Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2003 27 SÝNING á verkum Gerhards König verður opnuð við Sesseljuhús á Sól- heimum kl. 14 á morgun, laug- ardag. Sýningin ber yfirskriftina Lífsform og samanstendur af sjö verkum sem Gerhard hefur unnið tvö síðustu sumur á Sólheimum. Hann var verkstjóri trésmiðju Sól- heima á árunum 1997 til 2000 og hefur síðan þá dvalið í sumarleyfi sínu á Sólheimum og unnið við list sína. Gerhard nam höggmyndalist í Antrópósófíska háskólanum í Dorn- ach í Sviss frá 1977 til 1980. Nú er hann búsettur í Schopfheim og stundar þar list sína ásamt því að kenna við Waldorfskólann þar í bæ. Á Sólheimum eru tvö verk eftir Gerhard, höggmyndin Tunglblóm frá 2001 og verkið Kona og fiskur frá árinu 1998. Fiskurinn grunnstef í listsköpun Gerhard vann áður í mörg ár með fiskinn sem grunnstef í list- sköpun sinni. Gerhard er fyrst og fremst þekktur fyrir að vinna með fiskinn á táknrænan hátt í heima- landi sínu, Þýskalandi. Nú hefur nýtt hugðarefni fangað huga hans, flóran. Gerhard notar náttúruleg hrá- efni. Hann heggur verk sín úr trjá- drumbum og leggur hann áherslu á að nota rekavið þegar hann er á Ís- landi. Gerhald hefur haldið fjórar sýn- ingar hér á landi og haldið einka- sýningar í Þýskalandi, Sviss og Danmörku. Að auki hefur hann tek- ið þátt í fjölda samsýninga. Í júní sl. var afhjúpuð höggmynd eftir Gerhard König í miðbæ Weil í Þýskalandi. Verkið er gert úr tré og nefnist Fiskar. Gerhard König við vinnu sína. Að fanga flóru og fisk í tré Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg á mánudag. Sýning á verkum bandarísku listakon- unnar Barböru Cooper og sýn- ingu á þjóðlegum listmunum frá Kína. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17. Nýlistasafnið Sýningu Matthews Barneys í Nýlistasafninu, Cremaster Plate 2003, lýkur á sunnudag. Nýlistasafnið er opið mið- vikudaga til sunnudaga kl. 14- 18. Sýningum lýkur                                                                      !          !"     "  #$ %   &       ' (    )!   ) * +!      !  ,          -. /     -.0 (     ! )!  ( ) + ,    ! !  1  "  "                      
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.