Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 36
MESSUR Á MORGUN
36 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Hallveig Rúnars-
dóttir syngur einsöng. Kór Áskirkju syng-
ur. Organisti Kári Þormar.
Hjúkrunarheimilið Skjól: Annar í hvíta-
sunnu: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor-
mar. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnudagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Ólöf Ás-
björnsdóttir syngur einsöng. Kór Bústaða-
kirkju syngur undir stjórn Guðmundar
Sigurðssonar organista. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Hátíð-
armessa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson
prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson. Fermingarmessa
kl. 14:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar.
Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. Annar í hvítasunnu: Kvöld-
guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson.
GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan
Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Hátíðarmessa kl. 11:00. Biskup Íslands,
herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Sigurður
Pálsson þjóna fyrir altari. Schola cantor-
um og Das Neue Orchester frá Köln flytja
hvítasunnukantötuna Erschallet, ihr Lied-
er, BWV 172, eftir Bach. Stjórnandi Hörð-
ur Áskelsson. Orgeltónleikar Kirkju-
listahátíðar kl. 20:00. Olivier Latry, frá
Notre Dame í París, einn frægasti org-
anisti heims, leikur orgeltónlist eftir Jo-
hann Sebastian Bach, César Franck,
Louis Vierne, Marcel Dupré o.fl. Annar í
hvítasunnu: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr.
Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Jakobi Ág. Hjálmarssyni,
sóknarpresti Dómkirkjunnar, og sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni. Dómkórinn og Mar-
teinn H. Friðriksson flytja hvítasunnu-
tónlist. Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar kl.
20:00. Mótettur meistara Bachs. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju og Das Neue
Orchester frá Köln flytja einhverjar dýrleg-
ustu perlur kórbókmenntanna í barokk-
stíl. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Einar
Jóhannesson klarinettuleikari frumflytur
Bachbrýr eftir Atla Heimi Sveinsson á milli
mótettanna.
HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Messa kl. 11:00. Bergþór Pálsson syngur
einsöng. Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hvítasunnudagur: Fossvogur: Guðsþjón-
usta kl. 10:00. Prestur Kjartan Örn Sig-
urbjörnsson, organisti Birgir Ás Guð-
mundsson. Hringbraut: Guðsþjónusta kl.
10:30. Prestur Ingileif Malmberg, org-
anisti Stefán Kristinsson. Landakot:
Guðsþjónusta kl. 11:30. Prestur Kjartan
Örn Sigurbjörnsson, organisti Birgir Ás
Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa
kl. 11:00. Fermdir verða þrír drengir.
Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.
Kór Langholtskirkju syngur. Organisti
Katalín Lörincz.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa
starfsfólks er bent á guðsþjónustu í ná-
grannakirkjunum.
NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíð-
armessa kl. 11:00. Kór Neskirkju syngur.
Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Låvekoret frá Notodden í Noregi syngur
nokkur lög. Prestur sr. Örn Bárður Jóns-
son. Annar í hvítasunnu: Lofgjörð-
arsamkoma kl. 20:00. GIG-hópurinn flytur
lofgjörðartónlist. Prestur sr. Örn Bárður
Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11:00. Organisti Viera Man-
asek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga-
son.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvítasunnudag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson. Tónlistarstjórar: Carl
Möller og Anna Sigga.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir
altari. Sverrir Sveinsson leikur á kornett.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn Krisztinu
Kalló Szklenár organista. Molasopi að
guðsþjónustunni lokinni. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Altarisganga. Organisti Sigrún M. Þór-
steinsdóttir. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messuheimsókn
Digranessafnaðar í Hjallakirkju kl. 11. Sr.
Magnús Björn Björnsson prédikar. Gengið
frá Digraneskirkju kl. 10:30. (Sjá nánar:
www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Svavar
Stefánsson. Djákni: Lilja G. Hallgríms-
dóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Ein-
leikur á trompet: Guðmundur Haf-
steinsson. Kór kirkjunnar syngur. Barn
borið til skírnar.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason.
HJALLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. Digranes- og Lindasöfnuðir heim-
sækja Hjallasöfnuð. Prestar safnaðanna
þjóna. Sr. Magnús Björnsson, prestur í
Digraneskirkju, prédikar. Félagar úr Kór
Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Að guðs-
þjónustu lokinni er boðið upp á veitingar í
safnaðarsal. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prest-
arnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
á hvítasunnudag kl. 11:00. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Julians Hewletts, kórstjóra og
organista. Að lokinni guðsþjónustu verður
boðið upp á súpu og samveru í safn-
aðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Messuheim-
sókn í Hjallakirkju kl. 11. Fjölmennum!
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Trompetleikur
Einar Jónsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ
kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar.
Organisti Steingrímur Þórhallsson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN – Reykjavík:
Annar í hvítasunnu (mánudagur): Hátíð-
arsamkoma kl. 20. Agnes Eiríksdóttir og
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir rifja upp komu
náðargjafavakningarinnar til Íslands og
segja frá reynslu sinni af henni. Mikil lof-
gjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Athug-
ið: Engin guðsþjónusta á hvítasunnudag.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN – Eyjólfs-
stöðum á Völlum: Hvítasunnudagur: Há-
tíðarsamkoma kl. 17. Prestur safnaðar-
ins, Friðrik Schram, predikar og annast
heilaga kvöldmáltíð. Allir velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hvítasunnumót í
Herkastalanum. Ræðumenn Rut og Peter
Baronowsky frá Svíþjóð. Mótsgjald kr.
3.000. Laugard. 7. júní: Kl. 16 og 17 Bibl-
íutímar. Kl. 20 bæna- og lofgjörð. Sunnud.
8. júní: Kl. 11 hátíðarsamkoma, kl. 15.30
biblíulestur, kl. 20 samkoma. Mánud. 9.
júní: Kl. 11 helgunarsamkoma.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 8. júní er samkoma kl.
14.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Vetrarstarfi barna-
starfs er lokið, en í sumar verður þó
gæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma.
Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudag-
urinn 8. júní: Húsið er opnað kl. 20:00.
Seldar verða kaffiveitingar á góðu verði.
Samkoman hefst kl. 20:30: „Köllun eða
hvað?“ Hafsteinn Kjartansson er formað-
ur sumarbúðanna í Ölveri. Árni Gunn-
arsson með einsöng. Ath. breyttan sam-
komutíma. Verið öll hjartanlega velkomin.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 7. júní: Bæna-
stund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00.
Sunnudagur 8. júní: Hvítasunnusamkoma
kl. 20:00. Ræðumaður Ester K. Jacob-
sen. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörð-
artónlistina. Allir hjartanlega velkomnir.
Ath. sjónvarpssamkoma kl. 22:05 á RÚV.
Mánudagur 9. júní (annar í hvítasunnu):
Útvarpsguðsþjónusta frá Hvítasunnukirkj-
unni Fíladelfíu kl. 11. Ræðumaður Vörður
Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu sér
um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega
velkomnir.
VEGURINN: Hvítasunnudagur 8. júní:
Trúarkennsla með Jóni G. Sigurjónssyni
kl. 10:00. „Trú fyrir velgegni“ er efni dags-
ins. Allir hjartanlega velkomnir. Annar í
hvítasunnu 9. júní: Bænastund kl. 16:00.
Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson pre-
dikar, lofgjörð, fyrirbænir. Allir hjartanlega
velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl.
18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00.
Alla miðvikudaga er rósakransbænin að
kvöldmessu lokinni. Sunnudaginn 8. júní
– hvítasunna, stórhátíð: Biskupsmessa
kl. 10.30 Mánudaginn 9. júní – annar í
hvítasunnu: Messa kl. 10.30.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Engin messa kl. 18.30 á rúmhelg-
um dögum í júní.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Engin messa alla miðvikudaga kl.
20.00 í júní.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Frá júní til september er
engin messa á miðvikudögum kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa á
hvítasunnudag kl. 14. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Há-
tíðarmessa á hvítasunnudag kl. 11 f.h.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Messa með altarisgöngu kl. 14. Hátíð
heilags anda. Kór Landakirkju.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson. Kór kirkjunnar syngur hátíð-
artón. Organisti Antonia Hevezi. Syngjandi
sumar kl. 20.00. Sigurður Skagfjörð flytur
íslensk einsöngslög, undirleikari Antonia
Hevezi. Allir velkomnir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl-
skylduhátíð á Víðistaðatúni hvítasunnu-
dag 8. júní. Útiguðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðakirkju syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Trompetleikur: Ei-
ríkur Örn Pálsson. Hestafólk kemur ríð-
andi til messu frá Álftanesi. Á eftir verður
boðið upp á grillaðar pylsur. Trúðurinn
Geiri gleðigaur spjallar við börnin. Leikir,
hoppkastali, tennis o.fl. Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Þóra
Guðmundsdóttir. Prestar Einar Eyjólfsson
og Sigríður Kristín Helgadóttir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa hvíta-
sunnudag kl. 14.
GARÐAPRESTAKALL: Sameiginleg hátíð-
arguðsþjónusta Garða- og Bessa-
staðasóknar verður haldin á hvítasunnu-
dag kl. 11.00 í Bessastaðakirkju.
Organistar og kórar Garðasóknar og
Bessastaðasóknar annast tónlistina. Sr.
Friðrik J. Hjartar og djáknar safnaðanna,
Nanna Guðrún Zoëga og Gréta Konráðs-
dóttir, þjóna. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl.
10.30 og frá Hleinum kl. 10.40. Þeir sem
óska eftir akstri á Álftanesi hringi í Auði
eða Erlend í s. 565 0952. Allir velkomnir.
Gleðilega hátíð. Prestarnir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Sjá Garðaprestakall.
BESSASTAÐAKIRKJA: Sjá Garða-
prestakall.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudag 8.
júní hátíðarmessa kl. 11:00. Kór Grinda-
víkurkirkju syngur. Organisti: Örn Falkner.
Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hvítasunnu-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn
8. júní kl. 10 árd. Kirkjukór Ytri-
Njarðvíkurkirkju syngur hátíðarsöngva
undir stjórn Natalíu Chow. Eftir prédikun
verður guðsþjónustan á ensku og mun
James Johnson, chaplin in USA Navy,
annast þann hluta. Með honum verður
söfnuður Lúthersku kirkjunnar á Keflavík-
urflugvelli. Einn sálmur verður sunginn
samtímis á íslensku og ensku til að undir-
strika er lærisveinarnir töluðu tungum
samkvæmt öðrum kapítula postulasög-
unnar. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurð-
ardóttir. Matur, kökur og kaffi að athöfn
lokinni og eru allir hjartanlega velkomnir.
KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Hvíta-
sunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta sunnu-
daginn 8. júní kl.12.45. Kirkjukór Ytri-
Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natal-
íu Chow. Kaffisala til styrktar
safnaðarheimili kirkjunnar að athöfn lok-
inni. Allir hjartanlega velkomnir. Hlé-
vangur: Hvítasunnudagur. Helgistund
sunnudaginn 8. júní kl. 14. Kirkjukór Ytri-
Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natal-
íu Chow.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagurinn 8. júní,
hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Stein-
ar Guðmundsson. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Sunnudagurinn 8.
júní, hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl.
14. Fermd verður: Heiðrún Pálsdóttir,
Norðurkoti, 245 Sandgerði. Kór Hvals-
neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð-
mundsson. Garðvangur: Helgistund kl.
15:30. Miðvikudagurinn 11. júní: Safn-
aðarheimilið í Sandgerði: Lofgjörð-
arsamvera kl. 20. Gospelkvöld. Boðið
upp á fyrirbæn. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudag-
urinn: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd.
Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Há-
kon Leifsson. Meðhjálpari: Leifur Ís-
aksson.
BORGARPRESTAKALL: Hvítasunnudagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju
kl. 11. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
predikar. Hátíðarguðsþjónusta í Borg-
arkirkju kl. 14. Ferming. Hátíðarguðsþjón-
usta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar
hvítasunnudagur: Guðsþjónusta á Dval-
arheimili aldraðra kl. 16.30. Sókn-
arprestur.
REYKHÓLAKIRKJA: Ferming á hvíta-
sunnudag kl. 14. Prestur sr. Bragi Bene-
diktsson.
SUÐUREYRARKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta hvítasunnudag kl. 14.
HNÍFSDALSKAPELLA:
HOFSÓSKIRKJA: Hátíðarmessa á hvíta-
sunnudag, 8. júní, kl. 11.
HÓLADÓMKIRKJA: Hátíðarmessa á hvíta-
sunnudag, 8. júní, kl. 14.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fermingarmessa
hvítasunnudag kl. 11.
GLÆSIBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa
á hvítasunnudag kl. 14.
STÓRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Hátíðarmessa
og ferming á hvítasunnudag kl. 11.
AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 13.30.
GLERÁRKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11.
Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar
sungnir. Prestur sr. Gunnlaugur Garð-
arsson. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti
Hjörtur Steinbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hvíta-
sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl.
20 almenn samkoma. Allir velkomnir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Vakn-
ingarsamkoma kl. 20. Mikill söngur, lífleg
þátttaka og guðs orð. Snorri Óskarsson
prédikar. Allir velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Laufásskirkja:
Fermingarguðsþjónusta hvítasunnudag 8.
júní kl. 11. Svalbarðskirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta hvítasunnudag 8. júní kl. 14.
Sóknarprestur.
EIÐAKIRKJA: Hvítasunnudagur 8. júní:
Hátíðarmessa kl. 14. Ferming. Allir vel-
komnir. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarmessa kl.
11. Organisti Muff Worden. Sókn-
arprestur.
VALLANESKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14,
ferming. Sóknarprestur.
ÁSKIRKJA í Fellum: Hátíðarmessa kl.
14:00 á hvítasunnudag – ferming. Kór Ás-
kirkju syngur undir stjórn Rosemary Hewl-
ett. Prestur: Lára G. Oddsdóttir.
HOFTEIGSKIRKJA: Kl. 14:00 ferming-
armessa. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Rosemary Hewlett. Prestur: Lára G.
Oddsdóttir.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta hvítasunnudag kl. 11. Allir velkomnir
en fermingarbörn 2000, 2001, 2002 og
2003 sérstaklega velkomin. Annar í hvíta-
sunnu: Hátíðarguðsþjónusta á sjúkrahúsi
kl. 10.30. Aðstandendur sjúklinga og íbú-
ar Breiðabliks sérstaklega velkomnir. Sig-
urður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur.
REYNISKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta á
hvítasunnudag kl. 14. Kristín Björnsdóttir
leikur á orgelið og stjórnar almennum
safnaðarsöng. Barn borið til skírnar.
Sóknarprestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Ferming á hvíta-
sunnudag, 8. júní, kl. 13:30. Prestur sr.
Kristinn Ág. Friðfinnsson. Organisti: Ingi
Heiðmar Jónsson. Kór: Söngkór Hraun-
gerðisprestakalls.
HRAUNGERÐISKIRKJA: Ferming á annan
hvítasunnudag, 9. júní, kl. 13:30. Prestur
sr. Kristinn Ág. Friðfinnsson. Organisti:
Ingi Heiðmar Jónsson. Kór: Söngkór
Hraungerðisprestakalls.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa hvíta-
sunnudag kl. 13. Ferming. Sóknarprestur.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Hvítasunnudag-
ur, 8. júní: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Organisti Nína María Morávek. Sókn-
arprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Hvíta-
sunnudagur, 8. júní: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Organisti Nína María Morávek.
Sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Annar
hvítasunnudagur, 9. júní: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Hátíðarmessa og
ferming á hvítasunnudag kl. 11.
ÓLAFSVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa og
ferming á hvítasunnudag kl. 14.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Ferming-
armessa á hvítasunnudag kl. 14. Prestur
sr. Egill Hallgrímsson.
SELFOSSKIRKJA: Hátíðarmessa á hvíta-
sunnudag kl. 11. Ferming. Morguntíð
sungin frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi-
sopi á eftir. Foreldrasamvera miðviku-
daga kl. 11. Sóknarprestur.
ÞÓRODDSSTAÐARKIRKJA: Messa á
hvítasunnudag kl. 11. Ferming.
HÁLSKIRKJA: Messa á hvítasunnudag kl.
14. Ferming.
HVERAGERÐISKIRKJA: Hvítasunnudagur.
Hátíðarmessa kl. 11:00. Prestur sr. Bald-
ur Kristjánsson. Organisti Jörg Sonder-
mann.
ÞORLÁKSKIRKJA. Hvítasunnudagur. Há-
tíðarmessa kl. 14. Prestur Sr. Baldur
Kristjánsson. Organisti Julian Isaacs.
STRANDARKIRKJA. Annar hvítasunnu-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14:00. Prestur
Sr. Baldur Kristjánsson. Organisti Julian
Isaacs.
ÞINGVALLAKIRKJA. Messa á hvítasunnu-
dag kl. 11. Fermingarmessa á annan
hvítasunnudag kl. 14.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal. Messa á
hvítasunnudag kl. 14.
BÚFELLSKIRKJA í Grímsnesi. Messa á
annan hvítasunnudag kl. 11.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Annar í hvítasunnu: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Skårs-kirkju kl.
14:00. Organisti Tuula Jóhannesson. Ís-
lenski kórinn í Gautaborg syngur, stjórn-
andi Kristinn Jóhannesson. Kirkjukaffi.
Sankti Páls-kirkja, Kaupmannahöfn: Há-
tíðarmessa kl. 13:00 á hvítasunnudag, 8.
júní. Ferming. Fermd verða: Ilmur Eir Sæ-
mundsdóttir, Helga Grønvold og Guð-
mundur Heimir Jónasson. Barnakórar
Dómkirkjunnar í Reykjavík og Bústaða-
kirkju koma í heimsókn. Messukaffi í
Jónshúsi eftir stundina. Safnaðarnefnd
og sendiráðsprestur, Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Guðspjall dagsins:
Hver sem elskar mig.
(Jóh. 14.)
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Þingvallakirkja