Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 41

Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2003 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Heimilisþrif Heiðarleg og reglusöm húsmóðir tekur að sér heimilisþrif. Uppl. í síma 895 2445. Starfsfólk óskast í söludeild okkar við afgreiðslu pantana. Upplýsingar gefur Sófus í síma 863 1938. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina á Hólmavík fimmtudaginn 30. júlí nk kl. 13.00: SA-211 BJ-788 UM-853 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 22. júlí 2003. Áslaug Þórarinsdóttir. Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á eignunum sjálfum sem hér segir: Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins, eftir kröfu Lánasjóðs ríkisins, föstudaginn 1. ágúst 2003, kl. 13.00. Skálá, Sveitarfélaginu Skagafirði, 50% hl., þingl. eign Friðriks Þórs Friðrikssonar, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, fimmtudaginn 31. júlí 2003, kl. 10.00. Syðri-Breið, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kjartans Björg- vinssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands hf. og Midt Factoring á Íslandi, föstudaginn 1. ágúst 2003, kl. 11.00. Sæmundargata 5F, Sauðárkróki, 50% hl., þingl. eign Jóns Geir- mundssonar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðárkróki, fimmtudag- inn 31. júlí 2003, kl. 13.00. Sæmundargata 9, e.h., Sauðárkróki, þingl. eign Eyjólfs Guðna Björns- sonar, eftir kröfu Ríkisútvarpsins og Sjóvár-Almennra trygginga hf., föstudaginn 1. ágúst 2003, kl. 10.00. Ægisstígur 5, neðri hæð og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns Geirmundssonar og Önnu Bjarkar Arnardóttur, fimmtudaginn 31. júlí 2003, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 24. júlí 2003. Ríkarður Másson. TILKYNNINGAR Djúpvegur nr. 61: Eyrarhlíð — Hörtná í Súðavíkurhreppi Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um Djúpveg nr. 61 Eyrarhlíð — Hörtná í Súðavíkurhreppi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 25. júlí til 5. septem- ber 2003 á eftirtöldum stöðum: Á Bæjar- og héraðsbókasafninu Ísafirði og á skrifstofu Súðavíkurhrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða og Vegagerðarinnar: www.nave.is og www.vegagerdin.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 5. september 2003 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Auglýsing um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995-2015 vegna „suð-austur Hvaleyrarholts“ Bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 3. júlí 2003, að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995-2015, vegna „suð-austur Hvaleyrarholts“, samkvæmt 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felur í sér í meginatriðum að Þor- lákstúni er breytt í samræmi við deiliskipulag þ.e. að úr landnotkun stofnanalóðar verði gert að „opið svæði til sérstakra nota“ til samræmis við afmarkanir deiliskipulagsins. Tillagan verður til sýnis frá 25. júlí–25. ágúst 2003 í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8, þriðju hæð. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyting- artillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum er til 8. september 2003. Skila skal athugasemdum til bæjarskipulags, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF www.fi.is Dagsferð laugardaginn 26. júlí — Vörðufell á Skeiðum Gengið verður upp á Vörðufell framhjá Úlfsvatni. Hækkun er um 400 metrar og tekur ferðin um 8 klst. Fararstjóri er Trausti Pálsson. Lagt verður af stað kl. 9.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Áætluð heimkoma er síðdegis. Verð kr. 2.100/2.400. Dagsferð sunnudaginn 27.júlí — Móskarðshnúkar — Trana. mbl.is ATVINNA NÝ fjarskiptalög taka gildi í dag og verða þar með innleiddar fjórar til- skipanir Evrópusambandsins um fjarskipti og ein tilskipun um per- sónuvernd í fjarskiptum. Löggjöfin tekur gildi í öllum löndum Evrópu- sambandsins í dag en hefur hins vegar ekki ennþá tekið gildi á evr- ópska efnahagssvæðinu vegna tafa í samningaviðræðum milli Licht- enstein og framkvæmdastjórnar Evrópu. Lögin verða því túlkuð með hliðsjón af eldri tilskipunum á sviði fjarskipta þar til hinar nýju tilskip- anir verða teknar upp í EES-samn- inginn en þess er vænst að það ger- ist í haust. Að sögn Ragnhildar Hjaltadóttur, ráðuneytisstjóra í samgönguráðu- neytinu, er stærsta breytingin sem verður við gildistöku nýju laganna að Póst- og fjarskiptastofnun skil- greinir nú þjónustu eða vörumarkaði og landfræðilega markaði í samræmi við meginreglur samkeppnisréttar og skuldbindingar samningsins um evrópska efnahagssvæðið. Hingað til hefur 25% markaðs- hlutdeild eða meira verið skilgreind sem umtalsverð markaðshlutdeild. Í nýju lögunum verður hins vegar miðað við skilgreiningu samkeppn- islaga á umtalsverðri markaðshlut- deild, sem byggist á hegðun á mark- aði og er þar af leiðandi matskennd- ari. Markaðir skil- greindir í samræmi við samkeppnislög Ný fjarskiptalög taka gildi í dag RÚMUR helmingur svarenda, eða 54%, í atvinnulífskönnun atvinnu- málanefndar Ísafjarðarbæjar, sem var framkvæmd af Netheimum ehf. á Ísafirði, segja menningarframboð í bæjarfélaginu til fyrirmyndar en 26% segja það gott. Í heildina lýsa því 80% þeirra fyrirtækja sem svör- uðu könnuninni yfir ánægju með menningarframboð í bænum. Ein- ungis 6% töldu það slakt eða mjög slakt en 14% voru hvorki ánægðir né óánægðir. Í könnuninni var spurt um sjö þætti í þjónustu og afþreyingu í sveitarfélaginu sem hafa áhrif á bú- setuskilyrði íbúa og skipta því máli í samkeppni fyrirtækja um hæft starfsfólk. Svarendur voru beðnir að lýsa afstöðu sinni til gæða dag- vistunar og menntunar, æskulýðs- og íþróttastarfs, menningar- framboðs, heilsugæslu, verslunar og vöruverðs, húsnæðismarkaðar og samgangna. Almennt fengu þessir þættir mjög góða einkunn, t.d. sögðu 69% svarenda dagvist- unar- og menntunarmál vera í góðu lagi eða til fyrirmyndar, 62% voru sama sinnis um íþrótta- og æsku- lýðsmál, 67% voru ánægðir með heilsugæslu og jafn margir með verslun og vöruverð. Svarendur voru ekki eins ánægð- ir með samgöngur og húsnæðis- markaðinn. Rúmur þriðjungur sagði húsnæðismarkaðinn vera góðan eða til fyrirmyndar en 24% töldu hann slakan, 39% aðspurða voru ánægð með samgöngur en 35% töldu þeim ábótavant. Skýrsluhöfundar segja að í heild- ina verði ekki dregin önnur ályktun en að þessir þættir í ytra umhverfi séu í góðu lagi að mati forsvars- manna fyrirtækjanna en 62–80% þeirra telja fimm af sjö skilyrðum góð eða mjög góð. Ánægja með menning- arframboð á Ísafirði www.nowfoods.com ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.