. Það eru til dæmis ekki margir sem koma að norðaust- urhlutanum, sem er alveg magnaður staður. Þaðan er hægt að sigla á kajak um vatnið eða fara upp á jökul og fara þar um á skíðum. Svo eru margar góðar gönguleiðir allt um kring. Sem sagt algjör eðalstaður.“ Magnaður staður JÚNÍ 31. maí–1. júní Reykjavík Hátíð hafsins Hátíðin samanstendur af hafnardeginum og sjó- mannadeginum sem voru sameinaðir árið 1999. 1. Reykjavík, Árbæjarsafn, sumarstarfsemi hefst Nýjar sýningar opnaðar í Kornhúsi og Lækj- argötu. Leikir og leikföng fyrir börn. 1. Afmælisdagur Hafnarfjarðarbæjar og sjó- mannadagur Höfnin: skemmtisigling fyrir börnin. Hafnarborg: afmælishátíð, setning Bjartra daga. Sveinshús í Krýsuvík opið. 3. Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður dansar, víða um bæinn Bergman í Bæjarbíói við Strandgötu. 5. Reykjavík, Árbæjarsafn Brúðubíllinn. 7. Krýsuvík, Sveinshús Madonnuhlaup frá Sveinshúsi Bæjarbíó: Juha eftir Aki Kaurismaki 8. Reykjavík, Árbæjarsafn Tómthúsdagur Störf tómthúskvenna rifjuð upp, Hlöðukórinn frá Noregi. 9. Reykjavík, Árbæjarsafn Leikir og leikföng fyrrum Farið í gamla leiki, leikið með leggi og skeljar 11. Hafnarfjörður, Gamla bókasafnið Ljóðakvöld 13. júní til 7. september Reykjavík Humar eða frægð, Smekkleysa í 16 ár Dýrindis blanda af tónlist, ljósmyndum, kvik- myndum og texta frá Smekkleysu. 14. Hafnarfjörður Shalimar Ilmur af indverskri og pakistanskri menningu á veitingahúsinu Bæjarbíó: Klassikko eftir Aki Kaurismaki. Bæjarbíó: Förtunning. 15. Reykjavík, Árbæjarsafn Afmælishátíð Heim- ilisiðnaðarfélagsins Fyrirlesarar og fróðleikur um bátasmíð, vatt- arsaum og þjóðbúninga. Þjóðdansar. Dægradvöl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.