Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.07.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2003 27 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 14 ára. www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. YFIR 28.000 GESTIR! Stríðið er hafið! Sýnd kl. 6.10, 7, 8.30, 9.30 og 10.50. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11. Sýnd kl. 6 og 9.  GH KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  SG. DV YFIR 28.000 GESTIR! Stríðið er hafið! Ingvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2 ih@ih.is www.ih.is · opið virka daga kl. 9-18 Það eru alltaf frábær tilboð í gangi á Netinu á ih.is/notadir notaðir bílarIngvarHelgason TILBOÐS BÍLAR! STOPP SUMIR kettir kunna því afskaplega illa að vera klæddir í föt en malasíski kötturinn Didi lét sér vel lynda að vera klæddur í sitt fínasta púss fyrir spari- fatakeppni katta í Kúala Lumpur á sunnudag. Didi er reyndar högni en setur ekki fyrir sig að vera með fagurbleikan hatt og skikkju enda búningurinn svo glæsilegur að hann vann fyrstu verðlaun og sló hinn eins og hálfs árs gamli Didi þannig við 200 öðrum köttum í keppninni. Reuters Prúðbúinn kisi Sú saga gengur nú fjöllum hærra á Netinu að hljómsveitin Metallica hafi kært kanadíska hljómsveit fyrir að nota hljómana E og F. Metallica hefur skapað sér orðspor fyrir of- stopa í málsóknum, hvort sem það hefur verið á hendur Napster, eða varalita- og ilmvatnaframleiðendum. Þessi nýjasta málshöfðun er hins vegar algjör uppspuni og net- hrekkur runninn undan rifjum kan- adíska bandsins sem Lars Ulrich og félagar úr Metallicu eiga að hafa lög- sótt. Erik Ashley, sem er forsprakki bandsins Unfaith, útbjó falska fréttatilkynningu og lét hana líta út sem hún kæmi frá MTV. Fjölmiðlar vestra létu margir gabbast en liðs- menn Unfaith segjast hafa verið að gera tilraun til að sjá hversu auðtrúa almenningur væri. Í fölsku frétta- tilkynningunni eru liðsmönnum Metallicu meðal annars lögð þau orð í munn að hljómarnir E og F í sér- stakri röð séu orðnir nátengdir tón- list Metallicu í huga almennings og þeir vilji fá 50% af hagnaði laga Unfaith þar sem hljómarnir koma fyrir á þann hátt. …Ameríski ást- arsöngvarinn Luther Vandross sem liggur þungt haldinn á spítala var fjarri góðu gamni þegar nýjasta metsöluplata hans var gefin út. Nú er aftur komið babb í bátinn þegar fyrir dyrum stendur að framleiða myndband við lögin á plötunni. Vinir og aðdáendur söngvarans hafa hins vegar boðið fram aðstoð sína og eru þar á meðal Beyonce Knowles, Whitney Houston og Celine Dion. FÓLK Ífréttum BIRGITTA Haukdal og félagar hennar úr Írafári ásamt hljómsveit- inni Í svörtum fötum spiluðu fyrir gesti og gangandi í verslun Hag- kaupa í Smáralind á fimmtudag. Böndin voru þarna komin til að hita upp fyrir Fjölskylduhátíðina í Galtalæk sem haldin verður að vanda um verslunarmannahelgina. Fjölda gesta dreif að, ekki síst unglinga og börn, og eins og sjá má af myndinni fylgdust þau hug- fangin með á meðan Birgitta tók lagið. Morgunblaðið/Kristinn Hitað upp fyrir hátíðarhelgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.