Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2003 55 ?4                                   @A?8;  8 #@BC@ DE7C #@BC@ F5D;GEC@        ! "#$ %  #" & #' *'$1  ) ) )  (  (   ( (       (  H   $$3H   '  H  9  $       (   (  (  (  (   ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (       $ '$-)'..$$      !    "        #$%         &'          $ '$-)'..$$<$ $ '$   12"",,-#" + !& #'( I6 ;  I6 ;  I6 ; @ :   8  : A     2< ' $J:    !34    =    3'  3-  3-  3-  3-  / 3! ." ##' 3-  03-  03-  3-  3-  3-  3-   3   2  E  L 7   5 8   4  2   ; 8    3/ 3-  "##" 4 ((3( 3-  3-  3-  3-  3.  J  7$5 M J M @  : >  J     4  L$? 63M G  3.  3-  3-  3-  03-  03-  3-  3-  3-  3-     $ $  5 #6%!"/'  "##") #3/  ## #  #'# #' "(*$ 2.( !   $ $   * "   "! )3-  3!"  /'  #'# (*'  -# #' (        7  7   "  "!"'. "##"#!   #6!"  # #'( 3- 3 ## (!"3 3/  ## # #'(* "(  (  )*  +  *  , --*            Útsalan er hafin Laugavegi 53 • Opið mán.-fös. kl. 10-18 og langan laugardag kl. 10-17 HJÓNIN Sean og Claudia búa í út- hverfi einu í New York. Þau eru rúmlega þrítug en eiga nú þegar þrjú börn. Hinn ungi faðir reynir eft- ir fremsta megni að hafa hemil á börnum sínum, en þarf auk þess að hafa auga með föður sínum og bróð- ur sem eiga það til að hegða sér und- arlega. Fjölskyldan lendir sífellt í einhverjum vandræðum, iðulega vegna Eddies, eldri bróður Seans. Eddie er ekki eins og fólk er flest, hann telur sig þekkja alla og að sam- bönd sín við mikilvægt fólk liggi víða. Faðir þeirra bræðra, Seans og Edd- ies, kemur oftar en ekki í heimsókn og veldur usla. Raunir ungra foreldra Grounded for Life er á dagskrá Skjás eins kl. 24. Vandræðin elta Finnerty-fjölskylduna – hér eru þau væntanlega læst úti. HJÁ ADAM Schwartz kemst fátt annað að en íþróttir. Hann vinnur við það að lýsa hafnaboltaleikjum unglinga og þykir honum það vera toppurinn á tilverunni. Schwartz reynir hvað hann getur að sam- ræma ást sína á íþróttum annars vegar og á kærustu sinni hins veg- ar. Í íþróttum gilda ákveðnar reglur sem segja til um hvað má og hvað má ekki, en þannig er því ekki hátt- að í einkalífinu og Schwarts á erfitt með að greina þar á milli. Hann verður fyrir miklu áfalli þegar kær- asta hans til margra ára, Eve, segir honum upp. Hann nær sér þó aftur með hjálp vina sinna og tekur til við að fara á stefnumót. Samskipti Adams við dömurnar ganga misvel fyrir sig en hugur hans er þó ávallt hjá Eve og hann vill ólmur ná henni aftur. Adam og Eve Schwartz og félagar hans. Inside Schwartz er á dagskrá Sýnar kl. 20.30. RIDDARINN Thibault og skó- sveinn hans verða fyrir því óláni að norn beitir þá illum galdri. Til þess að draga úr áhrifum galdursins óska þeir eftir þjónustu galdramanns. Honum tekst ekki betur til en svo að hann sendir þá fram í tímann til árs- ins 2000. Riddarinn og skósveinninn eru frá 13. öld og því töluverð við- brigði fyrir þá að vera staddir í Am- eríku nútímans. Þeir hitta þó ein- hverja af fjarskyldum ættingjum riddarans og læra sitthvað um nýja siði og tækni. Þeir mega þó engan tíma missa, því enn á eftir að ráða niðurlögum nornarinnar grimmu, en hún er stödd á 13. öld. Þeir hefja því leit að galdrakarli sem gæti orðið þeim að liði. Kvikmyndin Just Visiting er end- urgerð frönsku myndarinnar Les Visiteurs. Jean-Marie Poiré leik- stýrir báðum myndunum og Jean Reno og Christian Clavier eru auk þess í aðalhlutverkum í þeim báðum. Reginmunurinn á myndunum er sá að í frumgerðinni ferðast Riddarinn ásamt skósveini sínum til Frakk- lands nútímans, en í þeirri nýju er Ameríka áfangastaðurinn. Heimsókn frá miðöldum Riddarinn og skósveinn hans verða heldur en ekki hissa þegar þeir koma til Ameríku. Just Visiting er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 22.15. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.