Morgunblaðið - 09.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 9 HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hef- ur að fengnum tillögum sóttvarna- læknis og umsögn sóttvarnaráðs ákveðið að hætt skuli sérstökum til- kynningum til ferðamanna um HABL (heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu) í flugstöðv- um, alþjóðlegu flugi og höfnum landsins. Ákvörðunin byggist á yf- irlýsingu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar frá 5. júlí sl. þess efnis að HABL greinist ekki lengur í heiminum. Vakin er athygli á því að þótt HABL greinist ekki lengur er ekki þar með sagt að sjúkdómurinn sé horfinn. Heilbrigðisstarfsmenn þurfa eftir sem áður að hafa vak- andi auga með sjúkdómnum og greinist hann aftur verða birtar til- kynningar um nauðsynleg viðbrögð, segir í fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu. Heilbrigðis- starfsmenn áfram hvattir til aðgæslu Tilkynningum til ferðamanna vegna HABL hætt EMBÆTTI ríkisskattstjóra vill að greiddur sé virðisaukaskattur af refa- og minkaveiðum en misbrestur er á að það sé gert. Í bréfi sem emb- ættið hefur sent frá sér um málið segir að refa- og minkaveiðar sem stundaðar eru í atvinnuskyni séu virðisaukaskattsskyldar. Sjálfstætt starfandi refa- og minkaskyttu beri því að innheimta virðisaukaskatt af þjónustu sinni, hvort heldur seld er sveitarfélagi eða öðrum. Sveitarfélag á hins vegar ekki rétt á endurgreiðslu virðisauka- skatts af aðkeyptri þjónustu við refa- og minkaveiðar að mati ríkis- skattstjóra. Sveitarfélögum sem ráða refaveiðimenn til starfa sem venjulega launamenn ber að halda eftir staðgreiðslu af öllum launa- greiðslum og þóknunum sem greiddar eru til launamanna sem hjá þeim starfa við refa- og minka- veiðar. Vaskur greiddur af refaveiðum ÍBÚAR og starfsfólk Sjálfsbjarg- arheimilisins við Hátún fögnuðu 30 ára afmæli heimilisins á mánudag- inn. Af því tilefni fylktu þau liði, skreytt íslenska fánanum og hátíð- arskapi, og gengu á Nordica Hótel þar sem þessum tímamótum var fagnað. Á myndinni sést skrúð- gangan á ferð sinni yfir göngu- brúna yfir Kringlumýrarbraut. „Þetta var frábær dagur og mikil stemning hjá okkur,“ sagði Erla Jónsdóttir hjá Sjálfsbjargarheim- ilinu. Morgunblaðið/Golli Fagna 30 ára afmæli Sjálfs- bjargar- heimilisins Útsala Útsala Útsala COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575 ♦ ♦ ♦ er hafin Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Ótrúlegt buxnaúrval á útsölu Engjateigi 5, sími 581 2141. undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Sandey Sundaborg 9, 104 Reykjavík, sími 533 3931, fax 588 9833 sandey@simnet.is Neo Skin andlitsvörur Útsalan er hafin Laugavegi 68, sími 551 7015 Útsala — Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.